Fréttablaðið - 01.09.2005, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 01.09.2005, Blaðsíða 76
Hipphopp-stjarnan Kanye Westhefur kært plötusnúð í Chicago fyrir að dreifa tíu lögum sem West gerði áður en hann varð átján ára. Plötusnúðurinn hjálpaði West að taka lögin upp þegar hann var óþekktur en hann hélt því fram að West hefði skrifað undir samning þess efnis að honum væri leyfilegt að dreifa tónlistinni. West hefur hins vegar kært plötusnúðinn fyrir að falsa undirskriftina. West byrjaði að rappa þegar hann var unglingur í grunnskóla og náði frama þegar hann vann að lögum fyrir Jay-Z, Alicia Keys og fleiri. Plat- an hans The College Dropout fleytti hon- um á stjörnuhimin- inn en hún vann verðlaun á síðustu Grammy-hátíð fyr- ir bestu rapp plöt- una. Nýjasta plata West, Late Regi- stration, kom út á þriðjudag í Bandaríkj- unum. Angelina stal Brad Pitt en JenniferAniston er konan sem flestar breskar konur vilja líkjast. Í skoðana- könnun sem sjónvarpsstöðin Five gerði sögðust 28 prósent spurðra kvenna vilja vera eins og Jennifer en næstar á listanum voru Sienna Miller, ellefu prósent, og Keira Knightley, einnig með 11 prósent. Angelina var hvergi nefnd, en Brad Pitt var hins vegar efstur á lista flestra kvenna yfir flottasta karlmann- inn. 25 prósent völdu Brad, fimmt- án prósent Jude Law og fjórtán pró- sent David Beck- ham. Hilary Duff hefur gagnrýnt keppi-nauta sína í poppbransanum fyrir að vera of kynferðislega ögrandi, sérstaklega Jessicu Simp- son og Britney Spears sem hún seg- ir „óþroskaðar“. „Ég held að það sé engan veginn merki um þroska að fara úr fötunum í myndböndum eða vera blindfull öll kvöld,“ sagði Duff. „Ég vil ekki líta aftur eftir nokkur ár og hugsa: Æ, þetta er vandræða- legt,“ segir stúlkan sem er aðeins sautján ára gömul. FRÉTTIR AF FÓLKI N‡ plata R&B-söngkonan Toni Braxton er að gefa út nýja plötu. Hún hefur ekki gefið út plötu síðan árið 2002, en sú plata bar heitið „More than a woman“ og seldist í meira en 433.000 eintökum í Bandaríkjunum. Nýja plata sön- konunnar heitir „Libra“ og á að koma út 27. september næstkom- andi. Það verður forvitnilegt að heyra h v e r n i g platan á eftir að h l j ó m a en hún er sögð lofa m j ö g góðu. ■ býður öllum GSM notendum sýnum að sjá myndina fyrir 800 kr. BALLET Byrjendur yngst 3 ára og framhalds- nemendur Innritun í síma 562-0091 Kennsla hefst 12. september BAL ET
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.