Morgunblaðið - 11.03.2004, Síða 74

Morgunblaðið - 11.03.2004, Síða 74
ÚTVARP/SJÓNVARP 74 FIMMTUDAGUR 11. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristinsson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Jóna Hrönn Bolladóttir. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.31 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Aftur á sunnudagskvöld.). 09.40 Þjóðsagnalestur. Hjörtur Pálsson les færeyskar þjóðsögur í þýðingu Pálma Hannessonar. (1) 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir. 10.15 Harmóníkutónar. Umsjón: Ólafur Þór Kristjánsson. (Aftur annað kvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Vort daglega dót. (2:4) Umsjón: El- ísabet Brekkan. (Aftur á mánudagskvöld). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Sunnan við mærin, vestur af sól eftir Haruki Murakami. Uggi Jónsson þýddi. Valur Freyr Einarsson les. (3) 14.30 Auga fyrir auga. Heimur kvikra mynda. Fyrsti þáttur. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (e). 15.00 Fréttir. 15.03 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tónlistardeildar. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson, Marteinn Breki Helgason og Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir. 19.27 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Úr tónleika- röð ríkisútvarpsstöðvanna á Norðurlöndum og við Eystrasalt. Hljóðritun frá tónleikum Fílharmóníusveitarinnar í Ósló, 29.1 sl. Á efnisskrá: Píanókonsert nr. 1 í D-dúr ópus 15 eftir Johannes Brahms. Scherzo fantasti- que ópus 3 eftir Igor Stravinskíj. Le Poéme de l’extase ópus 54 eftir Alexander Skrjabín. Einleikari: Leif Ove Andsnes. Stjórnandi: David Robertson. Umsjón: Berglind María Tómasdóttir. 21.00 Í fótspor Þórbergs. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður flutt í febrúar sl.). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Pétur Gunnarsson les. (28) 22.23 Útvarpsleikhúsið, Sníkjudýr eftir Mar- ius von Mayenburg. Þýðing: Veturliði Guðna- son. Leikendur: Ingvar E. Sigurðsson, Guð- laug Elísabet Ólafsdóttir, Þrúður Vilhjálmsdóttir, Björn Jörundur Friðbjörnsson og Bessi Bjarnason. (e). 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 16.45 Handboltakvöld e. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar e. 18.30 Spanga e. (15:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Gettu betur 21.15 Sporlaust (Without a Trace) Bandarísk spennu- þáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Aðal- hlutverk: Anthony La- Paglia, Poppy Montgom- ery, Marianne Jean-Baptiste o.fl. (19:23) 22.00 Tíufréttir 22.20 Beðmál í borginni (Sex and the City VI) Bandarísk gamanþáttaröð um blaðakonuna Carrie og vinkonur hennar í New York. Aðalhlutverk leika Sarah Jessica Parker, Kristin Davis, Kim Cattr- all og Cynthia Nixon. (13:20) 22.50 Beðmál í Borginni (Sex and the City VI) Bandarísk gamanþáttaröð um blaðakonuna Carrie og vinkonur hennar í New York. Aðalhlutverk leika Sarah Jessica Parker, Kristin Davis, Kim Cattr- all og Cynthia Nixon. e. (1:20) 23.20 Illt blóð (Wire In The Blood) Breskur spennumyndaflokkur þar sem sálfræðingurinn dr. Tony Hill reynir að ráða í persónuleika glæpamanna og upplýsa dularfull saka- mál. Hver saga er sögð í tveimur þáttum. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. Aðalhlutverk leika Robson Green og Hermione Norris. e. (1:6) 00.10 Kastljósið e. 00.30 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 09.20 Í fínu formi (þolfimi) 09.