Pressan - 14.07.1994, Side 30

Pressan - 14.07.1994, Side 30
B ö I I ... Vinum og elskendum Jóns Óskars Hafsteinsson- ar, sem er yfirskrift sýningar sem hann opnar klukk- an þrjú í dag í nýju galleríi vinar Jóns, Birgis Andr- éssonar, á Vesturgötu 20 í dag. Jón Óskar hefur helst verið þekktur fyrir risa- myndir. Nú sýnir hann hins vegar smámyndir. Það er for- vitnilegt. Við maelum því ein- dregið með för á þessa einka- sýningu Jóns Óskars. ... Gosbrunni á Ingólfstorgi. Hvað klikkaði eiginlega? Af hverju var ekki gert ráð fyrir gosbrunni í nýju hönnuninni? Hugsið ykkur ef maður gæti nú barasta stungið sér til sunds í gosbrunni á Ingólfs- torgi eftir að hafa dansað ein- hvers staðar sveittur uppi á borðum. ... Að hárgreiðslufólkfái af- slátt á Hárið. Þá fara kannski einhverjir aðrir á þetta en Sús- anna og unglingarnir. Aðeins meira um verslunar- ... gömlum deitum. Maður hálfvorkennir þessuim gömlu elskum þegar þeir láta mann ekki í friði og hringja trekk í trekk. Maður skyldi því sýna þeim smásam- úð og eyða eins og einni kvöldstund með þeim, en eins gott að fara var- lega, annars gæti stórt vanda- mál verið í aðsigi. mannahelgina Þ að fór aldrei svo að Bubbi Morthens fengi ekki sitthvað við ar og Milljónamæringarnir spila þar einnig. Þá má geta þess, svona að dútla um verslunarmannahelgina; popparinn sem enda- fyrir þá sem búnir eru að djamma yfir sig að undanförnu, að Sælu- laust rís úr öskustónni. í þessari viku, í framhaldi af greininni dagar verða haldnir í Vatnaskógi, á vegum nokkurra starfshópa innan sem birtist í síðustu PRESSU um hvað yrði um að vera um verslunar- kirkjunnar, um þessa miklu ferðamannahelgi. Ekki þarf að hafa mörg mannahelgina, dúkkaði upp ný hátíð sem reyndar var einnig haldin í fyrra; hátíðin Neistaflug '94, sem haldin er í Neskaupstað. Auk Bubba kemur Geirmundur Valtýsson við frá Akureyrarhátíðinni og Páll Ósk- orð um það. Hver og einn aðili tekur hins vegar skýrt fram, væntan- lega i framhaldi af Þingvallahátíð, að salernisaðstaðan hjá sér sé til fyrirmyndar! „Sé eftir að hafa ekki byij- að að leika trúð fyrr'' Það er sjálfur Jörundur Guð- mundsson sem sýnir á sér bakhlið- ina í dag. Rakarinn, eftirherman og tívolí-, dáleiðslu- og sirkusfröm- uðurinn stendur nú í ströngu með tívolíinu niðri á bryggju. Hann gaf sér þó tíma fyrir bakhíiðina. Hverjar eru hetjurnarþínar? „Það er loftfimleikafólkið í sirk- us.“ Er Kristján Jóhannsson frœgur í útlöndum? „Það held ég hljóti að vera.“ Hver er fallegasti karlmaður sem þú hefurséð? „Þú meinar fyrir utan þann sem ég sé í speglinum á morgnana?" Hvaða dýr ertu hrœddastur við? „Slöngur.“ Hvert er skemmtilegasta tívolí- tcekið sem þú hefurfarið í? „Það er rússíbani í Disney World í Los Angeles.“ Áttu frœga forfeður? „Jájá, ég á það. Odd sterka á Skaganum. Mamma sagði einu sinni að það væru engir frægir í okkar ætt nema Oddur sterki á Skaganum og svo ég eftir að ég gerðist skemmtikraftur.“ Hvað drekkurðu marga kajfibolla ádag? „Einn.“ Hvert er eftirlœtisfarartœkið? „Það er nú bara bíllinn sem ég á í það og það skiptið.“ Hvencer fórstu síðast í kirkju? „Ég fór 18. apríl í fermingu dótt- ur okkar.“ Hvaða bók lastu síðast? „Ég var að lesa eina i gærkvöldi sem heitir „Blámenn og villidýr". Ég man ekki hvað höfundurinn heitir en þetta er eldgömul bók um villidýraveiðar í Affíku.“ Hver er lengsta biðröð sem þú hef- ur lent í? „Það var Glaumbæjarbiðröðin þegar maður var að fara þangað í gamla daga.“ Hver er eftirlœtislíkamsparturinn þinn? „Það fer eftir því hvað ég er að gera.“ Hvaða lag tekurðu í karaoke? „Ég syng ekki og hef aldrei farið í karaoke.“ Hvor er svalari Raggi Bjarna eða Baldur Brjánsson? „Ég þekki þá báða og segi bara að þeir séu báðir svalir — hvor á sínu sviði.