Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.02.2009, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 05.02.2009, Qupperneq 64
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Veffang: visir.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans BAKÞANKAR Dr. Gunna Í dag er fimmtudagurinn 5. febrúar, 36. dagur ársins. 9.55 13.42 17.29 9.51 13.26 17.03 Eftir því sem ég kemst næst eru skuldir þjóðarbúsins eftir bankahrunið 2.100 milljarðar. Það er víst hægt að selja eitthvað upp í – höfuðleður af útrásarvíking- um og fleira smálegt – svo þegar upp er staðið skuldar Ísland bara 1.600 milljarða. Ég fékk hjálp við að skrifa þetta með núllum. Við skuldum 1.600.000.000.000 kall. Í HVAÐ fóru eiginlega allir þess- ir peningar? hljóta landsmenn að spyrja sig. Hvað stendur eftir góðærið? Ég sé ekkert nema hálf- kláruð risahús úti um allt. Jæja, það er líka ein ofsa flott og „erlend- is“ Hringbraut og Turninn í Kópa- vogi. Og slatti af Range Roverum og flatskjáum á okurlánum. ÞETTA er svo ógeðslega mikið af peningum að ég yrði 320.000 ár að vinna fyrir skuldinni. Lárus Weld- ing þyrfti hins vegar ekki að byrja nema 5.334 sinnum í nýrri vinnu til að eiga fyrir þessu. Ef Sig- urður Einarsson myndi einhvern tímann klára sumarhöllina sína í Borgarfirði þyrfti hann bara að selja hana 5.334 sinnum til að eiga fyrir skuldinni. Sumarhöllin og startgjaldið á Lárusi kosta nefni- lega það sama: 300 milljónir. LENGI höfum við verið montin af flugeldasturlun okkar um áramót. Túristar koma sérstaklega til að glápa á geðveikina. Síðast sprengd- um við fyrir 700 milljónir. Mest er flugeldageðveikin í sirka tvo tíma um miðnætti. Skuldin dygði því fyrir 190 daga samfelldri flug- eldaklikkun allan sólarhringinn. Við hefðum alveg eins getað eytt þessu öllu í flugelda. Það hefði að minnsta kosti verið gjaldeyris- skapandi. ÁÐUR en skuldamartröðin hellt- ist yfir Ísland var það okkar helsti magaverkur að Ísland myndi vinna Eurovision og við þyrftum að halda keppnina. Það myndi sliga þjóðar- búið, hélt fólk. Miðað við upphæð- ina sem Rússar áætla að eyða í keppnina í ár (4,2 milljarðar kr.) dugar skuldaupphæð Íslands til að halda Eurovision 381 sinni. Egils- höll bókuð til ársins 2390. HVERNIG tókst Íslendingum – 320 þúsund hræðum í útnára, álíka mörgum og íbúum Aurora í Colorado – að eyða öllum þessum peningum svona gjörsamlega út í loftið? Hvernig tókst örþjóð með gjöful fiskimið, jarðvarma og vatnsföll að fokka sínum málum svona ferlega upp, í stað þess til dæmis að byggja upp þjóðfélag þar sem venjuleg dagvinna dugar til að þegnarnir hafi það fínt? Þetta er spurning sem svar verður að fást við áður en maður brettir upp ermarnar. Skuldin Sparaðu meira í leiðinni SÍMI 440 1000 WWW.N1.IS Sæktu um núna á n1.is -5kr. / -15% Meiri í leiðinni sparn aður l 1 punktur = 1 króna Safnkortspunktar eru jafngildur gjaldmiðill og krónur í öllum viðskiptum hjá N1. Með mánaðarlegum tilboðum er hægt að margfalda gildi punktanna. Jóhann, Guðlaug og fjölskylda keyra um á nýlegum jeppa og meðalstórum fólksbíl. Á næstu 12 mánuðum munu Jóhann og Guðlaug spara rúmlega 98 þúsund krónur með því að kaupa allt eldsneyti, algengustu hjólbarða-, smur- og viðhaldsþjónustu og fleira hjá N1. Allir sem sækja um Tryggðartilboð N1 fyrir 8. mars fá 15% afslátt af helstu bílatengdum vörum og þjónustu ásamt 5 króna afslætti af eldsneytislítranum, bæði í beinhörðum peningum og safnkortspunktum næstu 12 mánuði. Nýttu þér þetta frábæra tilboð og byrjaðu að spara. Skráðu þig strax og sæktu um Viðskiptakort eða Greiðslulykil á n1.is. Jóhann og Guðlaug spara 98.415 kr. á næstu 12 mánuðum* Kostnaður 1.322.500 kr. Afsláttur 72.732 kr. Punktar 25.683 Sparnaður 98.415 kr. Kostnaður 866.400 kr. Afsláttur 18.000 kr. Punktar 12.000 Kostnaður 190.000 kr. Afsláttur 22.800 kr. Punktar 5.700 Kostnaður 33.000 kr. Afsláttur 3.960 kr. Punktar 990 Kostnaður 16.100 kr. Afsláttur 1.932 kr. Punktar 483 Kostnaður 61.000 kr. Afsláttur 7.320 kr. Punktar 1.830 Kostnaður 12.000 kr. Afsláttur 1.440 kr. Punktar 360 Kostnaður 23.000 kr. Afsláttur 2.760 kr. Punktar 690 Kostnaður 24.000 kr. Afsláttur 2.880 kr. Punktar 720 Kostnaður 20.000 kr. Afsláttur 2.400 kr. Punktar 600 Kostnaður 14.000 kr. Afsláttur 1.680 kr. Punktar 420 Eldsneyti -5kr. pr.l. Dekk Dekkjaskipti Dekkjahótel Smurþjónusta Bón og þrifavörur Kostnaður 27.000 kr. Afsláttur 3.240 kr. Punktar 810 Bílaþvottur Rúðuþurrkur og rúðuvökvi Smávarahlutir Verkfæri Rekstrarvörur, fatnaður ofl. Kostnaður 22.000 kr. Afsláttur 2.640 kr. Punktar 660 Kostnaður 14.000 kr. Afsláttur 1.680 kr. Punktar 420 Ferða- og útivistarvörur Ýmislegt * Árleg eldsneytisnotkun fyrir jeppa og meðalstóran fólksbíl skv. heimasíðu FÍB og annar algengur rekstrarkostnaður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.