Morgunblaðið - 09.05.2003, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 09.05.2003, Blaðsíða 77
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 2003 77 S 96% fitusnau ður Mest seldiísdrykkur í USA! Kringlunni (Stjörnutorg) og Ingólfstorgi Tilboðið gildir þessa helgi. ísálfar í úrvali! ískexloka Smoothies! Hellingur af ídýfum! ferskur og nána st fitulaus! KVIKMYNDIR Háskólabíó Stutt- og heimildarmyndahátíð ÉG ER ARABI  Heimildarmynd. Höfundar: Sigurður Guð- mundsson og Ari Alexander Ergis Magn- ússon. Kvikmyndataka: Ólafur Rögn- valdsson. Klipping: Jón Yngvi Gylfason. Tónlist: Þór Eldon. Framkvæmdastjórn: Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir. Ergis kvikmyndagerð. Ísland 2003. HÁTT á fjórða tug nafnkunnra Íslendinga tjá hug sinn um innrás Breta og Bandaríkjamanna í Írak og afstöðu íslenskra stjórnvalda til þessa stríðs í heimildarmyndinni Ég er arabi eftir Sigurð Guðmunds- son og Ara Alexander Ergis Magn- ússon. Þeir hófu gerð hennar á fyrsta degi innrásarinnar, beita ný- stárlegum aðferðum og koma boð- skap sínum beinskeytt til skila. Hver og einn viðmælenda fékk skamman tíma til að segja skoðun sína, ekkert klippt í talað mál og hér blasir niðurstaðan við örfáum vikum eftir að tökur hófust. Ég minnist þess að annar aðstandenda Ég er arabi lýsti því yfir að allar hliðar á málinu væru sýndar og höf- undar stæðu utan allra pólitískra hreyfinga. Stríð er átakanlegt og við Íslend- ingar teljum okkur friðelskandi þjóð og höfum almennt skömm á af- arkostum einhliða hernaðaríhlutun- ar. Við viljum einnig að Sameinuðu þjóðirnar séu með í ráðum þegar til vopnaðra átaka kemur. Mönnum er heitt í hamsi, sumir fullir af heilagri reiði og það er svo að því fer fjarri að öllum hliðum sé gert jafn hátt undir höfði því Ég er arabi tekur róttæka afstöðu til stríðsaðila, eins og til var ætlast. Viðmælendur eru flestir þekktir vinstrimenn og frið- arsinnar, a.m.k. þegar það hentar stjórnmálaskoðunum þeirra. Ég er arabi getur því skoðast sem for- dæming á undarlegu stríðsbrölti, hryllilegum afleiðingum þess, um- deilanlegri íhlutun ríkisstjórnarinn- ar sem tekur ákvarðanir fyrir borg- arana og ósigur fyrir þau lýðræðislegu gildi sem við höfum að leiðarljósi. Aðrir fá fyrir brjóstið, segja að með illu skuli illt út reka, þeir sjá í henni einhliða áróður, gegnsýrðan af Bandaríkjahatri. Til allrar blessunar ríkir hér tján- ingarfrelsi og gagnrýnin á allan rétt á sér en missir trúverðugleika í eyr- um almennings þegar hún hljómar eins og halelújakór. Ég er arabi hittir í mark í yfirveguðum og skyn- samlegum málflutningi manna á borð við Þorbjörn Hlyn, Sigmund Erni, Silju Aðalsteinsdóttur, Egil Ólafsson, Gunnar Smára og Þorvald Gylfason. Þess á milli fellur hún jafnvel niður í fráhrindandi lágkúru og hrokafullar, ómálefnalegar full- yrðingar. Afleiðingar innrásarinnar í Írak eru enn óráðnar og öll kurl, sem geta varið og fordæmt átökin, hvergi nærri komin til grafar. Sæbjörn Valdimarsson Barðar pákurnar MIÐLARNIR Valgarður Ein- arsson og Þórhallur Guðmunds- son héldu skyggnilýsingarfund á undan tveimur styrktarsýningum á kvikmyndinni Hvernig á að losna við gaur á tíu dögum (How to lose a guy in 10 days) í Reykjavík og á Akureyri. Val- garður og Þórhallur gerðu vel heppnaðar tilraunir milli tveggja heima og rann ágóðinn óskiptur til Umhyggju, félags langveikra barna. Miðlað málum Frá skyggnilýsingarfundinum í Há- skólabíói. Þórhallur miðill teygir sig í áttina að öðrum heimi á meðan mannfjöldinn fylgist með. Morgunblaðið/Arnaldur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.