Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1998, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1998, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1998 27 ■VW ('ga W 1 fýrir 50 Föstudagur W M M MS> árum 21 á^ iwa Þrýstiloftsflugvélar á Keflavikurflugvelli Andlát Steinar Benjamínsson, Lóurima 7, Selfossi, lést á Sjúkrahúsi Reykja- g víkur þriðjudaginn 18. ágúst. ™ Leifur Sigurðsson rafvirkjameist- ari, Akurgerði 14, Reykjavík, lést á g Landspítalanum miðvikudaginn 19. i ágúst. Ólöf Þórunn Sveinsdóttir, Lága- bergi 5, Reykjavík, andaðist á i hjartadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur að morgni fimmtudagsins 20. ágúst. Ragnheiður Kristjánsdóttir, Goðatúni 7, Garðabæ, lést á Sjúkra- húsi Reykjavíkur þriðjudaginn 18. ágúst. Guðjón Guðmundsson, fram- reiðslumaður og umsjónarmaður hjá Krabbameinsfélagi íslands, Álf- heimum 6, lést á heimili sínu mið- vikudaginn 19. ágúst. Ambjörg Guðlaugsdóttir, Mýrum . 13, Patreksfirði, andaðist að kvöldi I miðvikudagsins 19. ágúst. • Gísli Þorkelsson lést miðvikudag- inn 19. ágúst. Jarðarfarir | Halldór Jónsson frá Teigi, síðast 1 til heimilis að Miðsitju, andaðist á Sjúkrahúsi Sauðárkróks mánudag- inn 17. ágúst Jarðsett verður frá Viðvíkurkirkju laugardaginn 22. ágúst kl. 14. Jens Ólafsson verslunarstjóri, Hlíðartúni 1, Hornafirði, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 24. ágúst kl. 13.30. Jarðsett verður í Stærri-Árskógs- kirkjugarði. Marteinn Kristjánsson, Laugavegi | 157, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju í dag fóstudaginn 21. ágúst kl. 15. 1 Halldór Hörður Sigtryggsson, ™ sem lést af slysfórum laugardaginn 15. ágúst, verður jarðsunginn frá Út- I skálakirkju, Garði, laugardaginn 22. J ágúst kl. 14. Tilkynningar Sumarferð Alþýðuflokksins Árleg sumarferð Alþýðuflokksins verð- ur laugardaginn 22. ágúst. Brottfor frá Alþýðuhúsinu, Hverflsgötu, kl. 10. Farið verður um Vesturlandskjördæmi, Akra- nes, Borgarnes og Snæfellsnes. Veiting- ar i boði og skemmtidagskrá. Allir jafn- aöarmenn eru velkomnir. Flöffi er týndur! Flöffi er 4-5 mánaða mjög gæfur fressköttur, ómerktur gulur með hvíta bringu og mjög mjúkan loðinn feld. Mjálmar og malar stanslaust. Hann týndist frá Sólvallagötu 33 i vesturbænum aðfaranótt sunnudags og er sárt saknað. Upplýsingar i sima 899-5993. I ------------- Adamson „Sextán bandarfskar þrýstiloftsflugvélar komu til Keflavíkur um kl. 12 á hádegi f dag. Vélar þessar eru af geröinni „Shoot- ing Star“ og eru á leið frá Þýskalandi og vestur um haf. Þær munu hafa stutta við- Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafharfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. fsafiörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl. 8.30- 19 alla virka daga. Opið laud. til kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Simi 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opiö laugard. 10-16. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 9-19 ld. og sud. 10-14 Hafhar- fjarðarapótek opið ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30- 18.30, sunnud. td 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suöumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heiisugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafharfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæimir er til viðtafs f Domus Medica á dvöl hér, halda áfram tll Grænlands síö- degis f dag ef veður leyfir. Voru þær ekki nema 1 klst. og 50 mfn. á leiöinni hingað frá Stornoway flugvelli á Hebrideseyjum." kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 5251000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 5251700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Selfjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kL 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla fiá kL 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 8523221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavfkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öidrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáis viðvera foreldra ailan sólar-hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. fijáis heim-sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. ki. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartimi. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Aila virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriöjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega ki. 13-16. Árbæjarsafh: Opið íjúni, júií og ágúst fiá kl. 9-17 virka daga nema mánud. Á mánudögum er Árbærinn og kirkjan opin frá kl. 11-16. Um helgar er opið frá kl. 10-18. Hópar geta pantað leiðsögn allt árið. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafh Reykjavikiu', aðalsafh, Þing- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfii eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsaifh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 1519. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabíl- ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Svala Firus brosir hér sætt til Ijós- myndara DV, en hún segist nota strætó svona í meöallagi. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánud. frá kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn er opin alla daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugamesi. Opið alla daga nema mánud. kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Sýnd eru þrívíð verk eftir Öm Þorsteinsson myndhöggvara. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Ég hefgóðan heila, en enginn skal geta sagt að hann hafi stigið mér tii höfuðs. Karl Gerhard Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka- safn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá 1. júni til 30. september frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél- smiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasaíh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin daglega kl. 13-17 til 31. ágúst. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamar- nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar voriö 1999. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Sel- tjamam., sími 561 5766, Suðum., simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavik, sími 421 1552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, slmi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofhana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir laugardaginn 22. ágúst. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú finnur fyrir öfund í kringum þig. Það era ekki allir jafnánægöir með frama þinn í ákveðnu máli. Þú kynnist ákveðinni persónu á nýjan hátt. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Þér leiöist að þurfa að sinna sömu skyldum alla dag og þú ættir aö reyna eitthvað nýtt í dag, jafnvel leita til annarra eftir hugmyndum. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þú ert bjartsýnn og það kemur sér vel í starfi þínu. Þú ættir ekki aö láta þeð angra þig þó þú verðir fyrir töfum. Nautið (20. apríl - 20. maí): Smávægilegt vandamál kemur upp fyrri hluta dagsins og þú þarft aö fá hjálp annarra viö að leysa það. Happatölur eru 1, 7 og 19. Tvíburamir (21. mai - 21. jtiní): Þú hefur í mörgu að snúast í dag og þaö veröur lítill tími fyrir félagslífið. Einhverjum finnst þú vanrækja sig og þú þarft að bæta honum þaö upp. Krabbinn (22. jiiní - 22. júli): Fjármálin verða þér umhugsunarefni í dag. Þér býðst tækifæri sem krefst þess aö þú takir áhættu í peningamálum. Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Dagurinn veröur að mörgu leyti sérstakur og þú kynnist nýrri hlið á persónu sem þú umgengst mikið. Happatölur era 8, 12 og 22. Meyjan (23. ágúst - 22. scpt.): Þér reynist erfitt að fá fólk til að styðja nýstárlegar hugmyndir þínar í sambandi við vinnuna. Kvöldið verður skemmtilegt. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Vertu samkvæmur sjálfum þér og gættu þess aö vera heiöarlegur í samskiptum við alla. Einhver gerir eitthvað sem gleöur þig mikið. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Fólkið í kringum þig þreytir þig i dag og þú vilt eiga einhvern tima í ró og næði. Þaö tekst líklega ekki fyrr en kvöldar. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þér tekst eitthvað sem þú hefur veriö aö reyna lengi og það hressir þig við. Dagurinn veröur með líflegra móti. Steingcitin (22. des. - 19. jan.): Eihhver er i samkeppni við þig og þér leiðist framkoma þessarar persónu. Einhver breyting verður á starfi þinu vegna þessa. MÍN STÓRU MISTÖK í LÍFINU ERU ÞAU AD HAFA EKKI GIFST ELÍSABET TAYLOR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.