Vísbending


Vísbending - 22.12.2006, Blaðsíða 5

Vísbending - 22.12.2006, Blaðsíða 5
ÆVIMINNINGAR JÓHANNESAR ZOÉGA Eitt af síðustu verkum Jóhannesar var að hafa umsjón með byggingu Perlunnar. Æviminningar Jóhannesar Zoéga hitaveitustjóra komu út um miðjan desember. í bókinni rekur Jóhannes uppvaxtarár sin á Norðfirði og segir frá námsárunum á Akureyri og í Reykjavík. Hann segir frá ýmsum ævintýrum frá stríðsárunum í Þýskalandi, „njósnaferð" og verkbanni sem hann lenti í vegna ógæti- legra ummæla um ráðamenn. Þegar loftárásir hófust náði hann oftar en einu sinni að bjarga húsi frá eyðileggingu með því að slökkva í logandi sprengju. Hann og félagi hans komust á ævintýralegan hátt til Danmerkur eftir stríðslok. Eftir strfð markaði hann spor f söguna með því að byggja upp Hitaveituna sem arðbærasta fyrirtæki landsins. Bókin er 224 bls. að stærð, prýdd fjölda mynda. Hægt er að panta bókina með því að hringja f sfma 512 7575 eða senda tölvupóst á póstfangið bj@heimur.is. Útgefandi bókarinnar er Heimur hf. Pöntunarsími 512 7575 ¥ www.heimur.is I heimur V J

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.