Morgunblaðið - 09.05.2003, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.05.2003, Blaðsíða 45
PENINGAMARKAÐURINN/FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 2003 45 Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v.d. S. 543 2000 eða 543 1000 um skiptiborð. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 543 1000 um skiptiborð / 543 2000 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn- isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8– 24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl. 9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Læknasími 585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232. Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavaktar. NEYÐARÞJÓNUSTA NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar- hringinn, s. 525 1710 eða 525 1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn. S. 525 1111 eða 525 1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð. BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ............................................. 1.414,19 -0,02 FTSE 100 ................................................................... 3.928,90 -1,60 DAX í Frankfurt .......................................................... 2.886,08 -3,98 CAC 40 í París ........................................................... 2.939,17 -2,80 KFX Kaupmannahöfn ................................................ 201,78 -0,89 OMX í Stokkhólmi ..................................................... 506,19 -1,77 Bandaríkin Dow Jones ................................................................. 8.491,22 -0,81 Nasdaq ...................................................................... 1.489,69 -1,13 S&P 500 .................................................................... 920,27 -1,01 Asía Nikkei 225 í Tókýó .................................................... 8.031,55 -0,96 Hang Seng í Hong Kong ............................................ 8.901,05 0,13 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq .................................................... 2,13 -5,3 Big Food Group í Kauphöllinni í London .................. 71 -2,7 House of Fraser í Kauphöllinni í London ................. 93,50 8,1 Kaupþing banki í Kauphöllinni í Stokkhólmi ........... 15,40 0,0 Þykkvalúra 200 170 185 500 92,500 Samtals 114 41,677 4,764,483 FMS HAFNARFIRÐI Gjölnir 10 10 10 249 2,490 Gullkarfi 81 71 76 524 39,744 Keila 30 20 22 266 5,980 Langa 50 10 39 155 6,050 Lúða 300 300 300 2 600 Rauðmagi 20 20 20 22 440 Steinbítur 63 50 61 161 9,896 Ufsi 44 20 23 1,600 36,600 Und.Ýsa 20 20 20 300 6,000 Und.Þorskur 66 66 66 200 13,200 Ýsa 122 50 109 1,000 108,800 Þorskur 166 50 144 7,405 1,067,523 Samtals 109 11,884 1,297,323 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 72 72 72 87 6,264 Hlýri 103 103 103 8 824 Keila 30 15 24 351 8,325 Langa 105 50 99 90 8,915 Langlúra 30 30 30 316 9,480 Lúða 390 180 219 355 77,715 Skarkoli 74 10 74 369 27,178 Skötuselur 150 100 115 2,669 308,137 Steinbítur 97 65 92 1,605 147,682 Ufsi 44 20 27 298 8,130 Ýsa 57 20 55 4,153 228,991 Þykkvalúra 100 50 96 23 2,200 Samtals 81 10,324 833,840 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 77 77 77 900 69,300 Keila 20 20 20 200 4,000 Langa 139 84 112 400 44,600 Steinbítur 95 73 88 967 85,265 Ufsi 30 20 21 4,320 90,600 Und.Ýsa 30 30 30 100 3,000 Und.Þorskur 110 80 83 1,000 83,000 Ýsa 117 50 87 11,981 1,046,147 Þorskur 204 141 153 13,383 2,051,113 Þykkvalúra 205 193 198 915 181,455 Samtals 107 34,166 3,658,480 FMS ÍSAFIRÐI Hlýri 85 85 85 51 4,335 Lúða 315 315 315 17 5,355 Skarkoli 119 50 95 126 11,925 Steinbítur 78 73 75 8,204 612,890 Und.Ýsa 14 14 14 50 700 Und.Þorskur 103 67 70 1,113 78,171 Ýsa 122 50 84 940 78,962 Þorskur 207 111 131 6,315 826,718 Samtals 96 16,816 1,619,056 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Gellur 410 410 410 30 12,300 Grásleppa 10 10 10 72 720 Gullkarfi 66 56 61 369 22,664 Hlýri 100 65 67 269 18,045 Keila 20 20 20 81 1,620 Langa 105 50 93 806 75,205 Lúða 660 100 335 532 178,141 Skarkoli 173 50 144 9,719 1,399,308 Skötuselur 170 170 170 157 26,690 Steinbítur 97 50 75 11,210 839,084 Ufsi 30 10 24 2,814 68,740 Und.