Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.03.2005, Qupperneq 45

Fréttablaðið - 17.03.2005, Qupperneq 45
HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 14 15 16 17 18 19 20 Fimmtudagur MARS ■ ■ LEIKIR  18.20 HK og KR mætast í Fífunni í 2. riðli A-deildar deildarbikars karla í fótbolta.  19.00 Víkingur og Grindavík í Egilshöll í 1. riðli A-deildar deildarbikars karla í fótbolta.  19.15 Grindavík og Haukar mætast í Grindavík í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í körfubolta.  19.15 Keflavík og ÍS mætast í Keflavík í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í körfubolta. ■ ■ SJÓNVARP  18.30 Fótbolti um víða veröld á Sýn.  19.00 Bandaríska mótaröðin í golfi á Sýn. Sýnt frá Ford- meistaramótinu á bandarísku mótaröðinni í golfi.  20.00 Bandaríska mótaröðin í golfi á Sýn.  20.30 Þú ert í beinni! á Sýn.  22.00 Olíssport á Sýn.  23.15 Þú ert í beinni! á Sýn.  00.15 Boltinn með Guðna Bergs á Sýn.  01.00 NBA-boltinn á Sýn. Bein útsending frá leik Miami Heat og Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta á Sýn. FIMMTUDAGUR 17. mars 2005 LEIKIR GÆRDAGSINS Intersportdeildin KEFLAVÍK–GRINDAVÍK 80–75 Stig Keflavíkur: Nick Bradford 29 (16 frák.), Anthony Glover 19 (10 frák.), Jón Nordal Hafsteinsson 12 (7 frák.), Magnús Gunnarsson 9, Arnar Freyr Jónsson 5, Davíð Jónsson 2, Sverrir Þór Sverrisson 2, Elentínus Margeirsson 2. Stig Grindavíkur: Darrell Lewis 22, Jeff Boschee 20, Terrell Taylor 15 (14 frák.), Páll Axel Vilbergsson 13 (8 frák.), Helgi Jónas Guðfinnsson 5. Keflavík vann samanlagt, 2–1 FJÖLNIR–SKALLAGRÍMUR 72–70 Stig Fjölnis: Jeb Ivey 21 (7 frák., 4 stoðs.), William Coley 21 (8 frák.), Pálmar Ragnarsson 9, Nemanja Sovic 8 (7 frák.), Guðni Valentínusson 8, Magnús Pálsson 3 (6 stoðs.), Helgi Hrafn Þorláksson 2. Stig Skallagríms: Clifton Cook 23 (18 í fyrri hálfleik, 6 stoðs.), Goerge Byrd 23, (22 frák.), Jovan Zdravevski 11 (5 frák., 5 stoð.), Ragnar Steinsson 6, Pálmi Þór Sævarsson 4, Hafþór Ingi Gunnarsson 3. Fjölnir vann samanlagt, 2–1. SNÆFELL–KR 116–105 Stig Snæfells: Mike Ames 35 (7 þriggja stiga), Sigurður Þorvaldsson 22, Magni Hafsteinsson 20, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 12, Hlynur Bæringsson 11, Calvin Clemmons 10, Helgi Reynir Guðmundsson 4. Stig KR: Aaron Harper 35, Cameron Echols 29, Lárus Jónsson12, Ólafur Ægisson 11, Jón Ólafur Jónsson 9, Hjalti Kristinsson 6, Niels Dungal 3. Snæfell vann samanlagt, 2–1. Enska úrvalsdeildin CHARLTON–TOTTENHAM 2–0 1–0 Jerome Thomas (4.), 2–0 Danny Murphy (85.). LIVERPOOL–BLACKBURN 0–0 STAÐA EFSTU OG NEÐSTU LIÐA CHELSEA 29 23 5 1 54–9 74 MAN. UTD. 29 18 9 2 47–17 63 ARSENAL 29 18 7 4 67–32 61 EVERTON 29 15 6 8 34–30 51 LIVERPOOL 29 13 5 11 41–30 44 -------------------------------------------------- C. PALACE 29 6 8 15 32–45 26 SOUTHAM. 29 4 12 13 30–44 24 WBA 29 3 12 14 25–50 21 NORWICH 29 3 11 15 29–58 20 Evrópukeppni félagsliða NEWCASTLE–OLYMPIAKOS 4–0 1–0 Kieron Dyer (18.), 2–0 Alan Shearer (45.), 3–0 Lee Bowyer (54.), 4–0 Alan Shearer (69.). Newcastle vann samanlagt, 7–1. Belgíski bikarinn GENT–LOKEREN 0–1 Rúnar Kristinsson skoraði sigurmark Lokeren á níundu mínútu. Rúnar fór út af á 83. mínútu en Arnar Grétarsson og Arnar Þór Viðarsson spiluðu allan leikinn. Úrslitakeppni 1. deildar kvenna í körfuknattleik: Toppað á réttum tíma KÖRFUBOLTI Úrslitakeppnin í 1. deild kvenna í körfuknattleik hefst í kvöld. Í Keflavík tekur heimaliðið á móti ÍS en Haukar sækja Grindavík heim. Tvo sigur- leiki þarf til að tryggja þátttöku- rétt í úrslitunum. Keflavíkurstúlkur hafa átt góðu gengi að fagna undanfarin ár og stefna ótrauðar á sinn þriðja Íslandsmeistaratitil í röð. Kefla- vík landaði einum titli í vetur er liðið vann Hópbílabikarinn. Kefla- víkurstúlkur voru síðan óvænt slegnar út úr bikarkeppni KKÍ og Lýsingar af Haukum sem fóru alla leið og fögnuðu sigri í keppn- inni. Það er hugur í Stúdínum að komast alla leið að þessu sinni en liðið hefur mætt Keflavík tvisvar í bikar og fjórum sinnum í deild. Af þessum leikjum hefur ÍS unnið einn leik. Grindavík hefur átt í basli í vetur og neyddust til að skipta um erlendan leikmann stuttu fyrir úr- slitakeppnina eftir að Myriah Spence þurfti frá að hverfa vegna meiðsla. Í hennar stað kom Rita Williams, fyrrum leikmaður í bandarísku WNBA-deildinni. Haukastúlkur skipa spútnik-lið vetrarins og hefur árangur liðsins komið á óvart. Liðið varð fyrir blóðtöku þegar Svanhvít Skjaldar- dóttir sleit krossbönd og verður hún ekkert meira með í vetur. - sj
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.