Fréttablaðið - 01.09.2005, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 01.09.2005, Blaðsíða 10
BER VIÐ HIMIN Fallhlífahermenn brugðu á leik þegar Tyrkir minntust þess að 83 ár eru liðin síðan stríðinu við Grikki lauk. Tímamótin marka upphaf nútímaríkisins Tyrklands. 10 1. september 2005 FIMMTUDAGUR Tvístra› me› hræ›sluáró›ri Tregafullar gæslukonur loku›u gæsluvöllum í hinsta sinn í gær. Tæpur helmingur gæslukvenna hefur enn ekki skrifa› undir starfslokasamning. ATVINNUMÁL Laufey Jónsdóttir, fyrrverandi forstöðumaður á gæsluvellinum í Hamravík í Graf- arvogi, var tregafull þegar hún læsti honum í hinsta sinn í gær en hún hefur starfað þar í sextán ár. Líklega fundu fleiri til trega því níutíu ára sögu gæsluvalla Reykjavíkur lauk í gær. Laufey segir að gæsluvellirnir hafi haft margt til síns ágætis sem saknað verði. Til að mynda sé lögð mikil áhersla á útivist á gæslu- völlum. Guðrún Guðjónsdóttir, fyrr- verandi forstöðumaður á gæslu- vellinum Malarási í Arbæ, sagði á sínum síðasta vinnudegi í gær að vissulega hefði dregið úr aðsókn á gæsluvellina en það væri vegna þess að ekki hefði verið hugað að því að láta þá mæta breyttum kröfum og þörfum foreldra í þjóð- félaginu. Eftir að gæsluvöllum var lokað hittust gæslukonur á gæsluvellin- um við Njálsgötu en hann er sá elsti. Því næst héldu þær kveðju- fund í húsi BSRB við Grettisgötu. Guðrún er ein þeirra sem ekki hafa skrifað undir starfslokasamn- ing við Reykjavíkurborg og hyggst hún ekki gera það fyrr en kröfum gæslukvenna verður fyllilega mætt. Tuttugu og tvær konur eru í félagi gæslukvenna og segir Guðrún að rúmlega helmingur þeirra hafi skrifað undir starfslokasamning. „Borginni tókst að tvístra okkur með hræðsluáróðri,“ segir Guðrún og ítrekaði að enginn uppgjafartónn væri í þeim sem ekki hefðu látið hræða sig til að skrifa undir og væru þær nú að íhuga hvað tekið yrði til bragðs í stöðunni. Laufey starfar hins vegar áfram hjá borginni við starfsmat og var full tilhlökkunar þótt hún segðist eiga eftir að sakna barn- anna og góðs starfsanda á gæslu- vellinum. jse@frettabladid.is Norskir olíupeningar: Fjárfest í vopnai›na›i NOREGUR Samtökin Fremtiden i våre hender hafa upplýst að rúmir 2,5 milljarðar íslenskra króna af olíusjóði Norðmanna hafi runnið í fjárfestingar í vopnaiðnaði. Upplýsingar sínar fá samtök- in frá Mannréttindavaktinni (HRW) sem heldur því fram að hluti hagnaðar af olíusölu Nor- egs hafi verið notaður til þess að fjárfesta í bandarískum vopna- fyrirtækjum sem þróa jarð- sprengjur sem einkum er beint að fólki. Málið er litið alvarlegum augum enda er Noregur aðili að alþjóðlegum sáttmála um bann við notkun slíkra vopna. Þing- menn Sósíalíska vinstriflokksins hafa krafist skýringa frá fjár- fieir sem kaupa Nissan Pathfinder í september fá 32" dekk, krómstigbretti og dráttarkrók í kaupbæti. 250.000 krónum flottari! 200.000 kr. AFSLÁTTUR F í t o n / S Í A Sævarhöf›a 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opi›: Mánudaga – föstudaga kl. 9:00-18:00 og laugardaga kl. 12:00-16:00 Hrísm‡ri 2a 800 Selfossi 482-3100 Eyrarlandi 1 530 Hvammstanga 451-2230 Sæmundargötu 3 550 Sau›árkróki 453-5141 Holtsgötu 52 260 Njar›vík 421-8808 Dalbraut 2b 300 Akranesi 431-1376 Víkurbraut 4 780 Höfn í Hornafir›i 478-1990 Bú›areyri 33 730 Rey›arfjör›ur 474-1453 Óseyri 5 603 Akureyri 461-2960 Sindragötu 3 400 Ísafjör›ur 456-4540 *Bílasamningur Glitnis me› 30% innborgun og eftirstö›var í 84 mánu›i. Pathfinder fer allt á fjórhjóladrifinu, er flægilegur í öllum sjö sætunum, lipur innanbæjar og rúmar farangur til fleiri mána›a. Pathfinder ey›ir einungis 10 dísil-lítrum á hundra›i› í