Morgunblaðið - 11.03.2004, Side 41

Morgunblaðið - 11.03.2004, Side 41
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MARS 2004 41 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 2.496,10 0,63 FTSE 100 ................................................................ 4.545,30 0,07 DAX í Frankfurt ....................................................... 4.044,70 -1,05 CAC 40 í París ........................................................ 3.758,09 0,56 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 275,38 -1,21 OMX í Stokkhólmi .................................................. 705,83 -0,16 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 10.296,89 -1,53 Nasdaq ................................................................... 1.964,15 -1,55 S&P 500 ................................................................. 1.123,90 -1,46 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 11.433,24 -0,86 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 13.214,20 -1,37 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 11,13 -6,6 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 154,50 0,2 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 102,75 -0,5 Þorskur 235 130 184 4,390 806,687 Samtals 180 4,780 858,610 FMS GRINDAVÍK Gullkarfi 76 66 70 7,381 515,141 Hlýri 92 92 92 188 17,296 Keila 52 35 51 5,799 297,792 Langa 71 62 66 6,372 418,606 Lúða 754 443 604 211 127,364 Lýsa 36 36 36 307 11,052 Sandkoli 97 97 97 347 33,659 Skata 116 116 116 176 20,416 Ufsi 54 54 54 162 8,748 Und.ýsa 37 37 37 188 6,956 Ósundurliðað 35 35 35 968 33,880 Ýsa 159 102 141 3,070 434,061 Þorskur 157 157 157 223 35,011 Samtals 77 25,392 1,959,982 FMS HAFNARFIRÐI Hrogn/Þorskur 119 119 119 160 19,040 Kinnar 113 113 113 119 13,447 Kinnfisk/Þorskur 424 419 422 31 13,069 Þorskur 199 146 177 468 82,638 Samtals 165 778 128,194 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 36 36 36 4 144 Skötuselur 88 88 88 5 440 Steinbítur 52 52 52 13 676 Ufsi 23 23 23 36 828 Ýsa 41 41 41 345 14,145 Samtals 40 403 16,233 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Hrogn/Þorskur 160 160 160 262 41,920 Samtals 160 262 41,920 FMS ÍSAFIRÐI Gellur 415 415 415 20 8,300 Ýsa 148 64 120 1,500 180,000 Samtals 124 1,520 188,300 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Gellur 423 419 421 67 28,211 Grálúða 202 202 202 30 6,060 Grásleppa 87 85 86 418 35,822 Gullkarfi 75 17 60 14,076 838,279 Hlýri 75 75 75 2,167 162,524 Hrogn/Þorskur 176 119 155 5,147 796,503 Keila 34 34 34 398 13,532 Langa 59 42 58 407 23,518 Lax 330 195 225 186 41,852 Lifur 20 20 20 534 10,680 Lúða 680 467 538 38 20,426 Náskata 96 96 96 14 1,344 Rauðmagi 60 38 47 225 10,546 Sandkoli 70 70 70 12 840 Skarkoli 248 145 219 2,713 595,418 Skrápflúra 65 65 65 96 6,240 Skötuselur 247 195 235 217 51,014 Steinbítur 84 56 77 6,415 493,607 Tindaskata 10 8 9 88 784 Ufsi 42 20 40 3,171 127,740 Und.ýsa 36 25 30 572 17,281 Und.þorskur 81 30 80 2,293 183,432 Ýsa 144 22 105 13,369 1,408,161 Þorskur 248 41 160 63,260 10,117,363 Þykkvalúra 431 301 406 774 314,607 Samtals 131 116,687 15,305,784 Skötuselur 146 146 146 5 730 Steinbítur 55 55 55 46 2,530 Tindaskata 12 12 12 18 216 Ufsi 21 21 21 47 987 Und.