Pressan - 14.07.1994, Blaðsíða 22

Pressan - 14.07.1994, Blaðsíða 22
: Ragnar Bjamason söngvari Rúnar Júlíusson tónlistarmaður „Hinn klassíski gæðatöffari." „Eini íslendingurinn sem hefur gengist upp í rokk- ímyndinni aila tíð.“ 'f „Gegnheill gæðatöffari og svo djollí.“ Valgeir Sigurðsson, tónlistarstjóri hjá Filippíu „Búinn að vera í sömu hljómsveitinni, Orange Empire, á fimmta ár og ekki enn búin að gefa út plötu. Það er orginal.“ „Hugmyndaríkur og með góðan húmor." „Framúrskarandi persónuleiki og góður húmoristi.“ j (Bryndís Einarsdóttir leiklistamemi „Aðdáunarvert hvernig hún komst inn í leiklistarskól- ann í LA og hvernig hún hefur komið sér áffam.“ „Hún er brilljant týpa.“ „Henni og Einari Snorra kemur svo vel saman, eflaust af því að þau eru svo lík. Hún kallar hann líka stund- um bróður sinn.“ Eiður Snorri ljósmyndari „Sætari en Einar Snorri og næstum því jafhmikil týpa og hann.“ (^Thor Vilhjálmsson rithöfundur „Allir sem Helgi Björns syngur með verða ósjálfrátt töff.“ „Það er göngulagið og hvernig hann sveiflar hendinni.“ „I mínum augum sló hann í gegn ’84 á Laugum. Það var innkoma þeirra Bessa Bjamasonar sem gerði útslagið.“ ^^£_JZ)ýrleif Ýr Örlygsdóttir kaupsýslukom|) „Fyrir að ganga enn í gallajakka, rúllukraga- bol og nankinsbuxum. Það er orginal.“ „Verður æ virðulegri og blómstrar sem týpa með aldrinum.“ „Ómissandi í menn- ingarlífinu.“ Sigriður Duna Kristmundsdottir manníræðingur fleiri „Ég næ ekki að skilgreina hana en hún hefur eitthvað sem aðrir hafa ekki.“ „Dularfull og eldklár.“ „Massíf týpa.“ „Sexí kona, ekkert rosalega lagleg en mjög flott, talar af viti.“ „Lætur ekki troða sér um tær.“ Týpur... FIMMTUDAGURINN 14. JULI 1994

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.