Fréttablaðið - 05.02.2009, Síða 54

Fréttablaðið - 05.02.2009, Síða 54
38 5. febrúar 2009 FIMMTUDAGUR Það kemur í ljós á laugar- daginn eftir rúmlega viku hvaða lag verður Euro- vision-framlag Íslands í ár. Átta lög eru komin í úrslit eftir snarpa keppni. Hvaða lag er sigurstranglegast? Keppendur síðasta árs spáðu í spilin. „Þetta er alltaf eins, góð lög og svo nokkur örlítið slappari. Það er mikið af nýjum flytjendum núna, sem mér finnst gott. Það er gott að hrista aðeins upp í þessu,“ segir Friðrik Ómar. Hann vill ómögulega spá fyrir um sigurvegara. „Mér finnst ekkert lag afgerandi. Þetta er náttúrlega allt bara spurning um þessar þrjár mínútur sem fólk hefur á sviðinu. Ég held að núna komi allir mjög ákveðnir til leiks og vel æfðir. Ég held þetta verði mjög spennandi.“ Regína Ósk er á sama máli. Segir þetta spennandi og fjölbreytta keppni en að flutningurinn skipti öllu, þessar þrjár mínútur á úrslita- kvöldinu. Öfugt við Friðrik er hún þó alveg til í að spá. „Það eru nokkur lög sem mér finnst standa upp úr, en uppá- haldslagið mitt er „Is it true“ sem Jóhanna Guðrún syngur. Þetta er melódískt popp og ég náði því strax. Svo er það rosalega vel flutt enda Jóhanna náttúrlega alveg pott- þéttur flytjandi.“ Hljómborðssnillingurinn Gillzen- egger í Merzedes Club er hrifinn af rokkstelpunum í Elektra. „Eins og þið vitið er gjemli gjemli sér- fræðingur um Eurovision. Og samt er ég gagnkynhneigður. Sem er magnað helvíti! Og þið eigið að kjósa Elektra. Lögin í ár eru flestöll viðbjóður en þetta lag er goodshit!“ skrifar Gillz á heima- síðu sína. Honum finnst þó slapp- ast að hann sjálfur sé ekki meðal keppenda. „Hversu gaman væri að sjá gamla kolvitlausan á hljómborð- inu!“ skrifar hann. „Ég hef haft öðrum hnöppum að hneppa svo keppnin hefur því miður farið fyrir ofan garð og neðan hjá mér,“ segir Óttarr Proppé í Dr. Spock. „Ég sá þó andartak af Höllu Vilhjálms á stökki og var fullviss um að það væri mikil framtíð í því lagi. Svo reyndist þó ekki vera.“ drgunni@frettabladid.is NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 12 12 L 16 12 L 12 L VALKYRIE kl. 8 - 10.15 SKÓGARSTRÍÐ 2 kl. 6 UNDERWORLD 3 kl. 10.15 VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 8 SÓLSKINSDRENGURINN kl. 6 12 L 16 L L VALKYRIE kl. 5.30 - 8 - 10.30 VALKYRIE LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 SKÓGARSTRÍÐ 2 kl. 3.45 UNDERWORLD 3 kl. 5.50 - 8 - 10.10 VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.30 - 8 - 10.30 SÓLSKINSDRENGURINN kl. 5.30 AUSTRALIA kl. 8 SKOPPA OG SKRÍTLA Í BÍÓ kl. 4 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 12 L L L 12 L VALKYRIE kl. 5.30 - 8 - 10.30 VICKY CRISTINA BARCELONA kl. 5.50 - 8 - 10.10 REFURINN & BARNIÐ / ÍSL. TEXTI kl. 6 SKÓLABEKKURINN / ENSKUR TEXTI kl. 10.30 REVOLUTIONARY ROAD kl. 8 - 10.30 SÓLSKINSDRENGURINN kl. 5.30 - 8 5% 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 L 16 16 12 12 SEVEN POUNDS kl. 5.30 - 8 - 10.30 UNDERWORLD 3 kl. 6 - 8 - 10 TAKEN kl. 8 - 10 AUSTRALIA kl. 5.30 - 9 QUANTUM OF SOLACE kl. 5.30 550kr. fyrir börn 650kr. fyrir fullorðna - S.V., MBL - L.I.L., TOPP5.-FBL.IS MEÐAN AÐRIR FYLGDU SKIPUNUM... FYLGDI HANN SAMVISKU SINNI. EINN MAÐUR HEFÐI GETAÐ BREYTT SÖGUNNI! REFURINN & BARNIÐSKÓLABEKKURINN FRÖNSK HÁTÍÐ: AUKASÝNINGAR Á 2 VINSÆLUSTU MYNDUNUM 5ÓSKARSVERÐLAUNA ©TILNEFNINGAR BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI Philip Seymour Hoffman BESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI Amy Adams BESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI Viola Davis BESTA HANDRIT BESTA LEIKKONA Meryl Streep ÁLFABAKKA SELFOSS AKUREYRI KRINGLUNNI KEFLAVÍK BLOODY VALENTINE - 3D kl. 5:50 - 8 - 10:10 16 DOUBT kl. 5:50 - 8 - 10:10 L ROLE MODELS kl. 5:50 - 8 - 10:10 12 BEDTIME STORIES kl. 5:50 L ROCKNROLLA kl. 10:30 16 CHANGELING kl. 8 16 CHANGELING kl. 6 - 9 VIP YES MAN kl. engin sýn í dag. 7 TWILIGHT kl. 5:50 12 BLOODY VALANTINE - 3D kl. 8:10 - 10:20 16 DOUBT kl. 6 - 8:10 - 10:20 L ROLE MODELS kl. 8:10 - 10:20 12 BEDTIME STORIES kl. 6D L BOLT 3-D m/ísl. tali kl. 6(3D) L DIGTAL-3D DIGTAL-3D DIGTAL-3D BEDTIME STORIES kl. 8 L CHANGELING kl. 8 16 ROCKNROLLA kl. 10:10 16 TRANSPORTER 3 kl. 10:40 16 ROLE MODELS kl. 8 12 TAKEN kl. 8 16 ROLE MODELS kl. 10:10 12 AUSTRALIA kl. 8 12 INKHEART kl. 8 10 - bara lúxus Sími: 553 2075 MY BLOODY VALENTINE 3D kl. 8 og 10-POWER 16 OPEN SEASON 2 kl. 6 L REVOLUTIONARY ROAD kl. 5.45, 8 og 10.20 12 VILLTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.45, 8 og 10.20 12 ★★★★★ - S.V., MBL ★★★★★ - L.I.L., Topp5.is/FBL Stórbrotin og áhrifarík mynd frá verðlaunaleikstjóranum Sam Mendes ★★★★1/2 - K.H.G. DV ★★★1/2 - S.V. MBL Þrjár mínútur skipta öllu SPÁ SPENNANDI KVÖLDI Friðrik og Regína eru hrifin af endurnýjuninni, Gillzen- egger mælir með Elektra en Óttarr fylgist ekkert með keppninni. Átta lög keppa um farseðilinn til Moskvu, þrjú eru sungin á íslensku, hin á ensku. Í þessum hópi eru ein Idol-stjarna og tvær X-Factor stjörnur. Ekkert hlé á góðum myndum! Skráning á póstlistann margborgar sig www.graenaljosid.is Sýnd í Háskólabíói

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.