Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.11.2008, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 28.11.2008, Qupperneq 30
„Við systkinin fengum þessa hug- mynd í sumarfríinu áður en krepp- an skall á af fullum þunga,“ segir Valgarð Sörensen en hann og syst- ir hans, Linda Sörensen, eru að fara af stað með fyrirtæki sem útbýr þrenns konar heimilismat- seðla sem fólk getur nálgast við inngang stærri matvöruverslana. „Þá erum við hlutlaus aðili innan verslana með þjónustu fyrir við- skiptavini þar sem við hönnum innkaupalista með uppskriftum að heimilismat fyrir venjulegt fólk,“ útskýrir Valgarð og nefnir að þau systkinin eigi bæði stórar fjöl- skyldur og þekki því af eigin raun hversu þægilegt er að hafa mat- seðilinn tilbúinn. „Flestir þekkja það að standa í búðinni og velta fyrir sér hvað eigi nú að kaupa í matinn og reyna að muna hvaða hráefni eru í uppskriftunum. Þá er mjög gott að hafa matseðilinn til- búinn og einfaldan.“ Nýr matseðill verður gefinn út í hverri viku og útlitið breytist allt- af á heimilismatseðlinum þannig fólk sjái að það sé kominn nýr en hinir tveir breytast ekki í útliti. „Við erum í raun með þrenns konar seðla í hverri viku sem eru heimilisseðill, heilsuseðill og íslenskur seðill. Margrét Sigfús- dóttir, skólastjóri Hússtjórnar- skólans, hefur yfirumsjón með matseðlunum og gefur góð ráð. Hins vegar halda Ívar Guðmunds- son og Arnar Grant utan um heilsuseðlana og koma með heilsu- uppskriftir frá sér. Íslenski matseðillinn er síðan dæmigerð íslensk matreiðsla sem ungt fólk í dag var alið upp við og er hann í ódýrari kantinum,“ segir Valgarð áhuga- samur. Á heimasíðunni matsedillinn.is safnast útgefnir seðlar inn og þar verður Margrét Sig- fúsdóttir með einföld ráð í mat- reiðslu. Fyrstu heimilismat- seðlunum verður hleypt af stokk- unum á næstu dögum en matseðl- arnir taka mið af því sem er að gerast í samfélaginu hverju sinni. „Í jólavikunni miðast matseðlarnir til dæmis við hátíð- ina,“ útskýrir Valgarð spenntur. hrefna@frettabladid.is Matseðillinn til reiðu Systkinin Valgarð og Linda Sörensen eru að fara af stað með fyrirtæki sem útbýr í samvinnu við valda aðila innkaupalista með uppskriftum sem nálgast má við inngang stærri matvöruverslana. Systkinin Valgarð og Linda Sörensen hafa hrundið af stað sniðugu verkefni þar sem þau útbúa heimilismatseðla með innkaupalistum og uppskriftum sem verða til taks í matvöruverslunum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA VEFUPPSKRIFTIR.IS hefur að geyma hefðbundnar og framandi uppskriftir frá öllum heimshornum. Þar er að finna auðveldar uppskriftir, ódýrar og hollar og svo uppskriftir að forréttum, aðalréttum, meðlæti og fyrir börn. BACALAO DEL FOTÓ- GRAFO EÐA SALTFISK- UR LJÓSMYNDARANS. Fyrir 3 1 pakki Ekta-saltfiskur frá Hauga- nesi við Eyjafjörð (um 4 stk. eru í pakkanum og er hann merktur sem grillsteikur) 1 dós rjómaostur um 125 gr, einnig er hægt nota rjómaost með svörtum pipar. Sólþurrkaðir tómatar, skornir í bita, magn eftir smekk. Skerið í fiskbitana og fyllið í raufarn- ar með rjómaostinum og sólþurrk- uðum tómötum, skornum í smátt. Fiskbitarnir lagðir í eldfast mót og bakaðir í ofni í 15-20 mínútur eða þar til osturinn er vel bráðin ofan í fiskinn. Örlitlu af rifnum parmesa- nosti er síðan dreift yfir fiskinn eftir að rétturinn er tekinn úr ofnin- um. Borið fram með soðnum kartöflum og fersku salati. UPPSKRIFT FINNBOGA Brauðbær • Hótel Óðinsvé • Þórsgata 1 • odinsve@odinsve.is • odinsve.is Við gerum veisluna þína Brauðbær sérhæfir sig í dönsku smurbrauði og pinnamat. 40 ára reynsla og fagmennska tryggir gæði veisluþjónustu okkar – vertu viss um að fá fyrsta flokks veitingar í veisluna þína. Pöntunarsími 552 0490 eða 511 6200 F í t o n / S Í A Hringdu í síma ef blaðið berst ekki Mánudaga og mmtudaga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.