Þjóðviljinn - 07.12.1991, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 07.12.1991, Blaðsíða 22
SMÁFRÉTTIR Aðventusamkoma Strandamanna Átthagafélag Strandamanna boðar til aðventusamkomu í Bústaðakirkju á morgun, sunnudaginn 8. desember, klukkan 16. Kaffisala i safnað- arheimilinu á eftir. Jólatré á Austurvelli Á morgun, sunnudaginn 8. desember klukkan 16, verður kveikt á jólatrénu á Austur- velli. Strax að athöfn lokinni skemmta jólasveinar yngstu borgurunum á Austurvelli, undir öruggri stjórn foringja jólasveinanna, sjálfs Askas- leikis. Sunnudagsferð Ferðafélagsins Feröafélag (slands býður uppá skemmtilega strand- göngu, Kjalames - Músarnes á stórstraumsfjöru á morgun, sunnudaginn 8. desember. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, að austanverðu. Stansað veröur á leiðinni við nýbygg- ingu Feröafélagsins að Mörk- inni 6. Póstgönguminjar Sýning á póstgönguminjum og kortum úr Póstgöngu Útivistar og öðrum póstgönguminjum I eigu Gests Hailgrímssonar póstgöngumanns, verður opn- uð í sýningarsal verslunarinn- ar Geysir, Vesturgötumegin, í dag, laugardaginn 7. desem- ber, klukkan 14-18. Ókeypis aðgangur. Kirkja vígð á Stöðvarfirði Herra Ólafur Skúlason, biskup Islands, mun vígja nýja kirkju á Stöðvarfirði á morgun, sunnudaginn 8. desember klukkan 14. Fyrsta skóflu- stungan að kirkjubyggingunni var tekin 16. júní árið 1989. I OiyGr 7. desember er laugardagur. Ambrósíusmessa. 341. dagur ársins. 7. vika vetrar byrjar. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.59 - sólarlag kl. 15.38. Stórstreymi. Viðburðir Þjóðhátíðardagur Fíla- beinsstrandar. Jón Sig- urðsson dáinn 1879. Þjóðviljinn fyrir 50 árum Nýtt Dagblað: Togarinn Sviði hefur farizt með allri áhöfn, 25 manns. Síðast spurðist til skipsins á þriðjudag út af Breiðafirði. Björgunarhring og fleira hefur rekið frá skipinu. fyrir 25 árum Hafísinn rekur í áttina til landsins. Stálu skartgripum og uppþvottakústum. Síg- arettuauglýsingar í ís- lenzka sjónvarpinu. Gang- andi vegfarendur í lífs- hættu í ófærðinni. Sá spaki Þegar maður gerir ekkert telur hann sig ábyrgan fyrir öllu. (Jean-Paul Sartre) VEÐRIÐ I dag má búast við suðaustan hvassviðri með rigningu sunnan og vestan lands en mun hægari suöaustan og úrkomuminna í öðrum landshlutum. Síðan gengur í allhvassa suðvestan átt meö skúrum og síöan slydduéljum suðvestan og vestan lands, en þá léttir til um noröan og austan vert landiö. Þá tekur að kólna, fyrst vestan lands. KROSSGÁTAN Lárétt: 1 ritfæri 4 verur 6 málmur 7 notkun 9 heill 12 rómur 14 baks 15 hrædd 16 minni 19 galdur20 uggur 21 pinna Lóðrétt: 2 guð 3 drjúpa 4 mynni 5 skjót 7 kljást 8 niðurstaða 10 púli 11 úrkoman 13 sarg 17 fas 18 upp- haf Lausn á síöustu krossgátu Lárétt: 1 drós 4 fang 6 kol 7 gáfa 9 ásum 12 áraun 14 rot 15 öng 16 æfing 19 líka 20 ögri 21 trosi Lóðrétt: 2 riá 3 skar 4 fláu 5 níu 7 ?erill 8 fátækt 10 snöggi 11 megnir 3 ami 17 far 18 nös APÓTEK Reykjavlk: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúöa vikuna 6. desember til 12. desember er I Breiðholts Apóteki og Apóteki Austurbæjar. Fyrmefnda apótekiö er opiö um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á frtdögum). Síöamefnda apótekið er opiö á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9- 22 samhliða hinu fyrmefnda. LÖGGAN Reykjavlk....................» 1 11 66 Neyðarn.....................» 000 Kópavogur...................« 4 12 00 Seltjamames.................« 1 84 55 Hafnarfjörður...............» 5 11 66 Garöabær....................« 5 11 66 Akureyri....................« 2 32 22 Slökkvilið og sjúkrabllar Reykjavlk....................w 1 11 00 Kópavogur...................«1 11 00 Seltjamames..................« 1 11 00 Hafnarfjörður................® 5 11 00 Garðabær.....................w 5 11 00 Akureyri.....................« 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn-arnes og Kópavog er I Heilsuverndar-stöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í » 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspít-alans er opin allan sólarhringinn, tt 696600. