Fréttablaðið - 01.09.2005, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 01.09.2005, Blaðsíða 67
FIMMTUDAGUR 1. september 2005 43 ÞAR SEM ÍSLENDINGUM FINNST SKEMMTILEGAST AÐ DJAMMA FORSALA MIÐA FÖSTUDAG FRÁ 13-17 MIÐAVERÐ Í FORSÖLU 1500 KR. HUSIÐ OPNAR KL. 23.00 EIN ÁSTSÆLASTA HLJÓMSVEIT ÍSLANDS FYRR OG SÍÐAR LOKSINS AFTUR Á NASA TODMOBILE STÓRDANSLEIKUR 03.09.’05LAUGARDAG ■ ■ KVIKMYNDIR  17.00 Þjóðminjasafn Íslands og Kvikmyndasjóður Skaftfellinga hafa tekið höndum saman um að sýna heimildakvikmyndina Í jöklanna skjóli sem Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndari tók á árunum 1952- 1954 í Skaftafellssýslum. Skýringar- texta samdi Jón Aðalsteinn Jónsson og er hann jafnframt flytjandi text- ans. Kvikmyndin verður sýnd í fyrir- lestrasal Þjóðminjasafns Íslands við Suðurgötu fyrsta fimmtudag hvers mánaðar næstu fjóra mánuði og verður fyrsti hlutinn sýndur í dag. ■ ■ TÓNLEIKAR  20.00 Alexandra Chernyshova, sópran og Gróa Hreinsdóttir, píanó- og orgelleikari, halda tónleika í Ytri- Njarðvíkurkirkju. Tónleikarnir eru hluti af dagskrá Ljósanætur 2005. Hilmar Jónsson, rithöfundur, verður kynnir auk þess sem hann les eigin ljóð milli söngatriða. Tónleikarnir eru í boði Samkaupa. Enginn aðgangs- eyrir og allir velkomnir.  21.00 Tónlistamaðurinn og plötu- útgefandinn Kasra Mowlavi treður upp á fastakvöldi Breakbeat.is á Pravda. Upphitun verður í höndum fastasnúðanna Kalla og Gunna Ewok.  21.00 Petter Winnberg, Micke Svensson, Sigurður Guðmundsson og Eric Kvick spila tónlist í Gallerý Gel á horni Hverfisgötu og Klappar- stígs.  21.00 Hljómsveitirnar Plat, Nicolas Britain, Frank Murder og 7berg leika á Bar 11, Laugavegi 11. Tónleikarnir eru hluti af næst- síðastu helgi Grapevine Bad Taste tónleikaraðarinnar. Aðgangur er ókeypis.  22.00 Hljómsveitin Vonbrigði með tónleika á Gauk á Stöng. Einnig koma fram Dýrðin og Hellvar.  22.00 Tónleikar með hljómsveitun- um Reprasensative Man, Auxpan, Cotton + 1 og Johnny Poo á Grand Rokk. ■ ■ OPNANIR  17.00 Ólöf Nordal opnar sýningu á ljósmyndaverkum í i8. Galleríið er opið miðvikudaga til föstudaga frá 11-17, laugardaga frá 13 til 17 og eft- ir samkomulagi. ■ ■ FUNDIR  20.30 Opinn fundur vegna lokunar Listdansskóla Íslands í húsakynn- um Listaháskólans Laugarnesi. Að fundinum standa Félag Íslenskra list- dansara ásamt Bandalagi Íslenskra Listamanna. Fundurinn er opinn öllum þeim sem láta sig listdansinn varða og stöðu listnáms í íslensku menntakerfi. ■ ■ LEIKLIST  21.00 Allra síðasta sýning á verkinu Penetrator eftir Anthony Neilson í gallerí Klink og Bank. Leiklistarnem- arnir Jörundur Ragnarsson, Stefán Hallur Stefánsson og Vignir Rafn Val- þórsson flytja verkið en strákarnir fengu með sér hópinn Hugarafl til þess að miðla af reynslu sinni og skapa umræðu um geðsjúkdóma í tengslum við sýningar á verkinu. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Fimmtudagur SEPTEMBER 29 30 31 1 2 3 4 Það var kveðjustund í Listasafni Reykjavíkur í gær þegar Eiríkur Þorláksson afhenti eftirmanni sínum Hafþóri Yngvasyni lykla- völdin eftir átta ára starf sem for- stöðumaður. „Það verða ekki bara mannabreytingar heldur líka nafnabreyting því Hafþór verður safnstjóri,“ sagði Eiríkur. Hann var þó pollrólegur yfir öllu um- stanginu og sagðist ekki vera láta sig hverfa fyrir fullt og allt. „Ég verð með umsjón yfir stórri Kjar- vals-sýningu sem haldin verður í október í tilefni af 120 ára afmæli Kjarvals og verð síðan eftirmanni mínum innan handar eftir því sem hann þarfnast mín,“ segir Eiríkur. „Helsta breytingin verður kannski sú að ég fæ að sofa út í nokkra daga,“ bætir hann við og hlær. Eiríkur hefur fylgt Listasafni Reykjavíkur í gegnum mikið breytingaskeið og segir það hafa verið stóra stund þegar Hafnar- húsið var tekið í notkun. „Fyrir átta árum voru Kjarvalsstaðir og Ásmundarsafn í góðri sambúð með í kringum fimmtíu þúsund gesti. Í dag erum við með þrjú söfn og 120 þúsund gesti,“ útskýr- ir hann og telur sig því vera skilja við safnið í góðu ástandi. Skilur safni› eftir í gó›um höndum EIRÍKUR ÞORLÁKSSON Eiríkur kvaddi starfsfólk Listasafnsins í gær. Eiríkur fer þó ekki langt því hann mun hafa umsjón með stórri sýningu í tilefni af 120 ára afmæli Kjarvals á Kjarvalsstöðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.