Morgunblaðið - 12.09.2002, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 12.09.2002, Qupperneq 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 2002 9 Kringlunni, sími 588 1680, v. Nesveg, Seltjarnarnesi, sími 561 1680. iðunn tískuverslun Ný sending af buxum Ný sending af yfirhöfnum Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Laugavegi 56, sími 552 2201 Troðfull búð af flottum haustvörum Mörkinni 6, sími 588 5518 Stórútsala Opið virka daga kl. 9-18. Laugardaga kl. 10-15 Regnkápur - Stuttkápur - Vindjakkar - Úlpur - Hattar - Húfur Kanínuskinn kr. 2.900 Allt á 50% afslætti Síðustu dagar Flottar ballett- vörur Ballettbolir, -pils, -skór, -hárskraut, -töskur o.m.fl. Austurveri, Háaleitisbraut 68 sími 5684240 Laugavegi 63, sími 551 4422 Vetrarlínan komin Glæsilegt úrval Glæsilegur haustfatnaður LIONSKLÚBBURINN Eir færði ný- verið lögreglunni í Reykjavík að gjöf eftirlitsbúnað sem fíkniefnadeild hefur fengið til umráða. Hörður Jó- hannesson yfirlögregluþjónn segir að Lionsklúbburinn Eir hafi um ára- bil sýnt embættinu velvilja og marg- víslegan stuðning í baráttunni við fíkniefnavandann og árlega fært lögreglunni að gjöf búnað og tæki sem hafi komið í góðar þarfir. Að þessu sinni hafi klúbburinn og rík- islögreglustjóri staðið saman að því að fjármagna kaup á búnaðinum. Þegar Lionsklúbburinn Eir færði lögreglunni í Reykjavík gjöf á dög- unum var stillt upp til myndatöku með fulltrúum klúbbsins og yfirmönn- um hjá embættinu og frá embætti ríkislögreglustjóra. Færðu lögreglunni eftirlitsbúnað RÉTTINDASKRIFSTOFA stúd- enta er að kanna hvernig sölu á glós- um og öðru námsefni frá kennurum er háttað í Háskóla Íslands. Að sögn Brynjólfs Stefánssonar, formanns stúdentaráðs HÍ, hafa borist ábend- ingar frá nemendum um sölu ljósrit- aðra glósa og annars námsefnis, þar sem m.a. er kvartað undan verðlagn- ingu. Kennarar við HÍ selja margir hverjir nemendum sínum ljósrit. Hefur slíkt þekkst í mörg ár í skól- anum. Oft er um að ræða innbundn- ar glærur og aðrar upplýsingar frá kennurum sem notaðar eru sem námsefni. Nemandi sem hafði samband við Morgunblaðið telur verð ljósritanna í tilteknum tilvikum langt yfir kostn- aðarverði. Nefndi hann dæmi um að 100 ljósritaðar síður væru seldar á 1.800 krónur. Samkvæmt upplýsing- um Háskólafjölritunar kostar um 700 krónur að ljósrita og gorma 100 síðna hefti hjá þeim. Nemandinn spyr í bréfi sem hann sendi rektor háskólans og stúdenta- ráði hvort að vinna við glærur sé ekki hluti af undirbúningsvinnu hvers kennara. „Er ekki stefna HÍ að reyna að gera námið aðgengilegt og þægilegt og líka ódýrt fyrir nem- endur? Væri ekki skynsamlegra að fá þessa menn [kennarana] til að setja bara þessar glærur inn á Net- ið?“ Formaður stúdentaráðs sagði réttindaskrifstofuna vera að afla upplýsinga um hvernig þessum mál- um væri háttað meðal kennara HÍ. Fyrr en niðurstöður þeirrar könn- unar lægju fyrir tæki stúdentaráð ekki afstöðu til málsins. Nemendur ósáttir við verðlagningu FRÉTTIR mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.