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, « 53722. Næturvakt lækna, n 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöt, « 656066, upplýsingar um vaktlækni » 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiðstöðinni, « 22311, hjá Akureyrar Apóteki, n 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farsimi). Keflavík: Dagvakt, upplýsingar i ® 14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, n11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spítalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: Alla daga kl. 15 til 16, feðra-tfmi kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar-heimili Reykjavikur v/Eiriksgötu: Almennur timi kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatími kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspltala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-verndarstöðin við Barónsstíg: Heimsóknartimi frjáls. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefsspltali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsið Húsavik: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Rauða kross húsið: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjarnargötu 35, « 91-622266, opið allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er ( upplýsinga- og ráðgjafarsima félags lesbla og homma á mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21 til 23. Simsvari á öðrum timum. « 91- 28539. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf ( sálfræðilegum efnum,« 91-687075. Lögfræöiaöstoö Orators, félags laganema, er veitt i sima 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Áiandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, « 91-688620. „Opið hús” fyrir krabbameinssjúk-linga og aðstandendur þeirra i Skóg-arhlið 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmis-vandann sem vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í » 91-22400 og þar er svaraö alla virka daga. Upplýsingar um eyðni: « 91-622280, beint samband við lækni/hjúkrunar-fræðing á miðvikudögum kl. 18 til 19, annars simsvari. Samtök um kvennaathvarf: w 91-21205, húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Kvennaráögjöfin Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3: Opiö þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, « 91-21500, simsvári. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum: n 91-21500, simsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: « 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stfgamót, miðstöð fyrir konur og böm sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: ® 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I o 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, ® 652936. GENGIÐ 6. des 1991 Kaup Sala Tollg Bandarlkjad.. .57,490 57,650 58,410 Sterl.pund... 103,278 103,565 103,310 Kanadadollar. .50,547 50, 688 51,406 Dönsk króna.. ..9,319 9, 345 9, 313 Norsk króna.. . .9,194 9,219 9, 194 Sænsk króna.. ..9,894 9,921 9, 883 Finnskt mark. .13,362 13,399 13,367 Fran. franki. .10,602 10,632 10,595 Belg.franki.. . 1,759 1,764 1,757 Sviss.franki. .40,876 40,989 41,009 Holl. gyllini .32,172 32,261 32,115 Þýskt mark... .36,255 36,356 36,195 ítölsk líra.. ..0,047 0,048 0,047 Austurr. sch. ..5,150 5,164 5,142 Portúg. escudo.0,409 0,410 0,406 Sp. peseti... ..0,566 0,567 0,567 Japanskt jen. . . 0, ‘.46 0,448 0,449 írskt pund... .96,546 96,815 96,523 SDR .80,383 80,607 80,956 ECU .73,673 73,878 73,716 LÁNSKJARAVÍSITALA Júni 1979 = 100 1986 1987 1988 1989 1990 1991 jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969 feb 1396 1594 1958 2317 2806 3003 mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009 apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035 mal 1432 1662 2020 2433 2873 3070 jún 1448 1687 2020 2475 2887 3093 júi 1463 1721 2051 2540 2905 3121 Agú 1472 1743 2217 2557 2925 3158 sep 1486 1778 2254 2584 2932 3185 okt 1509 1797 2264 2640 2934 3194 nóv 1517 1841 2272 2693 2938 3205 des 1542 1886 2274 2722 2952 3198 ''Biddu foreldra þlna að útskýra hversvegna allt er að fara á hausinn og áður en þú veist af eru þau farin aö tala um storkinn.. Hvað kemur storkurinn l ástandi efnahagsmála við? T T .v""' .-J£r "Uz ...en þegar fullorðnir eiga ^ erfitt með að útskýra eitthvað ’ grípa þeir alltaf til storksins. Ég sá slli I læknum. T Hvaö með það! Ég hef séð miljón síli. Örugglega triljón. Hvern langar að sjá enn eitt heimskulegt sfli? ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 7. desember 1991 Síða 22

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.