Morgunblaðið - 03.09.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 03.09.2003, Blaðsíða 51
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 2003 51 Hverafold 1-3 • Torgið • Grafarvogi • Sími: 577 4949 Nýjar og glæsilegar vörur Opnunartími: 11-18 mánudag-föstudag 12-16 laugardag Fimmtudagskvöld lokað september                                                                              ! "#$ %  #" & #'  ! "# ) ) $%  ( "#  ( (  $%  (   $#&'( $)*(& +, $ ' -'.,) '%       (   (  (  (  (  ( "##  (  ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )        *+" " ##  " ,,-#"  !" #'" "   #/   . 0 (& 0##,,-#"  !"  #') -#"!"   (      (/0122)+#,       !"#  $%  &   !          ' $%  (     !   !             )* +*   $%             /0122),3#%)) # 12"",,-#" + !& #'( 45 %' 45 %' 45 %' 6/"#7)/ 89'.,#7)/ /'6 ,#% /"'!3"# #.:#6. ;''/ ;##'#< =$*> 8,. ? #' #..#* 3/ 3/ .(3( 3-  3-  3/ .(3( "##"!"/' "##"!"/' 4!3 /'.(3( 3-  03-  9//*$ ' @./ '! #,9A 9.+9. #) +# #./ @# !9 8). ). ,#7 3-  3-  3-  3-  3-  3-  3-  3-  3/ .(3( 3.  :##,# ## # 8#B9.# :#9B# $ .6"# C.., :9.# @##D ;A 5*B#,9 #.+9  03-  03-  3-  3-  03-  03-  3.  3.  3-  "##" 03-  3-  >'+#,'9,#',#+#,' ##3 #'## #!"3/  ## # !" # #')#03-  #!   # #'(*$ 2.( '..'+#,' 5   2     " $ 2"   .  #')4. #!  #(6 . (           '+#,' ## # 7 %)    # (8"##")#3## #7!" #7  #'(*  ") - #2  ( ,,- ,,.   ! " ! "      VETRARDAGSKRÁ Skjás eins er lífleg og fjöldi nýrra þátta verða á dagskrá. Innlent Tveir nýir innlendir þættir hefja göngu sína í haust. Fyrstan skal telja Atvinnumanninn - þátt um ís- lenskt atvinnu- og tilfinningalíf. Umsjónarmaður er leikarinn góð- kunni Þor- steinn Guð- mundsson sem hefur Sindra Pál Kjart- ansson sér til halds og trausts. Þor- steinn mun fara í starfs- kynningar á hina ólíkustu vinnustaði, taka viðtöl við starfsmenn og ætlar að velta upp eigin hugmyndum um viðkomandi starf. Hann bregður sér m.a. í hlutverk einkaþjálfara og verður ástfanginn, gerist bóndi og verður uppgefinn og missir raunveruleika- skynið við að skrýðast lögreglubúningi. Þættirnir verða frumsýndir á fimmtu- dagskvöldum kl. 21.30 og eru 30 mínútur að lengd. Sýningar hefjast fimmtudaginn 11. sept- ember. Fjölmiðlamaðurinn kunni Sig- mundur Ernir Rúnarsson mun stýra þættinum Maður á mann á sunnudagskvöldum. Um er að ræða beittan viðtalsþátt þar sem þjóðþekktir einstaklingar mæta í ítarlega yfirheyrslu um líf sitt og störf, viðhorf og skoðanir. Sig- mundur mun aukinheldur ganga skrefinu lengra og skyggnast á bak við tjöldin hjá viðkomandi með að- stoð vina og fjölskyldu viðmæland- ans. Sýningar hefjast sunnudaginn 14. september. Erlent Gnægð nýrra erlendra þátta verður þá á dagskrá. Tveir nýir raunveruleikaþættir – eða öllu heldur nýjar þáttaraðir – verða á dagskrá. Strandaglópar eða Survivor eru nú á Perlueyju sem liggur utan við Panama. Pip- arsveinninn mætir þá í þriðja sinn. Sveinninn atarna ber nú hið mikla nafn Andrew Firestone og mun, eins og tíðkað var í fyrri þáttum, einhenda sér í að velja hina einu réttu úr hópi íðilfagurra ungmeyja. Eiturlyfjabarónar eða King pin er spennuþáttaröð í sex hlutum og fjallar um mexíkóska glæpa- fjölskyldu sem stundar smygl yfir landamærin til Bandaríkjanna. Fjölskyldan á endalaust í hat- römmum deilum, hvort heldur sem er innbyrðis eða út á við. Hálar brautir (Fastlane) fjallar um tvo lögreglumenn í Los Angel- es sem bregða á það ráð að blanda sér í hóp bandingjanna til að eiga auðveldara með að klófesta þá. Glaumbær (Still Standing) er gamanþáttaröð er fjallar um hjónin Bill og Judy sem hafa, þrátt fyrir að vera búin að koma upp barna- stóði, ávallt haldið fast í hugsjónir og lífsspeki rokksins. Þeir fiska sem róa (Dragnet) er endurgerð meistara Dicks Wolfs (Lög og regla m.a.) á Dragnet- þáttunum gömlu. Tískulöggurnar (Queer Eye For The Straight Guy) hafa notið mikilla vinsælda und- anfarið í Vesturheimi. Tískulögg- urnar fimm, sem allir eru samkynhneigðir, koma til bjargar einhleypum körlum af gagnkynhneigðu gerðinni og taka þá ærlega í gegn, hvort sem um er að ræða heimili eða kæðaburð. Fjölskyldufaðirinn (Fam- ily Guy) er ný teiknimynd sem skákar Simp- son ef eitt- hvað er í kaldr- analegheitum og mein- hæðni. Heróp! (Banzai!) er breskur þátt- ur þar sem fólki gefst kostur á að veðja á það hvort hinir og þessir aðilar geta tekist á við svakalegar raunir. Endemis vitleysa að hætti Breta sem kemur skemmtilega á óvart! Fara hvergi! Eftirfarandi þættir munu halda áfram frá fyrra vetri. Innlit/útlit, sem er að hefja sitt fimmta ár og í hópinn hefur bæst hinn eini sanni Helgi Pé. Djúpa laugin verður á sínum stað með nýjum umsjón- armönnum, þeim Arthúri Karls- syni, Auði Lilju Davíðsdóttur og Bryndísi Ásmundsdóttur. Popp- punktur verður aftur á dagskrá en umsjónarmenn eru sem fyrr þeir Felix Bergsson og Dr. Gunni. Fólk með Sirrý, hinn vinsæli dæg- urmálaþáttur, verður sem fyrr á dagskrá. Þess ber þá að geta að þættirnir vinsælu Amy dómari og Allir elska Raymond verða end- ursýndir. Eftirfarandi þættir eru vænt- anlegir eftir áramót. Þjálfarinn (The Handler), Pörun (Coupling), Greni Lyons (Lyon’s Den), Það er allt afstætt (It’s All Relative), Skinn (Skin), Karen Sisco og OC. Skjár einn kynnir vetrardagskrána Ted Allen er einn af hinum hýru fimm- menningum í Tísku- löggunum. Sigmundur Ernir stýrir þættinum Mað- ur á mann í haust. www.s1.is Atriði úr Fjölskyldumanninum (The Family Guy). Þessir þættir hafa vakið mikla athygli. Sjöunda þáttaröðin af Strandaglópum gerist á Perlueyju. ÚTVARP/SJÓNVARP Vöggusæn gur vöggusett PÓSTSENDUM Skólavörðustíg 21  sími 551 4050  Reykjavík Moggabúðin Stuttermabolir, aðeins 1.000 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.