þorskur 33 33 33 49 1,617 Ýsa 72 15 70 135 9,492 Þorskur 191 45 129 532 68,656 Samtals 110 934 102,346 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Blálanga 92 92 92 46 4,232 Gullkarfi 71 45 50 2,298 115,865 Hlýri 92 75 89 343 30,655 Hrogn/Ýmis 140 132 136 1,374 187,145 Hrogn/Þorskur 139 139 139 1,172 162,908 Keila 38 37 37 12,687 473,761 Lúða 762 608 670 64 42,853 Lýsa 32 32 32 414 13,248 Skata 33 33 33 8 264 Skötuselur 199 199 199 5 995 Steinbítur 28 28 28 52 1,456 Ufsi 54 53 53 2,004 107,118 Samtals 56 20,467 1,140,501 FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR Gullkarfi 36 36 36 122 4,392 Hrogn/Þorskur 140 140 140 55 7,700 Steinbítur 51 51 51 574 29,274 Ýsa 70 70 70 445 31,150 Samtals 61 1,196 72,516 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Gullkarfi 50 50 50 15 750 Steinbítur 15 15 15 63 945 Ýsa 35 35 35 41 1,435 Þorskur 62 61 61 555 34,098 Samtals 55 674 37,228 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Gellur 424 424 424 29 12,296 Samtals 424 29 12,296 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Steinbítur 58 58 58 11 638 Ýsa 19 19 19 2 38 Þorskur 183 183 183 943 172,567 Samtals 181 956 173,243 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 25 25 25 34 850 Hrogn/Þorskur 145 140 141 810 114,339 Keila 53 53 53 41 2,173 Langa 58 58 58 270 15,660 Lúða 451 446 449 8 3,595 Skata 44 44 44 5 220 Skötuselur 167 167 167 36 6,012 Steinbítur 29 29 29 4 116 Ufsi 37 20 37 635 23,410 Und.ýsa 1 Ýsa 78 68 73 366 26,828 Þorskur 94 94 94 88 8,272 Samtals 88 2,298 201,475 FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR Steinbítur 48 18 31 152 4,716 Þorskur 85 85 85 769 65,364 Samtals 76 921 70,080 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Hrogn/Þorskur 153 153 153 200 30,600 Rauðmagi 40 40 40 9 360 Skarkoli 240 175 189 80 15,105 Ýsa 82 34 58 101 5,858 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 92 92 92 46 4,232 Gellur 424 415 421 116 48,807 Grálúða 202 194 196 110 21,580 Grásleppa 87 85 86 418 35,822 Gullkarfi 76 17 61 32,326 1,986,479 Hlýri 92 35 72 11,905 859,770 Hrogn/Ýmis 140 132 136 1,374 187,145 Hrogn/Þorskur 176 119 150 7,891 1,184,677 Keila 53 25 42 18,946 787,784 Kinnar 113 113 113 119 13,447 Kinnfisk/Þorskur 424 419 422 31 13,069 Langa 71 42 65 7,079 459,194 Lax 330 195 225 186 41,852 Lifur 20 20 20 534 10,680 Lúða 762 369 602 336 202,237 Lýsa 36 32 34 721 24,300 Náskata 96 96 96 14 1,344 Rauðmagi 60 38 47 234 10,906 Sandkoli 97 70 96 359 34,499 Skarkoli 248 109 212 3,109 658,957 Skata 116 33 111 189 20,900 Skrápflúra 65 44 47 728 34,048 Skötuselur 247 88 221 268 59,191 Steinbítur 84 15 69 10,092 692,853 Tindaskata 12 8 9 106 1,000 Ufsi 54 20 42 6,896 286,492 Und.ýsa 37 28 3,306 91,427 Und.þorskur 81 30 72 5,486 395,568 Ósundurliðað 35 35 35 968 33,880 Ýsa 159 15 70 59,539 4,164,965 Þorskur 248 41 159 73,301 11,679,604 Þykkvalúra 431 247 364 1,118 406,775 Samtals 99 247,851 24,453,483 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 194 194 194 80 15,520 Gullkarfi 63 30 39 2,098 82,674 Hlýri 73 71 71 5,798 412,406 Keila 25 25 25 21 525 Lúða 369 369 369 1 369 Skarkoli 109 109 109 100 10,900 Steinbítur 56 56 56 859 48,104 Ufsi 21 21 21 600 12,600 Und.ýsa 27 27 27 2,240 60,480 Und.þorskur 66 66 66 2,000 131,999 Ýsa 69 32 36 10,486 379,980 Samtals 48 24,283 1,155,557 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gullkarfi 72 66 68 6,279 427,548 Hlýri 90 67 70 3,384 235,563 Langa 47 47 47 30 1,410 Skrápflúra 44 44 44 632 27,808 Steinbítur 60 50 57 1,273 72,690 Ufsi 21 21 21 241 5,061 Und.ýsa 22 22 22 305 6,710 Und.