Þjóðviljinn - 07.12.1991, Síða 7

Þjóðviljinn - 07.12.1991, Síða 7
Ævintýraleg jólasýning. Sönglíf í heimahúsum nefnist jólasýning Þjóðminjasafnsins. Safnið hefur tekið fram úr pússi sínu þrjátíu gömul hijóðfæri. Má þar nefna íslenska fiðlu frá því um 1800 og langspil Katrínar Þorvaldsdóttur Sívertsen úr Hrappsey. Hér má sjá H. C. Andersen, ekki af holdi og blóði, heldur vaxi, höfund margra ævintýra sem við tengjum jólunum, með fiðlu þá er Einar Einarsson trésmiður og organisti í Hafnar- firði smíðaði. En hann hafði viðurnefnið spillemann. Elsa Guðmundsdóttir leggur síðustu hönd á skreytingu jólatrésins. Mynd: Kristinn. íslensk hjón úr Skugga- hverfmu ætla að verja jólun- um við rætur Him- aiayafjalla

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.