Morgunblaðið - 03.09.2003, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.09.2003, Blaðsíða 29
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 2003 29 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 1.749,75 -0,98 FTSE 100 ................................................................ 4.204,40 0,00 DAX í Frankfurt ....................................................... 3.567,20 -0,11 CAC 40 í París ........................................................ 3.363,93 0,16 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 249,13 1,91 OMX í Stokkhólmi .................................................. 601,10 0,44 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 9.523,27 1,14 Nasdaq ................................................................... 1.841,48 1,71 S&P 500 ................................................................. 1.021,99 1,39 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 10.690,08 0,19 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 10.939,94 0,34 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 3,38 6,96 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 112,50 0,00 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 95,25 0,00 Und.Þorskur 91 91 91 200 18,200 Ýsa 106 79 102 216 22,005 Þorskur 134 37 108 205 22,135 Samtals 98 667 65,150 FMS HORNAFIRÐI Blálanga 64 64 64 131 8,384 Gullkarfi 76 64 69 3,592 247,750 Keila 39 39 39 39 1,521 Langa 70 62 63 90 5,692 Lúða 286 226 255 234 59,607 Skarkoli 146 111 143 2,079 297,164 Skötuselur 210 174 199 404 80,423 Steinbítur 116 102 109 3,262 356,300 Ufsi 37 31 34 4,433 152,661 Ýsa 203 94 188 3,585 675,725 Þorskur 144 118 122 1,049 128,072 Þykkvalúra 191 180 188 431 81,152 Samtals 108 19,329 2,094,451 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Lúða 285 282 285 196 55,815 Skarkoli 120 120 120 11 1,320 Skötuselur 159 159 159 1,882 299,238 Steinbítur 120 120 120 166 19,920 Ufsi 32 32 32 88 2,816 Ýsa 45 45 45 101 4,545 Þorskur 219 155 191 926 177,212 Þykkvalúra 173 173 173 2,039 352,749 Samtals 169 5,409 913,615 FMS ÍSAFIRÐI Hlýri 92 92 92 34 3,128 Keila 21 21 21 3 63 Lúða 282 282 282 15 4,230 Skarkoli 145 145 145 50 7,250 Und.Ýsa 50 47 50 2,139 106,455 Und.Þorskur 84 84 84 39 3,276 Ýsa 200 180 193 800 154,200 Þorskur 170 170 170 13 2,210 Samtals 91 3,093 280,812 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 70 57 63 340 21,503 Grálúða 195 195 195 50 9,750 Gullkarfi 68 36 42 8,393 352,522 Hlýri 115 108 112 2,256 252,110 Keila 51 51 51 1,748 89,148 Langa 78 10 65 2,979 194,444 Lúða 362 248 272 635 172,542 Náskata 13 13 13 100 1,300 Sandhverfa 493 493 493 3 1,479 Sandkoli 70 70 70 212 14,840 Skarkoli 168 130 143 14,908 2,131,872 Skötuselur 398 167 192 893 171,452 Steinbítur 123 86 120 3,082 368,405 Tindaskata 10 10 10 549 5,490 Ufsi 39 35 38 5,552 208,654 Und.Ýsa 59 37 52 3,686 193,277 Und.Þorskur 111 88 108 853 92,383 Ýsa 220 80 113 19,488 2,192,858 Þorskur 241 45 171 15,479 2,647,706 Þykkvalúra 219 190 208 2,097 435,565 Samtals 115 83,303 9,557,299 Ufsi 34 25 29 606 17,769 Und.Ýsa 54 39 47 1,158 54,582 Und.