Morgunblaðið - 22.12.2002, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 22.12.2002, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 2002 61 Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna sem kemur öllum í jólaskap Jólamyndin 2002 Kvimyndir.is RadíóX FORSÝNING Sýnd kl. 1.40, 3.40, 5.50 og 8. Sýnd kl. 12.40, 2.40, 4.45, 6.50, 9 og 11.10. Sýnd kl. 2 og 5. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit 485Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. Vit 487 AKUREYRI ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI KEFLAVÍK Y F I R 6 0 . 0 0 0 G E S T I R RadíóX DVHL MBL KRINGLAN AKUREYRI KEFLAVÍK Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal Vit 448 1/2HK DV ÓHT Rás2  SV Mbl  RadíóX Sýnd kl. 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8. Vit 474 ÁLFABAKKI . a Sýnd kl. 1 og 10 með ensku tali. Sýnd kl. 2, 4 og 7 með íslensku tali. Sýnd kl. 2 og 5. Sýnd kl. 2, 5 og 8 . Vit 468 ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI FORSÝND KL. 10.10 E I N N I G M E Ð Í S L E N S K U T A L I Hún var flottasta pían í bænum EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP K v i k m y n d a h ú s i n e r u l o k u ð á Þ o r l á k s m e s s u BANDARÍSKI leikarinn, grín- arinn, leikstjórinn og handrits- höfundurinn Robert Townsend er væntanlegur hingað til lands á nýja árinu og mun hann skemmta í Háskólabíói. Um er að ræða föstudaginn 21. febrúar en fram koma með honum Sigurjón Kjart- ansson og annar valinkunnur ónefndur íslenskur uppstandari til. Townsend sást fyrst í myndinni Cooley High (’75) þar sem hann var nafnlaus „statisti“. Hann vakti svo lítillega athygli í dramamyndinni A Soldier’s Story árið 1984 en sló með réttu í gegn er hann skrifaði, lék í, leikstýrði og framleiddi hina vinsælu gam- anmynd Hollywood Shuffle (’87). Í kjölfarið var mál manna að hér væri arftaki Eddie Murphy ljóslif- andi kominn. Svo fór þó ekki en Townsend hefur engu að síður verið með mörg járn í eldinum síðan, hvort sem er fyrir framan myndavélarnar eða aftan eða þá sveittur við ritvélina og er í hópi virtustu og vinsælustu uppistand- ara Bandaríkjanna. T.d. leikstýrði hann uppistandsmynd áðurnefnds Murphy, Raw (’87) og hefur stýrt myndum með leikurum eins og Halle Berry, Bill Cosby, Whoopie Goldberg, Louis Gossett Jr., James Earl Jones og Sinbad. Um alheimsfrumsýningu verður að ræða á nýrri uppistands- dagskrá Townsend og að lokinni Íslandsför bregður hann sér svo til Bandaríkjanna þar sem hann mun skemmta frekar. Robert Townsend. Fyndinn og fjölhæfur Uppistand með Robert Townsend í Háskólabíói
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.