Fréttablaðið - 28.11.2008, Side 59

Fréttablaðið - 28.11.2008, Side 59
Skessuhellir í Grófinni Hellirinn er opinn og Skessan er heima. Stuttar skessusögur á staðnum fyrir foreldra að lesa fyrir börn sín. Póstkassi skessunnar opinn fyrir myndir og bréf. Verðlaun verða veitt fyrir skemmtilegasta bréfið og teikninguna sem birt verða í Víkurfréttum. Didda og dauði kötturinn – ratleikur Duushús, Duusgötu 2 – 10 Kl. 13:00 Bíómyndin Didda og dauði kötturinn sýnd í Bíósal. Ratleikur um sýningarsali safnanna – verðlaun fyrir réttu lausnina. Gallerí og innigolf Svarta Pakkhúsið, Hafnargötu 2 Skessusögur og barnabækur Bókasafn Reykjanesbæjar, Hafnargötu 57 Kl. 13:00 í hnokkadeild – FYRIR 7 ÁRA OG YNGRI lesin bókin „Sigga og Skessan í skóla“ og skessubækur Herdísar Egilsdóttur kynntar. Kl. 13:30 í barna- og unglingadeild – FYRIR 8 ÁRA OG ELDRI Krilla frænka Jóns Ólafs les upp úr bókinni „Jón Ólafur jólasveinn“ eftir Kristlaugu Sigurðardóttur. Bryndís Jóna Magnúsdóttir les úr nýjustu bók sinni um Júlíu; „Senjorítur með sand í brók“. Undirbúningur jóla í fyrri tíð Stekkjarkot á Fitjum 13:30 – 16:00 Undirbúningur jóla í fyrri tíð. Starfsmenn Byggðasafns Reykjanesbæjar segja frá og sýna muni. Orkuverið Jörð á Reykjanesi Sýning á 10 helstu orkugjöfum jarðar. Vatnaveröld – vatnsleikjagarður Dótadagur og veitingasala sunddeilda. Það er frítt í sund fyrir börn í Reykjanesbæ! VALLARHEIÐI – Úr herstöð í háskólasamfélag *Flestir viðburðir eru staðsettir rétt við Keili – miðstöð fræða og vísinda Jólaskautaball í gömlu skautahöllinni Rúlluskautahöll, 770 Keilisbraut Skautað í kringum jólatré og jólastemning á aðventu. Börnin koma með línuskauta og ekki má gleyma hjálminum. Fríar vöfflur og kaffi í boði Háskólavalla og Lions. Innileiksvæði fyrir yngstu börnin 778 Keilisbraut Svartholið, línuskauta- og hjólabrettaaðstaða verður opið að Hafnargötu 88. Skuggaleikhús Listasmiðjan, 773 Keilisbraut Börnin læra að gera skuggaleikhús undir stjórn listamannsins Ingu Þóreyjar Jóhannsdóttur. Samstarfsverkefni Listasafnsins og Félags myndlistar- manna í Reykjanesbæ. Íþróttahúsið v/Keilisbraut 14:00 – 16:00 Íþróttahúsið verður opið til leikja. Hátíðarstrætó ekur um svæðið á klukkutíma fresti. Ekið er á heila tímanum frá SBK í Gróf – Vallarheiði – Stekkjarkot – Bókasafn – Gróf.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.