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Ná- grannar) 12.25 Í fínu formi 12.40 The Education of Max Bickford (Max Bick- ford) (17:22) (e) 13.25 The Osbournes (Osbourne fjölskyldan) (10:10) (e) 13.50 Hidden Hills (Huldu- hólar) (6:18) (e) 14.15 Helga Braga Spjall- þáttur um lífið og til- veruna. (3:10) (e) 15.10 Jag (Innocence) (3:24) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.35 Neighbours (Ná- grannar) 18.00 Friends (Vinir 10) (5:18) (e) 18.30 Ísland í dag 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Ísland í dag 20.00 60 Minutes 20.50 Jag (Family Secrets) (9:24) 21.40 Third Watch (Næt- urvaktin 5) (4:22) 22.25 A Better Way to Die (Betri dauðdagi) Aðal- hlutverk: Andre Braug- her, Scott Wiper, Lou Dia- mond Phillips og Natasha Henstridge. 2000. Strang- lega bönnuð börnum. 00.05 Twenty Four (24 - 2) Stranglega bönnuð börn- um. (3:24) (e) 00.45 Twenty Four (24 - 2) Stranglega bönnuð börn- um. (4:24) (e) 01.30 Johnny 2.0 Aðal- hlutverk: Jeff Fahey, Ta- hnee Welch og Michael Ironside. 1997. Stranglega bönnuð börnum. 03.05 Tónlistarmyndbönd 17.50 Olíssport 18.50 Heimsbikarinn á skíðum 19.20 Inside the US PGA Tour 2004 Vikulegur fréttaþáttur. 19.50 UEFA Cup (Liver- pool - Marseille) Bein út- sending. 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. 22.30 European PGA Tour 2003 (Dubai Desert Classic) 23.25 Fever (Heitt í kol- unum) Listakennarinn Nick Parker býr í leigu- íbúð þar sem hann eyðir kvöldunum í að mála. Nótt eina heyrir hann umgang á hæðinni fyrir ofan og undrast það mjög. Leigu- salinn hafði tjáð Nick að sá hluti hússins væri ekki leigður út. Nick heilsar upp á "óboðna" gestinn en hugsar ekki frekar um hann fyrr en leigusalinn er myrtur en þá hitnar held- ur betur í kolunum. Aðal- hlutverk: David O’Hara, Henry Thomas og Teri Hatcher. 1999. 00.55 Næturrásin - erótík 07.00 Blönduð dagskrá 07.30 700 klúbburinn 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Miðnæturhróp 20.00 Kvöldljós 21.00 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 24.00 Kvöldljós(e) 01.00 Nætursjónvarp SkjárEinn  20.00 Reese selur sýningarkanínu Deweys, Malcolm viðurkennir að hann skammist sín fyrir foreldra sína og Hal missir vitið í leit að spilakassa sem hann get- ur grætt á. Þetta er fyrsti þátturinn í 5. þáttaröðinni. 06.00 Tumbleweeds 08.00 Cast Away 10.20 After Sex 12.00 The Closer You Get 14.00 Tumbleweeds 16.00 Cast Away 18.20 After Sex 20.00 The Closer You Get 22.00 K-19: The Widow- maker 00.15 Session 9 02.00 Fear 04.00 K-19: The Widow- maker OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05 Auðlind. (e). 02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.45 Popp- land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni Már Henningsson. 16.10 Dægurmálaútvarp Rás- ar 2,. Fréttir, Baggalútur, Fjórði maðurinn með Ævari Erni, bíópistill Ólafs H. og margt fleira. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Útvarp Samfés. Þáttur í umsjá unglinga og Ragnars Páls Ólafssonar. 21.00 Tónleikar með Trabant. Hljóðritun frá Airwaves í fyrra. Um- sjón: Birgir Jón Birgisson. 22.10 Óskalög sjúk- linga með Bent. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Aust- urlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands kl. 17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 17.30- 18.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00-13.05 Íþróttir eitt 13.05-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-20.00 Ísland í dag og kvöldfréttir 20.00-24.00 Bragi Guðmundsson – Með ástarkveðju Fréttir virka daga: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17 og 19. Sníkjudýr Rás 1  22.23 Útvarpsleikhúsið flytur leikritið Sníkjudýr eftir Marius von Mayenburg í kvöld. Þrír karlar og tvær konur tengjast ólíkum böndum. Ringó situr í hjólastól eftir umferð- arslys. Eldri maður, sá sem slysinu olli, er óður og uppvægur að aðstoða hann, en það fer mjög í taugarnar á kærustu Ringós, Betsí. ÚTVARP Í DAG 07.