Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.03.2005, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 17.03.2005, Qupperneq 50
34 17. mars 2005 FIMMTUDAGUR tonlist@frettabladid.is Í SPILARANUM HJÁ RITSTJÓRNINNI Daft Punk: Human After All, Bloc Party: Silent Alarm, Björk: Homogenic, 50 Cent: The Massacre og Kings of Leon: Aha Shake Heartbreak > B lo c Pa rt y > D aft Punk Önnur breiðskífa Gorillaz er væntanleg í búðir 24. maí næstkomandi. Hún verður fimmtán laga og kemur til með að heita Demon Days. Á henni heldur Damon Albarn áfram að þreifa sig áfram í tilraunum sínum til að blanda saman hiphoppi við popp en að þessu sinni vann hann plötuna með upptökustjóranum Danger Mouse. Teiknarinn Jaime Hewlett sér áfram um að gera öll myndbönd og plötukóver fyrir „hljómsveitina“. Margir gestir koma við sögu á plötunni og er þar helst að nefna leikarann Dennis Hopper sem les upp ljóð í einu laganna. Aðrir gestir eru De La Soul, Ike Turner, Shaun Ryder, Roots Manuva, MF Doom og London Community Gospel kórinn. Lagaheiti á plötunni virðast vera í svipuðum dúr og síðast og núna er t.d. að finna lag sem heitir Dirty Harry. Ætli það verði jafn stór slagari og Clint Eastwood var árið 2001? Gorillaz kemur í maí > Popptextinn ... „I can decide What I give But it's not up to me What I get given“ - Viskubrot í boði Bjarkar Guð- mundsdóttur. Úr laginu It's Not Up to You af plötunni Vespertine.                 !"#             !   "       # " " $ $     $ %&'%()*+ %  "&'(    ) * +* ,-.)   )/'0   1('.21('., '3 4  (   %.(5  )2)4264 0-"  #   37 $8$         , $$ 9:!   "        # " " $ $     )-%./%) 0.            ; ,<=# >: <:*  : ?9 /1          /0-.(, 10  3@  "(A( 5  ) &<9&B-+&B-.)   ?(A(2A1(2A1(2)/'021(21('.2C/=  %.(5   ": -"  ( 3(2(D #A "     'A7        1231 $ 3           ;  ,<=#90>><E>*  > ?9 /1  F G  7 )7@7 ( 3(0(  (AH  1                    )-%./%) 0.,            ; ,<=#9 :<E>*  : ?9 /1         SNOOP DOGG Rapparinn ætlar að heiðra gesti Hróarskeldu . Snoop Dogg á Kelduna Nú fitnar Hróarskeldupakkinn með hverjum mánuðinum við það að hver stjarnan á fætur annarri treður sér ofan í hann. Nú berast þær fréttir að rapparinn Snoop Dogg verði á meðal tónlistar- manna sem koma fram í ár. Hann verður á tónleikaferðalagi um Evrópu í sumar til að kynna nýj- ustu breiðskífu sína R&G, Rhythm and Gangsta: Da Masterpiece, sem kom út rétt fyrir áramótin síðustu. Snoop Dogg hefur átt mörg lög sem aðdáendur hiphops ættu að kannast við, svo sem Gin and Juice, Murder Was the Case, What’s My Name og nú síðast Drop It Like It's Hot. Hann bætist þar með í hóp Audioslave, Autechre, Devendra Banhart, Black Sabbath, Jamie Cullum, Duran Duran, Foo Fighters, The Go! Team, Interpol, Brian Wilson, The Tears og Mugi- son. Dagskráin á bara eftir að batna. Fylgist með. ■ > Plata vikunnar ... Daft Punk: Human After All „Daft Punk náðu loksins að sann- færa mig að hér séu tilfinninga- ríkir og skapandi menn á ferð. Bráðskemmtileg plata sem rennur þægilega í gegn frá á upphafi til enda.“ -BÖS U2 Félagarnir eftir að þeir voru vígðir inn í frægðarhöll rokksins í New York. U2 í höllina Írska hljómsveitin U2 var vígð inn í frægðarhöll rokksins fyrir skömmu ásamt The Pretenders, Buddy Guy, O'Jays og Percy Sled- ge. Athöfnin fór fram á Waldorf Astoria-hótelinu í New York. Steig U2 þar á stokk og tók fjögur lög, þar á meðal I Still Haven't Found What I'm Looking For ásamt Bruce Springsteen. Bandaríski söngvarinn hafði uppi fögur orð um U2 og sagði hana vera einu hljómsveitina á síðustu tuttugu árum þar sem hann þekkti nöfn allra fjögurra meðlimanna. Gítarleikari U2, The Edge, sagði það vera erfitt að halda sér frumlegum í tónlistarbransanum auk þess sem erfitt væri að forð- ast að gera grín að sjálfum sér eftir svo langan feril, en hann spannar um þrjátíu ár. AP /M YN D
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.