Vísbending


Vísbending - 22.12.2006, Blaðsíða 10

Vísbending - 22.12.2006, Blaðsíða 10
Friedman erindi um, hversu langt væri frá, að aukin ríkisafskipti á Vesturlöndum hefðu náð yfirlýstum tilgangi sínum, og hvað því ylli, og svaraði hann að því loknu fjölda iyrirspuma. Félag frjálshyggjumanna tók 1980 að gefa út tímaritið Frelsið, og kom það út í níu ár. Þar var frjálshyggja kynnt af miklum krafti í greinum, viðtölum og athugasemdum. Meðal annars birtust þar erindi Hayeks, Buchanans og Friedmans og viðtal Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar við heimspekinginn Karl Popper. Hannes var ritstjóri fyrstu sex árin, en síðan Guðmundur Magnússon sagnfræðingur. I ritnefnd vom Gísli Jónsson, Olafur Bjömsson, Jónas H. Haralz, Matthías Johannessen og Þorsteinn Sæmundsson. Félagið gaf einnig út nokkrar bækur, þar á meðal greinasöfnin Einstaklingsfrelsi og hagskipulag eftir Olaf Bjömsson og Velferðarríki á villigötum eftir Jónas H. Haralz. Árið 1983 var einnig hmndið af stað Stofnun Jóns Þorlákssonar, en hún starfaði í nokkur ár, og var Hannes H. Gissurarson framkvæmdastjóri hennar. Hún var kennd við þann mann, sem hafði með gleggstum rökum mælt fyrir atvinnufrelsi að því að breyta Bæjarútgerð Reykjavíkur í einkafyrirtæki, en hún hafði verið rekin með stórtapi næstu ár á undan. Var Grandi hf. stofnaður við sameiningu Bæjarútgerðarinnar og útgerðarfyrirtækis í einkaeigu og hlutabréf í honum síðan seld á frjálsum markaði. Það er skemmtileg tilviljun, að hinn nýi forstjóri þessa fyrsta einkavædda fyrirtækis, Brynjólfur Bjamason (úr Eimreiðttrhópnum), varð síðar forstjóri Símans, sem var einkavæddur sumarið 2005 og var síðasta fyrirtækið sem var einkavætt í formannstíð Davíðs Oddssonar. Ríkisstjóm Gunnars Thoroddsens skildi eftir sig 100% verðbólgu sumarið 1983 og mjög óstöðugt atvinnulíf, og eftir þingkosningar mynduðu sjálfstæðismenn ríkisstjóm með Framsóknarflokknum. Steingrímur Hermannsson var forsætisráðherra, en langflest mikilvægustu ráðherraembættin vom í höndum sjálfstæðismanna. Albert Guðmundsson varð fjármálaráðherra og seldi strax hlutabréf ríkisins í Eimskipafélaginu og Flugleiðum. Matthías Á. Mathiesen varð viðskiptaráðherra og beitti sér fyrir ýmsum breytingum í frjálsræðisátt. Það hafði eflaust sín áhrif á það, hversu ákveðinni alþýöu blaðið i 42 Þúsund eintök Þetta kosningablaö Alþýðubladsins er gefið út í 42 þúsund eintökum og er dreift i hvert einasta hús í Reykjavik. I blaðinu er margvislegt efni um borgarmálin í Reykjavik og borgarmálastefnuskráin er prentuð í heild. — Blaðinu verður einnig dreift á vinnustaði. Miðvikudagur 28. mai 1986 99. tbl. 67. árg. Hannes Hólmsteinn Gissurarson: „Hafskipsmenn bara óheppnir Gjaldþrot er tilfærsla á fjár- magni meö friðsamlegum hætti! voru u í úAatfa ktftl Slrlnix. limarili Sambaadi uoxm sjáUtlardiv maaoa, tt grrin eflir tinn hclua hutmj odi I ra-ðtng SjilMardiit- riokltaliH i njfrjihlwutiaani. Hannrv HólmUnn GKutranon. l-ar fjaJlar hann um HaGkípvrail- W. I jrírxijtn (rrinarínnar cr. „Iltaða áljltlanlr bcr art draga af igaldþroti ilafskipi candnrAum i:i»cxabankaat?‘* — ffdr cr aarjtl- ht» tlf nrAa tckM. í grcminni »e*ir Hannet Hólm- ttcinn á etnum itað: „Hér h!