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 Íslenski popplistinn 21.00 101 21.30 Tvíhöfði 21.55 Súpersport 22.03 70 mínútur 70 mín- útur er skemmtiþáttur sem tekur á helstu mál- efnum líðandi stundar í bland við grín og glens. Falin myndavél, ógeð- isdrykkur, götuspjall o.fl. o.fl. 23.10 Prófíll (e) 23.30 Sjáðu (e) 23.50 Meiri músík Popp Tíví 19.00 Seinfeld (The Rain Coat) (19:22) 19.40 Friends 6 (Vinir) (19:24) 20.05 Alf 20.25 Home Improvement (Handlaginn heimilisfaðir) 20.50 3rd Rock From the Sun (Þriðji steinn frá sólu) 21.15 Fresh Prince of Bel Air 21.40 Wanda At Large (Wanda gengur laus) 22.05 My Wife and Kids (Konan og börnin) 22.30 David Letterman 23.15 Seinfeld (The Rain Coat) (19:22) 23.55 Friends 6 (Vinir) (19:24) 00.20 Alf 00.40 Home Improvement (Handlaginn heimilisfaðir) 01.05 3rd Rock From the Sun (Þriðji steinn frá sólu) 01.30 Fresh Prince of Bel Air 01.55 Wanda At Large (Wanda gengur laus) 02.20 My Wife and Kids (Konan og börnin) 02.45 David Letterman Það er bara einn David Letterman og hann er konungur spjallþáttanna. 17.30 Dr. Phil 18.30 Fólk - með Sirrý (e) 19.30 Will & Grace (e) 20.00 Malcolm in the Middle - NÝTT! 20.30 Yes, Dear Þegar engin trúir Greg að nýja, flotta samstarfskonan hans hafi reynt við hann ákveður hann að koma fyr- ir falinni myndavél til þess að sanna mál sitt. 21.00 The King of Queens Bandarískir gamanþættir um sendibílstjórann Doug Heffernan, Carrie eig- inkonu hans og Arthur, hinn stórfurðulega tengda- föður hans. 21.30 The Drew Carey Show Bandarískir gam- anþættir um hið sér- kennilega möppudýr og flugvallarrokkara Drew Carey. Wick neitar að leyfa Drew að fara á at- vinnuleysisskrá og segir hann hafa hætt þó að í raun hafi hann verið rek- inn. Drew ákveður þá að stofna atvinnumiðlun heima hjá sér og hún gengur vel. Oswald og Lewis biðja hann um að finna ný störf handa sér. 22.00 The Bachelor - fjórða þáttaröð! Fjórði pip- arsveinninn var valinn úr föngulegum hópi karla. Nú fær hann það vandasama verkefni að finna sér kær- ustu úr hópi enn föngu- legri kvenna og ef hún vill hann, giftast henni! Þátta- raðirnar um Piparsvein- ana hafa farið sigurför um heiminn og er ekkert lát á vinsældum þeirra. 22.45 Jay Leno Spjall- þáttur 23.30 C.S.I. (e) 00.15 The O.C. (e) 01.00 Dr. Phil (e) 01.45 Óstöðvandi tónlist Stöð 3 SÍÐASTA syrpan úr hinni vinsælu þáttaröð Beðmálum í borginni (Sex and the City) hefst í Sjónvarpinu í kvöld. Einungis átta þættir eru eftir af þessari fádæma vin- sælu gamanþáttaröð sem skemmt hefur landanum á fimmtudagskvöldum eftir seinni fréttir síðustu árin. Hlé var gert á framleiðslu þáttanna í vetur en nú verður haldið áfram þar sem frá var horfið og sagan kláruð. Aðdá- endur þáttanna bíða spenntir eftir að sjá hvað verður um blaðakonuna Carrie og vin- konur hennar í New York og nú er biðin á enda, fyrsti þátt- urinn í lokaævintýrum þeirra verður sýndur í kvöld. Aðal- hlutverk leika Sarah Jessica Parker, Kristin Davis, Kim Cattrall og Cynthia Nixon. Carrie og vinkonur kveðja brátt Beðmálum fer fækkandi Beðmál í borginni er á RÚV kl. 22.20. BANDARÍSKI frétta- skýringaþátturinn 60 mínútur er farsælasta sjónvarpsefni sögunnar þar vestra. Til marks um það hefur hann verið meðal tíu vinsælustu þátta ársins samkvæmt útreikningum Nielsens 23 sinnum, nokkuð sem eng- inn annar þáttur getur státað af. Og enn er hann meðal 15 vinsælustu þátta. En vinsældir segja ekki alla söguna. Þátturinn hefur nefnilega allt frá því Don Hewitt bjó hann til árið 1968 notið mik- illar virðingar og unnið fleiri Emmy-verðlaun en nokkur annar fréttaskýr- ingaþáttur, eða 75 talsins. Hewitt er enn við stjórn- völinn og auk hans hefur Mike Wallace verið með frá upphafi, Morley Safer slóst í hópinn 1970, Ed Bradley 1981, Steve Kroft 1989 og Lesley Stahl 1991. Þá hefur Andy Rooney verið haldið úti pistlum sínum síðan 1978 og er enn jafn hárbeittur. …60 mín- útum 60 mínútur er á Stöð 2 kl. 20. EKKI missa af …

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.