Fréttablaðið - 17.03.2005, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 17.03.2005, Blaðsíða 60
Andleysið í framleiðslu sjónvarps- efnis virðist vera að ná nýjum hæð- um þessa dagana þar sem spurn- ingakeppnum og misheimskulegum „raunveruleikasjónvarpsþáttum“ er dælt miskunnarlaust út á öldur ljósvakans. Það sem er skugga- legast við þessa steingeldu flóð- bylgju aumingjalegrar dagskrár- gerðar er að sjónvarpsstöðvarnar hljóta að vera að bregðast við eftir- spurn og andleg heilsa sjónvarpsá- horfenda því komin á gjörgæslu- stig. Annað hvort það eða dag- skrárstjórar byggja allar sínar ákvarðanir á markaðsrannsóknum sem eru í jafn miklu sambandi við raunveruleikann og þeir þættir sem kenna sig við hann. Ég kýs að veðja á síðari kostinn. Spurninga- keppnir eru svo súrt sjónvarpsefni að fólk hreinlega getur ekki haft al- vöru áhuga á þeim. Gettu betur mældist einu sinni svo vel í áhorfi að þátturinn var sýndur á besta tíma um helgar. Nú er þessum ósköpum sjónvarpað á miðvikudög- um, sem bendir til þess að almenn- ur áhugi fari dvínandi. Ástæðurnar fyrir því eru sennilega tvær. Ann- ars vegar er umgjörð þáttarins forn og úr sér gengin og það er farið að slá í Gettu betur þó fyrir- bærið sé geymt í formalíni í Efsta- leitinu. Hins vegar hefur keppnin misst allan sjarma en það gerðist þegar hún varð að atvinnukeppnis- grein innan framhaldsskólanna. Keppnin var fyrst og fremst leikur í gamla daga og bauð þá upp á per- sónusköpun og tilþrif sem gufa upp þegar skólakrakkar gerast atvinnu- menn. Gettu betur er samt hátíð miðað við Jing og Jang skelfinguna á Popp Tíví sem hefur náð þeim vafasama árangri að vera verri en Landsins snjallasti á Skjá einum Spurningakeppni sunnudagaskóla- barna á Ómega er einnig skelfilegt sjónvarpsefni en svo krúttleg að ég læt hana liggja milli hluta. En svona í alvöru talað eru spurninga- keppnir virkilega málið í dag? 17. mars 2005 FIMMTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON SPYR SPURNINGAR SEM HANN GETUR EKKI SVARAÐ Getið þið ekki betur? 16.45 Handboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar SKJÁREINN 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Jag (e) 13.45 55 Degrees North (e) 14.40 The Block 2 (e) 15.25 Punk'd 2 (e) 16.00 Kóngulóamaðurinn 16.25 Með Afa 17.20 Vélakrílin 17.25 Leirkarlarnir 17.30 Ljósvakar 17.40 Vaskir Vagnar 17.45 Dísa ljósálfur 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 22.20 Desperate Housewives. Húsmóðir í úthverfi í Bandaríkjunum fremur sjálfsmorð og ljóstrar upp leyndarmálum vinkvenna sinna. ▼ Saga 20.00 Strákarnir. Sveppi, Auddi og Pétur Jóhann taka áskorun, fá frægt fólk í heimsókn og sprella og grínast í kvöld. ▼ Gaman 21.00 Boston Legal. Alan Shore er mættur aftur í rétt- arsalinn ásamt Töru og Denny Crane. ▼ Drama 7.00 The King of Queens (e) 7.30 According to Jim (e) 8.00 America's Next Top Model (e) 8.50 Þak yfir höfuðið – fasteignasjónvarp (e) 9.00 Óstöðvandi tónlist 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Strákarnir 20.30 American Idol 4 (20:42) (Final 12 per- form – show 418) Leitin að næstu poppstjörnu Bandaríkjanna er hafin. 21.15 American Idol 4 (21:42) 21.40 Race to Space (Kapp út í geim) Dramatísk fjölskyldumynd sem að hluta er byggð á sönnum atburðum í upphafi sjöunda áratugarins. Hjá geimferðastofnuninni (NASA) er unn- ið hörðum höndum að undirbúningi Mercury-áætlunarinnar. Í henni felst að simpansa er skotið út í geiminn. Sonur eins vísindamannsins vingast við apann sem er við það að komast á spjöld sögunnar. Leyfð öllum ald- urshópum. 