Þorskur 99 90 94 2,968 279,945 Ýsa 221 160 177 3,553 629,541 Samtals 107 22,999 2,464,506 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Gullkarfi 22 22 22 15 330 Steinb./Hlýri 11 11 11 19 209 Þorskur 106 106 106 276 29,256 Þykkvalúra 152 152 152 1 152 Samtals 96 311 29,947 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Ufsi 41 41 41 176 7,216 Samtals 41 176 7,216 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 627 581 617 9 5,551 Lúða 112 112 112 1 112 Skarkoli 162 162 162 524 84,888 Ýsa 160 160 160 29 4,640 Þorskur 89 89 89 119 10,591 Samtals 155 682 105,782 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 62 62 62 18 1,116 Gullkarfi 71 19 69 678 46,578 Hlýri 74 74 74 1,782 131,867 Keila 15 15 15 52 780 Langa 63 55 58 467 27,181 Langlúra 105 105 105 1,770 185,850 Lúða 267 143 186 383 71,362 Lýsa 6 6 6 41 246 Skata 127 40 95 22 2,098 Skötuselur 183 176 180 664 119,454 Steinbítur 111 85 88 3,390 297,897 Ufsi 40 40 40 326 13,040 Ýsa 58 23 56 171 9,638 Þykkvalúra 117 117 117 24 2,808 Samtals 93 9,788 909,916 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Gullkarfi 21 21 21 50 1,050 Steinbítur 111 111 111 1,293 143,523 Ufsi 26 26 26 376 9,776 Ýsa 206 206 206 2,068 426,010 Þorskur 125 125 125 311 38,875 Samtals 151 4,098 619,234 FMS GRINDAVÍK Blálanga 69 69 69 752 51,889 Gellur 609 609 609 14 8,526 Hlýri 119 117 118 422 49,636 Hvítaskata 5 5 5 14 70 Lúða 627 277 432 232 100,154 Lýsa 28 28 28 32 896 Steinbítur 117 116 116 453 52,677 Ufsi 37 37 37 167 6,179 Und.Ýsa 61 61 61 467 28,487 Und.Þorskur 119 119 119 752 89,489 Ýsa 223 130 166 2,888 479,702 Þorskur 156 156 156 104 16,224 Samtals 140 6,297 883,929 FMS HAFNARFIRÐI Lúða 251 251 251 4 1,004 Ufsi 43 43 43 42 1,806 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 70 57 67 1,241 82,892 Gellur 627 581 612 23 14,077 Grálúða 195 178 180 418 75,254 Gullkarfi 76 5 51 13,740 706,316 Hlýri 119 74 100 12,789 1,276,824 Hvítaskata 5 5 5 14 70 Keila 54 15 46 3,381 156,269 Langa 78 10 64 3,536 227,317 Langlúra 105 105 105 1,770 185,850 Lúða 627 112 277 1,859 515,869 Lýsa 28 6 16 73 1,142 Náskata 13 13 13 100 1,300 Sandhverfa 493 493 493 3 1,479 Sandkoli 70 70 70 212 14,840 Skarkoli 193 111 144 17,719 2,545,271 Skarkoli/Þykkvalúra 134 134 134 76 10,184 Skata 127 40 95 22 2,098 Skötuselur 398 157 174 3,855 672,451 Steinb./Hlýri 11 11 11 19 209 Steinbítur 123 84 108 19,706 2,134,674 Tindaskata 10 10 10 549 5,490 Ufsi 43 8 36 13,226 470,627 Und.Ýsa 61 37 51 7,456 383,041 Und.Þorskur 119 75 100 5,138 512,181 Ýsa 242 23 135 37,334 5,029,519 Þorskur 241 37 148 25,271 3,744,403 Þykkvalúra 219 117 190 4,605 874,844 Samtals 113 174,135 19,644,490 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 178 178 178 368 65,504 Gullkarfi 57 57 57 586 33,402 Keila 54 54 54 8 432 Lúða 226 226 226 1 226 Skarkoli 137 137 137 34 4,658 Steinbítur 91 91 91 614 55,874 Ufsi 35 35 35 1,440 50,400 Ýsa 197 192 194 604 117,103 Þorskur 125 81 91 5,719 520,932 Samtals 91 9,374 848,531 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gullkarfi 69 5 63 235 14,807 Hlýri 107 106 107 1,807 192,670 Keila 44 44 44 10 440 Lúða 445 445 445 44 19,580 Skarkoli 148 148 148 82 12,136 Skarkoli/Þykkvalúra 134 134 134 76 10,184 Steinbítur 111 84 108 1,077 115,804 Ufsi 8 8 8 14 112 Und.