Fréttablaðið - 01.09.2005, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 01.09.2005, Blaðsíða 74
FIMMTUDAGUR 1. september 2005 49 Farnese hefur verið valinn vínframleið- andi ársins á Ítalíu af hinum virta Luca Maroni sem gefur árlega út bókina „Guida dei Vini Italiani“ þar sem hann fjallar um öll helstu vín sem framleidd eru á Ítalíu ár hvert. Maroni flokkar tuttugu bestu fram- leiðendurna eftir verði og gæðum. Í ár smakkaði hann tólf vín frá Farnese og var meðaleinkunn þeirra töluvert hærri en framleiðandans sem lenti í öðru sæti. Nýlega hófst sala á tveimur vínum frá Farnese í tveimur stærstu Vínbúðunum til reynslu eins og það er kallað þegar ný vín eru sett í sölu. Reyndar er um að ræða sama vínið í mismunandi sölueiningum, annars vegar 3 lítra kassa og hins vegar 75 cl flösku. Vínið sem heitir Farnese Sangiovese er gert úr sangiovese-þrúgunni sem kemur frá Abruzzo-svæðinu á mið-Ítalíu. Vínið er mjög ávaxtaríkt og mjúkt og hentar mjög vel með pastaréttum, kjöti og ostum. Fást í Heiðrúnu og Kringlunni og kosta 990 kr. í 75 cl flösku og 3.250 kr. í 3 l kassa. Hvernig er stemn- ingin? Staðurinn er rómantískur og kósí en einnig er bar á staðn- um. Mikil áhersla er lögð á að halda verðinu niðri og fá fleiri við- skiptavini í stað þess að hækka verðlag og uppskera færri við- skiptavini. Mismunandi myndlistar- sýningar eru á veggjunum og einnig eru tveir veggir þar sem myndir eru af frægu fólki sem hefur mætt á staðinn. Matseðillinn: Svokallaða róman- tíska hamborgara er að finna á matseðlinum. Auk þeirra eru pitsur sem heita í höfuðið á bílategund- um, austurlenskur matur, salöt og alls konar bakkelsi og tertur. Um helgar er boðið upp á belgískar vöfflur, stórar og miklar með rjóma, jarðarberjum og sérstökum kanil-ís frá Kjörís sem fæst hvergi annars staðar. Vinsælast: Hamborgararnir eru langvinsælastir enda ætti flestum að finnast forvitnilegt að vita hvern- ig rómantískir hamborgarar eru. Réttur dagsins: Réttir dagsins eru mismunandi frá degi til dags. Boðið er upp á réttina í hádeginu og er þetta ekta heimilismatur eins og fiskur, kjötbollur eða gúllas. Markmiðið er að hafa matinn heimilislegan og góðan en jafn- framt ódýran. Rómantískir hamborgarar VEITINGASTAÐURINN CAFÉ KIDDA RÓT SUNNU- MÖRK 2, HVERAGERÐI FARNESE: Vínframlei›andi ársins á Ítalíu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.