Morgunblaðið - 11.03.2004, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 11.03.2004, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MARS 2004 59 Vor- og sumarlitirnir 2004 Fred Farrugia he im sæ ki ð w w w .la nc om e. co m LANCÔME kynning í dag, fimmtudag Glæsilegir seiðandi litir við öll tækifæri. Einnig nýr ilmur með sól í hjarta! Vantar þig ráðleggingar varðandi umhirðu húðarinnar? Viltu breyta förðuninni? Notaðu tækifærið og láttu snyrtifræðing frá LANCÔME aðstoða þig. Líttu við og fáðu sýnishorn af farða sem passar þinni húðgerð. Glæsilegir kaupaukar. Kringlunni, sími 568 9970 Umsóknir um fer›astyrki Ferðasjóður Vildarbarna er sameiginlegt átak Icelandair og viðskipta vina félagsins til að gera langveikum börnum og fjölskyldum þeirra, og börnum sem búa við sérstakar aðstæður vegna veikinda, kleift að ferðast. Styrkir verða veittir til barna á aldrinum 6-14 ára. Umsóknareyðublöð er að finna á heimasíðu Vildarbarna www.icelandair.is/vildarborn og í útibúum Landsbanka Íslands. Umsóknarfrestur er til 22. mars 2004. Úthlutað verður úr sjóðnum 22. apríl 2004. Verndari Vildarbarna er Vigdís Finnbogadóttir. Augl‡st er eftir umsóknum um styrki úr fer›asjó›i Vildarbarna. GAMLA brýnið Jan Timman leiðir einn Reykjavíkurskákmótið eftir sigur á stórmeistaranum Rusl- an Pogerelov frá Úkraínu í þriðju umferð. Aðrir keppendur sem höfðu fullt hús gerðu jafntefli innbyrðis svo að fjöldi annarra keppenda fylgja í humátt á eftir Timman með 2½ vinning. Enginn Íslendingur er þar á með- al enda biðu þeir þeirra sem höfðu 1½ vinning fyrir umferðina allir í lægra haldi. Eftirfarandi skák er dæmigerð fyrir lánleysi þessara keppenda. Hvítt: Mikhail Krasenkov Svart: Helgi Ólafsson 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 dxc4 5. e4 Bb4 6. Bg5 c5 Vínarafbrigði drottningarbragðs þykir standa traustum fótum í fræð- unum um þessar mundir en ekki rekur mig minni til þess að Helgi hafi beitt því áður. 7. Bxc4 cxd4 8. Rxd4 Bxc3+ 9. bxc3 Da5 10. Bb5+ Bd7 11. Bxf6 gxf6 12. Db3 Bxb5 13. Rxb5 0–0 14. 0–0 Rc6 15. c4 Had8 Núna er komin upp nákvæmlega sama staða og Helgi hafði í annarri umferð gegn heimsmeistara ung- linga Levon Aronjan. Eini munur- inn er sá að Helgi hafði þá hvítt og sættist á jafnan hlut eftir 16. Dg3+ Kh8 17. Dh4 Kg7 18. Dg3+ Kh8 19. Dh4. Pólski ofurstórmeistarinn lét hinsvegar reyna á þolþrif svörtu stöðunnar. (Sjá stöðumynd 1) 16. c5!? Rd4 16. … a6 hefði verið óviturlegt þar sem eftir 17. Rd6 stæði hvítur vel að vígi. Barátta næstu leikja snýst um það hvort hvítum takist að skapa sér sóknarfæri á kóngsvæng og ef það mistekst verður hann að sætta sig við skiptan hlut ella stend- ur svartur betur að vígi vegna veik- leika peða hvíts á drottningarvæng. Til að koma í veg fyrir að hvítur geti flutt hróka sína á kóngsvænginn þarf svartur að tryggja undirtök sín á d-línunni og nýta krafta drottn- ingarinnar af skynsemi. 17. Rxd4 Hxd4 18. Dg3+ Kh8 19. Df4 Kg7 20. Hac1 Hc8 20. … Dxa2 hefði leitt rakleiðis til taps eftir 21. Hc3. 20. … Dd2 hefði einnig komið til greina en textaleik- urinn er ekki síðri. 21. Dg4+ Kh8 22. Dh5 Kg7 Svartur þarf að gæta þess í stöð- unni að hvítur komi ekki hróknum sínum á þriðju reitaröðina og drottningin á a5 leikur þar stórt hlutverk. Engu að síður hefði 22. … Dc7 verið prýðilegur valkost- ur í stöðunni þar eð þá ætti hvítur ekki möguleika á e4-e5 framrásinni. (Sjá stöðumynd 2) 23. e5! f5 24. Dg5+ Kf8 25. h3 Hxc5?? Hræðilegur fingurbrjótur sem hvítur nýtir sér til hins ýtrasta. 25. … Dd2 en sérstaklega 25. … Hd5 hefðu tryggt svörtum jafntefli án nokkurrar fyrirhafnar. 26. Hxc5 Dxc5 27. Hc1! Hc4 Svörtum hefur án efa yfirsést næsta leik hvíts en hann undirstrik- ar hversu samvinna manna er mik- ilvæg í skák. (Sjá stöðumynd 3) 28. Dd8+! Kg7 29. Hd1! og svart- ur gafst upp enda er hann varnar- laus gagnvart hótunum hvíts. 29. … Hc1 tapar eftir 30. Dg5+ og hvítur mátar eftir 29. … Dxe5 30. Dg5+ Kf8 31. Hd8#. Gamla brýnið Timman teflir af miklum krafti SKÁK Ráðhús Reykjavíkur XXI. Reykjavíkurskákmótið 7.–16. mars 2004. Stöðumynd 1. Stöðumynd 3.Stöðumynd 2. Helgi Áss Grétarsson SMS tónar og tákn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.