Þorskur 96 75 89 326 28,888 Ýsa 242 38 82 3,831 313,552 Þorskur 181 109 141 1,070 151,190 Þykkvalúra 186 186 186 13 2,418 Samtals 100 8,585 861,781 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 56 43 52 191 9,877 Hlýri 111 92 100 6,488 647,413 Keila 45 35 42 1,521 63,885 Lúða 278 271 274 114 31,237 Skarkoli 193 193 193 31 5,983 Steinbítur 116 106 114 6,369 724,274 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 2.9. ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.)                                                 ! ! " # $ %"& $ ' ' ' ' (' ' ' (' (' (' (' (' (' ( ' ((' ( '       )*+  $ LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRA- HÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn- isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 NORRÆNA frímerkjasýningin „NORDIA 03“, sem haldin verð- ur á Kjarvalsstöðum dagana 16.- 19. október stefnir þegar í að verða ein af best sóttu frí- merkjasýningum, sem hér hafa verið haldnar. Unnið er sleitu- laust að undirbúningi hennar og öllum römmum og sölubásum þegar ráðstafað. Þátttakendur í sýningunni eru frá öllum Norðurlöndunum, þar á meðal Grænlandi, Færeyjum og Álandi. Auk þessa var öllum félögum og klúbbum, sem sér- hæfa sig í söfnun frímerkja frá Norðurlöndunum, boðin þátt- taka. Þar á meðal má nefna alla félaga í Klúbbi Skandinavíusafn- ara, S.C.C. í Bandaríkjunum og einnig ýmsum félögum í þeim ut- an Bandaríkjanna. Þá eru einnig til sérstök félög Norðurlanda- safnara, bæði í Evrópu og víðar, sem taka þátt. Mest er þátttakan frá Norð- urlöndum og Bandaríkjunum, en einnig frá m.a. Hollandi, Japan, Bretlandi og Kanada. Verða þannig frímerkjasöfn í um 600 römmum til sýnis þarna. Þá verður fjöldi bóka og tímarita, bæði innlend og erlend, í bók- menntadeildinn, eins og Póst- hornið, sem er tímarit S.C.C. og einnig íslenska Frímerkjablaðið, sem að þessu sinni verður jafn- framt sýningarskrá Nordiu. Yfir 20 sölubásar, þar af sumir tvö- faldir að stærð, verða á sýning- unni. Auk kaupmanna, sem þar versla verða 9 póststjórnir með sölubása, þar á meðal Þýska- land, sem tekur þátt hér í fyrsta skipti. Thorvaldsensfélagið verður með bás eins og áður og allir sem eru frímerkjakaupmenn í Reykjavík. Umslög undir sýningarefni sem koma á eru að fara til sýn- enda þessa dagana. Þau berast svo til baka með pósti, eða sýn- endur koma með þau sjálfir rétt fyrir sýninguna. Í heiðursdeild er boðið safni Indriða Pálssonar og finnska Póstsafnið mun sýna í opinberu deildinni, svo eitthvað sé nefnt. Í meistaradeild sam- keppnisdeildar, verða svo a.m.k. fjögur vel þekkt söfn Þá mun yngri kynslóðinni verða vel sinnt á ýmsan hátt bæði með kennslu í söfnun og vinnu í tölvum. Auk þess fær unga fólkið nóg af frímerkjum til að vinna með og læra af. Margir stimplar verða í notkun á sýningunni Þá verða margir stimplar í notkun á sýningunni. Fjórir mis- munandi, einn fyrir hvern dag hjá Íslandspósti og auk hafa þátttökuþjóðirnar nær alltaf hver sinn stimpil. Þá verða sér- prentuð umslög til sölu og sér- stakur póstkassi fyrir hvern dag, sem fólk getur póstlagt bréf sín í. Nú er aðeins að bíða og sjá hvort metið frá 1973 verður slegið. Stefnir í mikla aðsókn að „NORDIA 03“ Dagur landnámsmanna. ÞJÓNUSTA FRÉTTIR GENGI GJALDMIÐLA mbl.is DILBERT mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.