23.20 Medium (1:16) 0.05 Misbegotten (Stranglega bönnuð börnum) 1.40 In the Name of the Father (Bönnuð börnum) 3.50 Fréttir og Ísland í dag 5.10 Tónlistarmynd- bönd frá Popp TíVí 23.05 Af fingrum fram 23.45 Kastljósið 0.05 Dagskrárlok 18.30 Spæjarar (3:26) (Totally Spies I) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Martin læknir (4:6) (Doc Martin) Bresk- ur gamanmyndaflokkur um lækninn Martin Ellingham sem býr og starfar í smábæ á Cornwallskaga. 20.50 Hope og Faith (16:25) (Hope & Faith) Bandarísk gamanþáttaröð. Aðalhlut- verk leika Faith Ford og Kelly Ripa. 21.15 Sporlaust (4:24) (Without A Trace II) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. 22.00 Tíufréttir 22.20 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Housewives) Bandarísk þáttaröð. Aðal- hlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette Sheridan. 17.30 Bak við tjöldin – Hitch 17.50 Cheers – 1. þáttaröð (9/22) 18.20 Fólk – með Sirrý (e) 23.30 America's Next Top Model (e) 0.15 The Mountain (e) 1.00 Þak yfir höfuðið – fasteignasjónvarp (e) 1.10 Cheers – 1. þátta- röð (9/22) (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist 19.15 Þak yfir höfuðið – fasteignasjónvarp Skoðað verður íbúðarhúsnæði; bæði nýbyggingar og eldra húsnæði en einnig atvinnuhúsnæði, sumarbústaðir og fleira og boðið upp á ráðleggingar varðandi fasteignaviðskipti, fjármálin og fleira. Umsjón hefur Hlynur Sig- urðsson. 19.30 Will & Grace (e) 20.00 Malcolm In the Middle 20.30 The King of Queens 21.00 Boston Legal 22.00 The Swan Veruleikaþættir þar sem sér- fræðingar breyta nokkrum ósköp venjulegum konum í sannkallaðar feg- urðardísir! Fjöldi kvenna hafði áhuga á að vera með en sérstök nefnd valdi úr þær sem líklegastar þóttu til að stand- ast álagið, því eins og flestir vita er vegurinn til fegurðar þyrnum stráður. 22.45 Jay Leno 8.00 Bounce 10.00 Groundhog Day 12.00 Monty Python's The Meaning Of Life 14.00 A Rumor of Angels 16.00 Groundhog Day 18.00 Bounce 20.00 Razor Blade Smile (Bönnuð börnum) 22.00 Children of the Corn 6 (Bönnuð börnum) 0.00 Bless the Child (Bönnuð börnum) 2.00 Long Time Dead (Bönnuð börnum) 4.00 Children of the Corn 6 (Bönnuð börnum.) OMEGA 7.00 Joyce M. 7.30 Benny Hinn 8.00 Miðnæturhróp 8.30 Kvöldljós 9.30 Í leit að vegi Drottins 10.00 Joyce M. 10.30 Maríusystur 11.00 Ísrael í dag 12.00 Blandað efni 14.00 Joyce M. 14.30 Freddie Filmore 15.00 Samverustund (e) 16.00 Christian Fellowship 17.00 Ron Phillips 17.30 Gunnar Þorst. (e) 18.00 Joyce M. 19.30 Í leit að vegi Drottins 20.00 Kvöldljós 21.00 Um trúna 21.30 Joyce M. 22.00 Acts Full Gospel 22.30 Joyce M. 0.00 Nætursjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter 20.30 Andlit bæjarins21.00 Níu- bíó. Good Advice 23.15 Korter ▼ ▼ ▼ SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 13.45 Biathlon: World Cup Khanty-Mansiysk Russia 15.00 Football: UEFA Cup 16.00 Figure Skating: World Champ- ionship Moscow Russia 20.00 Tennis: WTA Tournament Indian Wells 21.30 Football: UEFA Cup 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Boxing BBC PRIME 12.00 EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00 Wild- life 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Fimbles 14.35 Bill and Ben 14.45 The Story Makers 15.05 Blue Peter Flies the World 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Cash in the Attic 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Keeping up Appearances 19.30 Yes Minister 20.00 