Morgunblaðið - 11.03.2004, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 11.03.2004, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MARS 2004 73 MIÐASALA hófst á danssýningu Joaquíns Cortés á þriðjudag og fór vel af stað að sögn aðstand- enda. Svo mikið hafi álagið verið fyrstu stundirnar á síma- og tölvukerfi miðasölunnar að allt fraus. Tekist hafði að laga kerfið síðdegis um daginn og nú sé miðasalan í fullum og góðum gangi. Að sögn aðstandenda hafa nú hátt í 2 þúsund miðar selst en alls eru í boði 2.500 miðar. Morgunblaðið/Ásdís Miðasala á sýningu Cortés hófst í verslunum Og Vodafone í Kringlunni og Smáralind á þriðjudag. Miðar á sýn- ingu Cortés seljast vel Í KVÖLD heldur Bílddælingurinn Jón Sigurður hljómleika í Salnum ásamt hljómsveit. Yfirskrift tón- leikanna er Bacalao: Vestfirskur uppruni að hætti Miðjarðarhafsins. Ástæðan er sú að Jón gaf út geisla- diskinn Nuevos cantos de sirena (Nýju söngvar sírenunnar) á síð- asta ári þar sem er að finna frum- samin lög við ljóð Carlos Martínez Aguirre og León Salvatierra. Hljóm- sveit Jóns skipa Pétur Valgarð Pét- ursson gítarleikari, Birgir Thorar- insson kontrabassaleikari, Cheick Bangoura slagverksleikari, Gísli Magnason söngvari, sem einnig mun leika á harmonikku og slagverk, Að- alheiður Þorsteinsdóttir píanóleik- ari, Kristín Helgadóttir syngur bak- raddir. Vestrænt og suðrænt Tónleikarnir hefjast klukkan 20.00. http://audio.ya.com/ webjonsig66/ Jón Sigurður Í KVÖLD, á Jóni forseta (gamla Vídalín), verða tónleikar til styrktar neyðarsöfnun Félagsins Ísland-Palestína sem hefur stað- ið yfir síðan í nóvember 2000, eða fráð því síðari uppreisn Palestínumanna gegn her- námi hófst. Fram koma hljómsveitirnar Nóttin, Landráð, Úlpa, Brúðarbandið, Dys og Tokyo megaplex. Ólafur Guðsteinn Kristjánsson, liðs- maður Örkuml, er talsmaður tónleikanna. Spurður um ástæðu þess að hann er að standa í þessu segir hann að það megi rekja það til persónulegra ástæðna. „Ég hef alltaf verið fremur pólitískt þenkjandi en undanfarin misseri hef ég dregið úr því, einfaldlega vegna mátt- leysis gagnvart óréttlætinu og ruglinu í heiminum. Mér fannst tilgangslaust að vera að reyna að gera eitthvað af því að þetta er svo mikið. Alltént ákvað ég svo fyrir stuttu að einbeita kröftum mínum að einu óréttlæti þar sem hitt er einfaldlega of umfangsmikið.“ Ólafur segir að tónleikarnir séu liður í því að láta rödd heyrast, það sé skylda hvers hugsandi manns að vinna gegn óréttlæti. Samstarfsmenn Ólafs í þessu verkefni eru þeir Benedikt og Óli Steins, meðlimir í hljómsveitinni Skátunum. „Þetta eru fyrstu tónleikarnir af þrem- ur,“ upplýsir Ólafur. „Næstu tónleikar eru hugsaðir hinn 8. apríl og 20. maí. Upphafið að þessari röð eru tónleikar sem við héldum 12. febrúar í sama tilgangi. Þá léku Örkuml, Skátar, Sofandi, Jan Mayen og Manhattan og það gekk það vel að ákveðið var að reyna að hafa þetta mán- aðarlega.“ Félagið Ísland-Palestína verður með bás á staðnum þar sem merki og bolir verða til sölu. Einnig verður söfnunar- baukur auk þess sem Íslendingar, sem heimsótt hafa Palestínu, verða á staðnum og munu miðla af reynslu sinni. Barist gegn óréttlæti Morgunblaðið/Þorkell Stelpurnar í Brúðarbandinu munu leggja lóð sín á vogarskálarnar. Tónleikarnir hefjast stundvíslega klukk- an 20.00. www.palestina.is Tónleikaröð til styrktar neyðarsöfnun Félagsins Ísland-Palestína ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. ÁLFABAKKI kl. 4 og 6. Ísl tal.  Kvikmyndir.com  HJ MBL „Fínasta skemmtun“ B.Ö.S. Fréttablaðið KRINGLAN kl. 10. KRINGLAN kl. 6. Ísl tal. AKUREYRI kl. 8.  Kvikmyndir.com B.i. 16 ára. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 6 og 9. DV SV MBL KRINGLAN Sýnd kl. 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.20. KRINGLAN Sýnd kl. 8. B.i. 14 ára KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. Renée Zellweger besta leikkona í aukahlutverki Besta teiknimyndin KRINGLAN Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. LÆRÐU AÐ ROKKA!! Jack Black fer á kostum í geggjaðri grínmynd sem rokkar! ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Ísl. tal. ÁLFABAKKI kl. 4 og 8. Stjórnmál skipta máli! fiér er bo›i› á námskei› Sjálfstæ›isflokkurinn Háaleitisbraut 1 105 Reykjavík sími 515 1700 www.xd.is Fyrirspurnir og skráning er á xd@xd.is og í síma 515 1700 Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavík. Laugardag 13. mars kl. 13.00. Daví› Oddsson, forsætisrá›herra og forma›ur Sjálfstæ›isflokksins, setur námskei›i›. Fyrirlestrar um stjórnmál og tækifæri ungs fólks. Léttur hádegisver›ur kl. 12.00. Dagskrá á www.xd.is/xd/18ara Sjálfstæ›isflokkurinn b‡›ur n‡jum kjósendum á aldrinum 16-20 ára á ókeypis námskei› um stjórnmál.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.