Fréttablaðið - 05.02.2009, Síða 23

Fréttablaðið - 05.02.2009, Síða 23
Kostnaður hins opinbera við að framfylgja þessum reglum hefur margfaldast á undanförnum árum og skiptir milljónum króna á hverjum einasta degi. www.andriki.is “ HÉR VORU ENGAR REGLUR „ Sumir halda að litlar sem engar reglur hafi gilt um fjármálastarfsemi á Íslandi. Hér hafi ríkt „nýfrjálshyggja“ og „frumskógarlögmál“ og vegna regluleysis hafi öllu verið komið í kaldakol. Samkvæmt upplýsingum Fjármálaeftirlitsins gilda þessar reglur um íslenskan fjármálamarkað í landi „nýfrjálshyggjunnar“.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.