Ýsa 34 20 21 1,179 25,197 Und.Þorskur 107 56 86 2,977 256,770 Ýsa 143 30 76 43,509 3,317,703 Þorskhrogn 17 17 17 332 5,644 Þorskur 230 70 146 52,001 7,587,154 Þykkvalúra 225 225 225 88 19,800 Samtals 110 126,145 13,854,785 Þorskur 234 180 194 244 47,214 Samtals 64 3,263 209,963 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Hlýri 73 73 73 77 5,621 Lúða 265 265 265 20 5,300 Skarkoli 153 153 153 185 28,305 Ufsi 20 20 20 216 4,320 Ýsa 93 54 80 101 8,106 Þorskur 122 122 122 1,334 162,749 Samtals 111 1,933 214,401 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Bleikja 215 215 215 10 2,150 Flök/Steinbítur 209 207 208 1,660 345,228 Skarkoli 120 85 114 386 44,080 Steinbítur 75 74 75 4,000 297,997 Und.Ýsa 13 13 13 12 156 Ýsa 107 55 84 337 28,387 Þorskur 140 109 119 1,700 201,800 Samtals 113 8,105 919,798 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Lúða 315 315 315 5 1,575 Skarkoli 147 79 146 1,245 182,335 Steinbítur 91 73 75 1,650 123,840 Ufsi 20 10 20 1,224 24,440 Und.Þorskur 67 60 64 465 29,685 Ýsa 62 10 53 5,487 291,543 Þorskur 227 120 171 2,564 437,632 Þykkvalúra 200 200 200 252 50,400 Samtals 89 12,892 1,141,450 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 79 20 55 176 9,760 Hlýri 75 75 75 210 15,750 Keila 50 50 50 14 700 Langa 139 80 86 5,308 454,667 Lúða 530 110 206 164 33,765 Lýsa 10 10 10 11 110 Skötuselur 130 130 130 262 34,060 Steinbítur 62 62 62 851 52,762 Ufsi 65 10 51 7,519 382,111 Und.Þorskur 60 60 60 14 840 Ýsa 85 38 47 299 14,135 Þorskur 190 40 157 6,066 954,266 Samtals 93 20,894 1,952,926 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 50 50 50 136 6,800 Ufsi 20 20 20 10 200 Und.Þorskur 50 50 50 135 6,750 Ýsa 138 80 137 944 129,286 Þorskur 166 108 123 6,136 756,306 Samtals 122 7,361 899,342 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Steinbítur 80 80 80 145 11,600 Und.Þorskur 81 81 81 205 16,605 Þorskur 112 100 111 2,100 233,760 Samtals 107 2,450 261,965 FMS GRINDAVÍK Blálanga 50 50 50 8 400 Gullkarfi 81 75 77 1,991 152,924 Hlýri 105 101 101 955 96,807 Hvítaskata 10 10 10 113 1,130 Keila 42 20 35 900 31,200 Langa 139 94 128 6,696 859,271 Lúða 600 320 429 276 118,455 Lýsa 24 24 24 254 6,096 Skarkoli 152 152 152 150 22,800 Skötuselur 225 100 148 211 31,225 Steinbítur 95 81 83 1,375 113,475 Ufsi 50 20 33 3,423 112,136 Und.Ýsa 38 29 37 823 30,318 Und.Þorskur 113 101 109 1,034 112,600 Ýsa 156 55 91 7,133 649,709 Þorskhrogn 10 10 10 31 310 Þorskur 213 132 148 15,804 2,333,128 ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 215 215 215 10 2,150 Blálanga 80 50 75 50 3,760 Flök/Steinbítur 209 207 208 1,660 345,228 Gellur 410 410 410 30 12,300 Gjölnir 10 10 10 249 2,490 Grásleppa 10 10 10 72 720 Gullkarfi 81 20 74 4,895 361,177 Hlýri 109 65 96 2,875 275,072 Hvítaskata 10 10 10 113 1,130 Keila 57 15 27 2,497 68,195 Langa 139 10 106 14,808 1,569,470 Langlúra 30 30 30 323 9,690 Lúða 660 100 302 1,641 494,816 Lýsa 24 10 23 265 6,206 Rauðmagi 20 20 20 22 440 Skarkoli 173 10 139 12,823 1,779,016 Skötuselur 225 100 127 3,504 444,662 Steinbítur 105 50 76 37,106 2,829,723 Ufsi 65 10 34 22,875 770,087 Und.Ýsa 38 13 26 2,737 70,219 Und.Þorskur 113 40 83 8,161 675,133 Ýsa 156 10 77 80,558 6,180,531 Þorskhrogn 17 10 16 363 5,954 Þorskur 234 40 143 130,642 18,716,989 Þykkvalúra 225 50 193 1,803 348,855 Samtals 106 330,082 34,974,013 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Þorskur 135 135 135 110 14,850 Samtals 135 110 14,850 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 87 87 87 348 30,276 Skarkoli 50 50 50 71 3,550 Steinbítur 91 77 78 3,918 304,878 Und.Þorskur 40 40 40 61 2,440 Ýsa 101 101 101 47 4,747 Þorskur 130 90 123 4,729 583,433 Samtals 101 9,174 929,324 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Blálanga 80 80 80 42 3,360 Gullkarfi 65 60 60 326 19,565 Hlýri 109 109 109 932 101,589 Keila 57 57 57 30 1,710 Langa 104 104 104 366 38,064 Skarkoli 145 145 145 242 35,090 Steinbítur 105 78 96 399 38,342 Ufsi 20 20 20 9 180 Und.