Morgunblaðið - 09.05.2003, Blaðsíða 80

Morgunblaðið - 09.05.2003, Blaðsíða 80
kynnir herlegheitin. Einnig verða helstu skemmtanafrömuðir tímabils- ins sérstaklega heiðraðir. „Það er margt fólk sem var með okkur fyrir tíu árum, sem er búið að væla síðan þá að gera þetta aftur,“ segir Daddi, sem er greinilega sjálfur með fiðring í tánum. „Þegar fólk af þessari kynslóð kemur saman myndast alveg brjáluð stemning enda er þetta fólkið sem fann upp djammið.“ Að fara út að dansa Þegar troðnir barir með litlum dansgólfum eru hefðbundin miðstöð skemmtanalífsins er diskókvöld á Broadway kærkomið tækifæri til að dansa enda er diskófjölskyldan þekkt fyrir taktana. „Þetta fólk er vant því að það að fara út að djamma sé að fara út að dansa,“ segir Daddi en það vantar reyndar nokkur ár upp á að hann hafi stundað skemmtanalífið á hátindi Hollywood-tímabilsins. „Ég var 18 ára þegar ég byrjaði að spila í Hollywood og náði í skottið á þessu,“ FYRIR tíu árum var hóað saman fólkinu sem gjarnan er kennt við skemmtistaðinn Hollywood. Þá mættu rúmlega 2.000 manns á Hótel Ísland á virkum degi og komust færri að en vildu. Kjartan Guðbergsson, sem er bet- ur þekktur undir nafninu Daddi diskó („heiðursnafnbót, sem maður verður að sætta sig við“), hefur ákveðið að endurtaka leikinn í kvöld með skemmtiatriðum í anda diskótímans. Dúettinn Þú og ég stígur á svið, haldin verður tískusýning á vegum Módel 79 á fatnaði Hollywood- áranna, Kolla og Simbi „bömpa“ í gömlu göllunum og „freestylekapp- inn“ Jón Steinar rifjar upp gamla takta, en Daddi segir hann vera „dansara af Guðs náð.“ Ennfremur verður gömlum myndum brugðið á skjáinn til að skapa réttu stemn- inguna („við ætlum að reyna að tína til nokkrar myndir, sem eru ekki of hallærislegar til að setja upp á vegg“) og Bjarni Ólafur Guðmundsson, um- sjónarmaður Danspartís Bylgjunnar, Diskófjölskyldan fagnar saman Morgunblaðið/Sverrir Hópurinn stillir sér upp eftir diskóæfingu. Allar helstu skvísurnar og gæj- arnir verða á Broadway í kvöld að skemmta sér að hætti Hollywood. Danspartí Bylgjunnar – REYKJAVÍKURMÆRIN Gunn- hildur H. Georgsdóttir datt heldur betur í lukkupottinn fyrir skemmstu. Hún vann fjóra miða á drottningarfrumsýningu á X- mennunum 2 í Odeon-bíóinu á Leicester Square í London sem haldin var með pomp og prakt fimmtudaginn 24. apríl. Gunnhildur fékk að ganga rauða dregilinn með öllum stjörnunum úr myndinni og hitti þar m.a. Halle Berry og Hugh Jackman. Innifalið í þessum veglega vinn- ingi var flug og gisting á 5 stjörnu hóteli, Radisson Hampshire. Var þetta samstarfsverkefni kvik- myndadeildar Norðurljósa, Flug- leiða og MasterCard. Á myndinni sést hinn glaði vinn- ingshafi taka við miðum á drottn- ingarfrumsýninguna úr hendi Guð- mundar Breiðfjörð, markaðsstjóra myndarinnar. X-mennin 2 er sýnd í Smárabíói, Laugarásbíói, Nýja bíói Keflavík og Borgarbíói Ak- ureyri. Á rauða dreglinum með X- mennum 80 FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 7.15. Sýnd kl. 5.30. Síðasta sýningSýnd kl. 7.30. B.i.14. Sýnd kl. 5.40,8 og 10.20. Sýnd kl. 5.50, 8, 10.10. B.i.14 ára. SV MBL HK DV  SG Rás 2 Radio X  ÞÞ Frétta- blaðið Tvöfaldur Óskarsverð- launahafi, Michael Caine í stórbrotinni kvikmynd sem byggð er á sígildri skáldsögu Graham Greene. Michael Caine var m.a. tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni.  SG DV  Kvikmyndir.com Svona snilldarverk eru ekki á hverju strái.” Þ.B. Fréttablaðið Frábær rómantísk gamanmynd sem hefur allstaðar slegið í gegn.   Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 8. KRINGLAN / AKUREYRI KEFLAVÍK Tilboðkr. 500 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 4. Tilboð 500 kr. Sýnd kl. 4. ísl. tal / Sýnd kl. 4. ísl. tal    Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  HK DV SV MBL ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI / KRINGLAN Sýnd kl. 4. ÁLFABAKKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.