Clocking Off 21.00 Hitch 22.00 Wildlife 22.30 Happiness 23.00 Two Thousand Acres of Sky 0.00 Wild New World NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Built for Destruction 13.00 Dogs with Jobs 13.30 Chimp Diaries 14.00 The Ant That Ate America 15.00 Red Crabs, Crazy Ants 16.00 Zambezi Troop 17.00 Battlefront 18.00 Built for Destruction 19.00 Dogs with Jobs 19.30 Chimp Diaries 20.00 Zambezi Troop 21.00 Taming the Ti- gers 22.00 Big Cat Crisis 23.00 Raising of the Hunley 0.00 Interpol Investigates 1.00 Taming the Tigers ANIMAL PLANET 12.00 Animal Doctor 12.30 Emergency Vets 13.00 Gelada Baboons 13.30 Up with the Gibbons 14.00 Flying Fox Fairytale 15.00 Wildlife SOS 15.30 Aussie Animal Rescue 16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 Amazing Animal Videos 17.00 Young and Wild 17.30 That’s My Baby 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Gelada Baboons 19.30 Up with the Gibbons 20.00 Flying Fox Fairytale 21.00 Venom ER 22.00 The Natural World 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It 0.00 Animal Doctor MTV 12.00 Newlyweds 12.30 Just See MTV 14.00 SpongeBob SquarePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 The Base Chart 19.00 Newlyweds 19.30 Globally Dismissed 20.00 Boiling Points 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Superock 0.00 Just See MTV VH1 12.00 VH1 Hits 16.00 So 80s 17.00 VH1 Viewer’s Jukebox 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 Avril Lavigne Rise & Rise Of 20.30 The Olsen Twins Fabulous Life 21.00 Robbin the Cradle All Access 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside CLUB 12.20 Arresting Design 12.45 Famous Homes & Hideawa- ys 13.10 Vegging Out 13.35 Crime Stories 14.30 Matchmaker 15.00 Cheaters 15.45 Sizzle 16.10 The Revi- ew 16.35 Arresting Design 17.00 Yoga Zone 17.25 The Method 17.50 Crime Stories 18.45 The Review 19.15 Arresting Design 19.40 The Roseanne Show 20.25 Chea- ters 21.10 The Villa 22.00 Spicy Sex Files 22.50 Men on Women E! ENTERTAINMENT 12.00 The Soup 12.30 Life is Great with Brooke Burke 13.00 E! News Live 13.30 Behind the Scenes 14.00 The E! True Hollywood Story 16.00 101 Biggest Celebrity Oops! 18.00 The E! True Hollywood Story 19.00 E! News Live 19.30 Extreme Close-Up 20.00 The E! True Hollywood Story 21.00 Life is Great with Brooke Burke 21.30 Fashion Police 22.00 Scream Play 23.00 101 Juiciest Hollywood Hookups 0.00 E! News Live 0.30 Life is Great with Brooke Burke CARTOON NETWORK 12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 Foster’s Home for Imaginary Friends 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dexter’s Laboratory 15.25 The Cramp Twins 15.50 The Powerpuff Girls 16.15 Johnny Bravo 16.40 Samurai Jack 17.05 Megas XLR 17.30 Tom and Jerry 17.55 Scooby-Doo 18.20 Looney Tunes 18.45 Ed, Edd n Eddy JETIX 12.20 Gadget and the Gadgetinis 12.45 Black Hole High 13.10 Lizzie Mcguire 13.35 Braceface 14.00 Hamtaro 14.25 Moville Mysteries 14.50 Pokémon VI 15.15 Digimon I 15.40 Spider-Man 16.05 Sonic X 16.30 Totally Spies MGM 13.10 Legend of the Lost 15.00 Strictly Business 16.35 Absolution 18.00 Living on Tokyo Time 19.25 Semi-Tough 21.10 Electric Dreams 22.45 Love is a Ball 0.35 Ski School 2.05 Keaton’s Cop 3.40 Ten Seconds to Hell TCM 20.00 The Outfit 21.40 Hearts of the West 23.20 Objecti- ve, Burma! 1.35 The Power and the Prize 3.15 Hot Millions ERLENDAR STÖÐVAR STÖÐ 2 BÍÓ Eru spurningakeppnir virkilega málið í dag?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.