ýt é* tiðan að herða á einu: Mjótnendur gjaldþrou fyrirtackis hafa ekki allt- af tekið rangar ákvarðanir af van- gi. vanþckkingu cða heimiku. Slundum hafa þetr *crið ófceppn- ir ... Stjðmendur cða etgendur gjaldþrou fyriruekit etu vtundum fðmariOmb utanaökomandi að- Maeðna. tem þeir hafa ekkl téð fyrir eða valdið neinu um. £g hef til dscmit grun um það. án þe*t að (f þekki milavoxtu nákvacmlcga að vtjómendur Hafvkípt hafi verió óheppnir, þótt þetr hafí uggiautt líka verið ógactnir*.' Siöar tcgir Hannet Hðlmtteinn: „Lf menn uka rétur ák varðanir. þá grarða þeir. Ef þeír ulu rangar ákvarðanír, þá tapa þeír. Ef þeú Uka hvmð eftir annað rangar ákvarðanir, þá veröa þctr gjald- þrouu Kcrfi gróða og Upt á frjilt- um markaði flytur þannig fjár- magn meó friótamlcgam haclli fiá óhagtýnu fóiki til hagtýnt. Mér litt miklu verr á hiu ráðið, tem reynt hefur vcrið í ríkjum umcígnar- tinna: að skjóu þá cða fangelu tem uka rangar ákvarðanir. Er gjaldþrot þrátt fyrir alU ekki mildi- iegra lokaúrneði en manndráp? Skipuráðandinn er, sýnitt mér, ólíkt mannúðlcgri en bðöullínn“ Þetur huglciðtngax Hannetar Hóimtteint eru æði térkcnnilegar I Ijóti siðuttu atburða í Haftkipt- málinu. Að hant mati voiu Haf- tkipvmcnn bara óhcppnir. Með gjaldþroti félagtint cr bara verið að fæta fjárnugn til með frióvamlrg- um fcjEtti! I kenningum Hanncsar Hðlmttcint eru aðeins til tvaer lausntr: að uka fyrirlscki til gjald- þroutkipra eða tkjðu menn og fangelu. Nú hafa nokkiir foryttumcnn Haftkips vctið únkurðaðir i gtctlu- varðhald. tem auðvitað cru hörmu- leg cndalok á þettu máli. Sam- kvæml kcnningum Hanncsar Hólmticint búa lUendingar I riki sameignaninna. — Þetti barnalega grcin nýfrjih- hyggjupovtulant týnir betur en flett annað rOkkytu og fárinlcgan hug- myndagrundvðll nýírjálthyggjunn- Fjandskapur i garð athafnamanna var miklu algengari á niunda áratug en nú. Hér skrifar Alþýðublaðið gegn Hannesi H. Gissurarsyni fýrir að leyfa sér að afsaka Hafskipsmenn. Það sýni best barnaskap „ nýfijálshyggjumanna “. Þetta kosningablað kom út í 42 þúsund eintökum. á öndverðri tuttugustu öld á íslandi, en Hannes skrifaði einnig ævisögu Jóns, sem kom út 1992. í framkvæmdaráði Stofnunar Jóns Þorlákssonar voru ýmsir áhugasamir forvígismenn úr atvinnulífinu, svo sem Sigurður Gísli Pálmason, Pétur Bjömsson, Ingimundur Sigfússon, Brynjólfur Bjamason og Ragnar Halldórsson. Stofnunin gaf meðal annars út bókina Lausnarorðið er frelsi, þar sem prentuð voru erindi Hayeks, Buchanans og Friedmans ásamt viðtölum við Karl Popper og fleiri. Kynslóöaskipti í Sjálfstceöisflokknum Eftir kynsióðaskipti í Sjálfstæðisflokknum tóku gerðir að fylgja orðum. Kynslóðaskiptin gerðust ekki baráttulaust. I varaformannskjöri á landsfundi 1981 sigraði Friðrik Sophusson Ragnhildi Helgadóttur. I prófkjöri sjálfstæðismanna fyrir borgarstjómarkosningar 1982 sigraði Davíð Oddsson Albert Guðmundsson naumlega. Undir forystu Davíðs endurheimtu sjálfstæðismenn síðan meiri hlutann í borgarstjóm. Davíð varð borgarstjóri og hóf þegar undirbúning stefnu var fylgt í fjármálum og viðskiptamálum, að Geir H. Haarde var aðstoðarmaður Alberts og Hreinn Loftsson aðstoðarmaður Matthíasar. Jafnvel Sverrir Hermannsson, sem hafði áður gagnrýnt unga sjálfstæðismenn harðlega og gerðist nú iðnaðarráðherra, tók þátt í sölu ríkisfyrirtækja, meðal annars Landsmiðjunnar. Þorsteinn Pálsson hafði náð kjöri á Alþingi fyrir Suðurland í þingkosningunum sumarið 1983. Fyrir landsfund Sjálfstæðisflokksins þá um haustið tilkynnti Geir Hallgrímsson, að hann gæfi ekki lengur kost á sér sem formaður Sjálfstæðisflokksins. Þorsteinn bauð sig þá fram til formanns með stuðningi Geirs og fulltingi Davíðs Oddssonar, sem einnig hafði komið sterklega til greina í stöðuna, en þeir Birgir ísl. Gunnarsson og Friðrik Sophusson vom líka í framboði. Skrifaði Þjóðviljinn þá, að „Eimreiðarklíkan" væri að taka öll völd í Sjálfstæðisflokknum, en hana yrði að stöðva. Birti blaðið á forsíðu myndir af þeim Þorsteini, Davíð, Kjartani Gunnarssyni og Magnúsi Gunnarssyni. Náði Þorsteinn kjöri á landsfundinum, en Friðrik Sophusson varð varaformaður eins og verið hafði síðustu formannsár Geirs. Þegar Þorsteinn varð fjármálaráðherra 1985, beitti 10 IVÍSBENDING

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.