“ Með hvaða hljómsveit/söngvara áttu tuflestar plötur? „Ég á þó nokku Ég á þó nokkuð margar plötur með Glenn Miller Band.“ Eftir hvaða listamann vildirðu helst eiga verk? „Það væri gaman að eiga verk eftir Kjarval.“ Hver er frœgasti tnaður sem þú hefur klippt? „Það er vinur minn Frisenette dávaldur.“ Hvað er það furðulegasta sem þú hefur borðað? „Froskafætur.“ Hver eru verstu mistök œvi þinn- ar? „Þau eru svo mörg að ég veit ekki hvað ég á að tína til af svoleið- is huggulegheitum, en ætli það sé ekki að hafa ekki byrjað að leika trúð fyrr.“ 30 PRESSAN FIMMTUDAGURINN 14. JULI 1994 • AMMA LÚ Battú á föstudagskvöld og Millarnir á laugardagskvöld. • BLÚSBARINN Rúnar Júl ásamt Tryggva Hiibner á fimmtudags- og föstudagskvöld. Sóldögg laugardags- kvöld. • CAFÉ BÓHEM, VENUS Á laugardags- kvöldið spila misfrægir diskótekarar. • CAFÉ ROMANCE Vignir Daðason væntanlega ekki um helgina því hann er að kvænast. • CAFÉ ROYAL, Hafnarfirði Guðmundur Rúnar fimmtudags-, föstudags- og laug- ardagskvöld. Steinn Ármann einn síns liðs um helgina með smágrin. • FEITIOVERGURINN Fótbolti og bjór eins langt og nefið nær. • FOSSINN, Garðabæ Þuríður Sig. og Vanir menn. • FÓGETINN Hermann Arason á fimmtudag og djass á efri hæðinni. Her- mann Ingi föstudags- og laugardags- kvöld. Jói Baldurs á sunnudag. • GAUKUR Á STÖNG Goodfellows á fimmtudagskvöld, Galíleó föstudags- og laugardagskvöld. Það sem máli skiptír hins vegar er að SSSól, Vinir vors og blóma, Lipstick Lovers og Upplyfting munu kynna það sem þau hafa fram að færa á Þjóðhátíð í Eyjum. Þið munið hvað gerðist siðast þegar Helgi var á Gauknum. Við skulum vona að það end- urtaki sig ekki. • HÓTEL ÍSLAND lcelandic Show á föstudagskvöld með tískusýningum, þjóðdönsum, Magga Kjartans, Björgvini Halldórs og Ragga Bjarna. Fánar og Brimkló ásamt Bo Haldors á laugar- dagskvöldið. • HÓTEL SAGA Gleðigjafarnir á laugar- dagskvöld. Birgir Tryggvason og Þor- valdur Halldórsson föstudags- og laug- ardagskvöld á Mímisbar. • HRESSÓ Stángt. Eins og þeir segja á sænsku. • RAUÐA LJÓNIÐ íþróttir i sjónvarpinu alla helgina og bjórinn á vægu. • RÓSENBERGKJALLARINN Tónleikar með Jet Black Joe í fyrsta sinn eftir heimkomuna á fimmtudagskvöld, Ýkt böst- útgáfutónleikar á föstudagskvöld með Lipstick Lovers, In Bloom, Rask og Dead Sea Apple, Rick Scobie i búrinu á laugardagskvöld. • SÓLON ÍSLANDUS Trió Óla Stephen- sen leikur á laugardagskvöld. • TURNHÚSID Spilaborgin er komin til að vera á laugardagskvöldum í vetur. Söngkonan sem fyrr önnur Abbadisin. • TUNGLIÐ Funkyhiphopdjamm með Þossa og Robba í diskótekinu. Lifandi verða hins vegar þeir Davíð, Tóti og Raggi úr Bubbleflies, Svala Björgvins, Danni nýdanski og Óskar sax. • TVEIR VINIR Karaoke alla helgina með tæplega 3.000 lögum. Á föstudag í umsjá Jóa Richards, sem kunnugir segja engan annan en Jóa Motorhead. Annars leikur hljómsveitin Pétur á fimmtudagskvöld (hét áður Silfur-Pétur sbr. Silver Beatles.) • ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN Leikhús- bandið alla helgina. SVEITABÖLL • VÍKURRÖST, Dalvik Eins og ávallt stórdansleikur SSSólar á föstudags- kvöld. • INGHÓLL, Selfossi NH á föstudags- kvöld. Þeir segja Siggu Beinteins týpu. • LANGISANDUR, Akranesi Alvaran spilar að loknum bikarleik ÍA-manna og KR-inga. Sælir jafnt sem súrir velkomn- ir. • MIÐGARDUR, Skagafirði SSSól á laugardagskvöld. Helgi sjálfur í faðmi blindfullra Blöndhlíðinga og vestan- vatnalýðs. • NJÁLSBÚÐ, Vestur-Landeyjum N1+ á laugardagskvöld. • SJALLINN, Akureyri Diskó á föstu- dagskvöld. KK-band á laugardagskvöld. Rúnar Þór í kjallaranum dúa alla helg- ina. • SJALLINN, ísafirði Pláhnetan föstu- dags- og laugardagskvöld. Einhver hafði á orði um daginn að Stefán Hilm- ars væri allur að færast nær rokkinu.

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.