Þorskur 65 65 65 532 34,580 Þorskur 142 125 129 7,644 986,937 Þykkvalúra 100 100 100 25 2,500 Samtals 120 10,547 1,261,917 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Steinbítur 75 75 75 272 20,400 Samtals 75 272 20,400 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Hlýri 73 73 73 25 1,825 Lúða 580 225 286 210 60,050 Skarkoli 85 85 85 117 9,945 Steinbítur 74 74 74 2,181 161,394 Ufsi 20 20 20 4 80 Und.Ýsa 17 17 17 204 3,468 Ýsa 103 50 68 2,952 200,298 Samtals 77 5,693 437,060 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 81 81 81 301 24,381 Keila 50 50 50 52 2,600 Lúða 460 190 233 57 13,260 Skarkoli 100 100 100 54 5,400 Skötuselur 225 225 225 142 31,950 Steinbítur 50 50 50 31 1,550 Ufsi 30 30 30 1,184 35,520 Und.Þorskur 104 104 104 322 33,488 Ýsa 20 15 17 876 14,600 VEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Sept. ’02 20,5 11,5 7,7 Okt. ’02 20,5 10,5 7,7 Nóv.’02 20,5 10,0 7,5 Des. ’02 20,5 9,5 7,1 Jan. ’03 17,5 9,0 7,1 Feb. ’03 17,5 9,0 6,9 Mars ’03 17,5 8,5 6,7 Apríl ’03 17,5 8,5 6,7 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Okt. ’02 4.401 222,9 277,4 227,9 Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1 Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7 Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 237,0 Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 237,5 Mars ’03 4.429 224,3 285,5 237,8 Apríl ’03 4.476 226,7 284,8 Maí ’03 4.482 227,0 285,6 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 8.5. ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) .8 * <*I7 < 9 # 4 # 7 6,),7)89:;  ? >) > J  = =  ?= ? =   .8 * I7 < 9 # 4 # 7 <*  ,8<=8<-,><?9?7 (@  ! %&&% /&   &0  ? ?= ? ?? ? ?  ?     =  ?    -$ 3  41 (0"# %3)$#%& )   '   RÓSMUNDUR Guðnason, deild- arstjóri vísitöludeildar Hagstofu Íslands, segir að engar vísbend- ingar séu um annað en að mæling vísitölu neysluverðs á hækkun við- halds- og viðgerðakostnaðar bif- reiða um 83% frá árinu 1997 sé ná- kvæm og sýni raunverulega verðþróun á þessu tímabili, en Jónas Þór Steinarsson, fram- kvæmdastjóri Bílgreinasambands- ins, sagði í Morgunblaðinu í gær að mæling Hagstofunnar þyrfti endurskoðunar við. Rósmundur sagði að ekkert benti til annars en að mæling vísi- tölunnar í þessum efnum væri ná- kvæm í öllum aðalatriðum og Bíl- greinasambandið hefði ekki getað lagt fram nein gögn sem sýndu að verðþróunin væri önnur en sú sem vísitala neysluverðs sýndi. Um verðmælingu á þessum lið vísitöl- unnar giltu sömu reglur og um mælingar á öðrum liðum vísitöl- unnar og þar væri um að ræða al- þjóðlegar viðurkenndar reglur sem notaðar væru við verðmælingar í öllum nágrannalöndunum. Rósmundur sagði að um væri að ræða staðlaða verðúttekt á verk- stæðum í landinu. Farið væri yfir hvað kostaði að vinna tiltekin verk og viðgerðir á þessum verkstæð- um. Um væri að ræða sömu viðgerð- ir frá einum tíma til annars og sömu gerðir af bifreiðum og verk- stæðin gæfu góða mynd af mark- aðnum hér á landi. Hækkaði kostnaðurinn af því að vinna verk- ið frá einum tíma til annars væri um verðhækkun að ræða svo ein- falt væri það og niðurstaðan sýndi þessa verðþróun á ofangreindu tímabili. Afskaplega ósannfærandi „Mér finnst rök Bílgreinasam- bandsins afskaplega ósannfærandi ef ég á að segja alveg eins og er,“ sagði Rósmundur ennfremur. Hann benti á að ekki nægði að mæla eingöngu hækkun á vinnu- launum eins og gert væri í at- hugasemd Bílgreinasambandsins, þar sem vísað væri til 50–60% hækkunar launavísitölu á tíma- bilinu heldur yrði að mæla verð á þeirri vöru og þjónustu sem neyt- endur keyptu til að fá rétta mynd af verðþróun á tímabilinu. Vísitala neysluverðs mældi útgjöld heim- ilanna í heild og laun og breyt- ingar á þeim væru einungis hluti verðs fyrir vöru og þjónustu. Deildarstjóri vísitöludeildar Hagstofu Sýnir raunveru- lega verðþróun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.