þorskur 73 63 72 600 43,290 Ýsa 127 38 55 28,589 1,570,267 Þorskur 180 90 126 1,281 161,275 Þykkvalúra 272 247 268 344 92,168 Samtals 62 42,958 2,643,790 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Gullkarfi 44 44 44 19 836 Hrogn/Þorskur 138 138 138 64 8,832 Lúða 545 545 545 14 7,630 Skarkoli 164 164 164 5 820 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 10.3. ’04 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRAHÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitj- anabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólar- hringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 575 0505. APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Full- um trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross- .is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrifstofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sól- arhringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. KVENNAATHVARF: Athvarf og viðtalsþjónusta fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Opið allan sólarhringinn, 561 1205. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR C$5    6     <5&   )&0, #&'(&')*+,#-,' . /,.012)  3  455 @ %%$#%*% +#( +$  ,/! ,>! ,-! ,,! ,'! , , '1! '7! '4! '/! '>! '-! ',! ''! ' !"     3" 3& $+ C$5  <5&     6      6,#+1"#2"&+1+ /1)+7,89+ ,9 9114D '/ '> '- ', '' ' ' &(*.0 AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111 KRÖFUR í þrotabú Ferskra afurða ehf. á Hvammstanga námu samtals 326 milljónum króna. Alls lýstu 272 aðilar kröfum í búið, þar af 179 bænd- ur sem lögðu inn afurðir hjá félaginu. Kröfur bænda á hendur félaginu nema um 60 milljónum króna og eru horfur á að um 20% upphæðarinnar verði greidd, en um 80% tapist. Búið er að sækja um úreldingu á sláturhúsi félagsins, en samkvæmt reglum má ekki greiða út úrelding- arfé til félags sem skuldar bændum fyrir innlegg. Horfur eru á að fram- kvæmdanefnd um búvörusamninga greiði beint til bænda í Dalasýslu og Húnavatnssýslu, sem eiga kröfur á hendur Ferskum afurðum. Sveinn Andri Sveinsson skiptastjóri segir horfur á að um sé að ræða nálægt 13 milljónum króna, sem er um 20% af kröfum bændanna. Um 19,7 milljónir af lýstum kröfum eru forgangskröfur, 121,3 milljónir veðkröfur og 176,4 milljónir eru al- mennar kröfur. Seldar hafa verið kjötbirgðir fyrir um 21 milljón og unnið er að sölu annarra eigna, en Sveinn Andri segir þær óverulegar þegar horft er framhjá fasteignum. Skiptafundur sem fjallar um kröfu- skrá verður haldinn 15. mars. Ágrein- ingur er um nokkrar kröfur og segir Sveinn Andri að ekki muni takast að útkljá þann ágreining á skiptafund- inum. KPMG Endurskoðun mun innan skamms ljúka rannsókn á bókhaldi og rekstri Ferskra afurða. Tilgangur rannsóknarinnar er að ganga úr skugga um hvort og hversu mikið af kjötafurðum var selt framhjá afurða- lánum KB banka. KB banki veitti fyrirtækinu á sín- um tíma afurðalán til að gera upp við bændur. Rannsókn endurskoðanda miðast m.a. að því að kanna hvort framin hafi verið veðsvik. Kröfur í þrotabú Ferskra afurða Bændur að tapa um 80% sinna krafna Í ÁLYKTUN frá Sambandi ungra sjálfstæðismanna er því framtaki samgönguráðherra að flytja skipa- skoðun til einkarekinna skoðunar- stofa fagnað. Þar með sé fyrsta skref einkavæðingar á nýju kjörtímabili tekið. Ljóst er að eftirlit með skipum er betur farið í höndum einkarek- inna fyrirtækja en í höndum hins op- inbera og það trú SUS að hið nýja fyrirkomulag muni reynast þeim sem þurf að nýta sér þjónustu skoð- unarstofa hagkvæmt. „Einkafyrir- tæki eru líklegri en opinberar stofn- anir til að leita hagkvæmustu leiða til að veita þá þjónustu sem óskað er eftir hverju sinni. SUS hvetur rík- isstjórn Davíðs Oddssonar til að halda áfram á þeirri braut að færa fleiri verkefni stór sem smá, frá hinu opinbera til einkafyrirtækja,“ segir í ályktuninni. Fagnar flutningi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.