blöndu›um akstri. Hann er öflug listasmí›, traustur og vanda›ur. En fyrst og fremst sameinar Nissan Pathfinder fla› grófa og fla› fína í einum best heppna›a útivistarbíl sí›ari ára. Ver›: 4.250.000 kr. SKIPT_um landslag • fiokuljós • Króma› grill • Le›urklætt st‡ri og gírstöng • Króma›ar höldur inni í bíl • Hiti í speglum • Áttaviti í baks‡nisspegli • Lita› gler • 7 sæta • Birtuskynjari í spegli • Útvarpsfjarst‡ring í st‡ri • Innbyggt loftnet (loftnet í afturrú›u) • Regnskynjari • Hra›astillir (Cruise Control) PATHFINDER SE Beinskiptur 174 hestöfl 5 dyra 44.227 kr. á mán.* STA‹ALBÚNA‹UR PATHFINDER NISSAN KEMSTU ALLRA fiINNA LEI‹A Í HAUST? Sjálfskiptur: 4.450.000 kr. 46.302 kr. á mán.* FJÖLMIÐLAR Markús Örn Antons- son lét af störfum sem útvarps- stjóri Ríkisútvarpsins í gær. Hann kvaddi starfsfólk Ríkisút- varpsins í gær og kom starfsfólk saman í mötuneyti stofnunarinn- ar af því tilefni þar sem kaffi- samsæti var haldið til heiðurs Markúsi Erni. Hann mun nú hverfa til starfa sem sendiherra Íslands í Kanada með aðsetur í Ottawa. Páll Magnússon tekur í dag við sem útvarpsstjóri Ríkis- útvarpsins. - hb Síðasti dagur útvarpsstjóra: Markús Örn kvaddi RÚV M YN D /A P DANMÖRK DÓNALEG MYNDSÍMTÖL Starfsmaður raftækjaverslunar í Kaupmannahöfn hefur verið handtekinn fyrir að hringja í að minnsta kosti 325 konur með myndsíma og fróa sér fyrir fram- an símtækið. Starfs síns vegna hafði maðurinn vitneskju um hvaða konur ættu myndsíma og hver símanúmer þeirra væru. MÖLFLUGUPLÁGA Í DÖNSKUM ELDHÚSUM Sannkölluð mölflugu- plága geisar nú í Danmörku en meindýraeyðar hafa vart undan við að eyða þessum kvikindum. Dag- blaðið Urban segir engar tölulegar upplýsingar til um mölflugurnar en örugglega megi tala um plágu. Mölurinn fjölgi sér með ógnar- hraða og éti allt sem tönn á festir: mat, bækur og húsgögn. GÆSLUKONUR KVEÐJAST Gæslukonur komu saman á elsta gæsluvelli borgarinnar eftir sinn síðasta vinnudag. LAUFEY JÓNSDÓTTIR Laufey lokar gæsluvellinum í Hamravík í Grafarvogi í hinsta sinn. Í ÚTVARPSHÚSINU Í GÆR Markús Örn Antonsson og Bogi Ágústsson. Nýr viðskiptasamningur Íslands og Færeyja undirritaður: Stefnt a› sameiginlegu efnahagssvæ›i EFNAHAGSMÁL Davíð Oddsson utan- ríkisráðherra og Jóhannes Eides- gaard, lögmaður Færeyja, undirrit- uðu í gær samning um að koma á fót sameiginlegu efnahagssvæði Ís- lands og Færeyja. Samningurinn, sem undirritaður var í Høyvik, kveður á um við- skiptafrelsi með vörur, þjónustu og fjárfestingar. Samningurinn nær meðal annars til viðskipta með land- búnaðarafurðir. Samkvæmt samningnum skulu íslenskir ríkisborgarar og íslensk fyrirtæki njóta sömu réttinda í Fær- eyjum og Færeyingar og færeysk fyrirtæki. Jafnframt skulu Færey- ingar og færeysk fyrirtæki njóta sömu réttinda hér á landi og íslensk- ir ríkisborgarar og íslensk fyrir- tæki. Samkvæmt færeyska útvarpinu snertir samningurinn ekki hags- muni landanna tveggja í sjávarút- vegi. Samningurinn er talinn sá stærsti og viðamesti sem Færeying- ar hafa gert til þessa við erlent ríki. Davíð Oddsson er í opinberri heimsókn í Færeyjum. Hann og fylgdarlið hans sátu ráðstefnu í Færeyjum í gær um viðskipti og efnahagsmál en dagurinn í dag verður helgaður menningarmálum. Heimsókninni lýkur í kvöld. - jh DAVÍÐ ODDSSON OG JÓHANNES EIDES- GAARD Samningurinn sem þeir undir- rituðu í gær er talinn sá stærsti sem Færeyingar hafa gert við erlent ríki. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /E .Ó L. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N FR ÉT TA B LA Ð IÐ /E .Ó L. M YN D /J EN S KR . V AN G S O SI AL U R IN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.