Morgunblaðið - 15.05.2006, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.05.2006, Blaðsíða 30
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn GRETTIR, HVAÐ VILTU HAFA Á SAMLOKUNNI ÞINNI? NAUTA- STEIK! ÉG TALAÐI VIÐ KENNARANN ÞINN OG HANN ÆTLAR AÐ TALA VIÐ FORELDRA MAGGA TAKK FYRIR ÞAÐ MAMMA EN ÞAÐ VAR SAMT ALGJÖR ÓÞARFI. HOBBES SÁ UM HANN MAGGI FLÚÐI UM LEIÐ OG HANN SÁ HOBBES. ÉG HELD AÐ HANN LÁTI MIG Í FRIÐI EFTIR ÞETTA. ÞAÐ ERU EKKI ALLIR KRAKKAR SEM EIGA TÍGUR SEM VIN ...MIKIÐ ERU HINAR MÖMMUR- NAR HEPPNAR EF ÞÚ LÁNAR MÉR PENING HOBBES ÞÁ SKAL ÉG KAUPA NAMMI HANDA ÞÉR SONUR SÆLL, LÍFIÐ ER EINS OG HLAÐBORÐ... ...ÞEIR VONAST TIL ÞESS AÐ ÞÚ METTIR ÞIG AÐ MESTU Á BRAUÐMETI... ...EN EF ÞÚ ERT GREINDUR... ...ÞÁ BYRJARÐU STRAX Á KJÖTINU! EN ÞAÐ ER ÍSKALT ÚTI! ERTU BÚINN AÐ VERA NÓGU LENGI ÚTI? ÚT, ÚT, ÚT, ÚT, ÚT, ÚT, ÚT, ÚT! ÉG ER GÍFURLEGA ÓSÁTT VIÐ ÞESSA MYND!!! KANNSKI ÆTTUM VIÐ AÐ SKRIFA BÍÓINU BRÉF ÞAÐ ER GÓÐ HUGMYND. VIÐ GÆTUM FENGIÐ FLEIRI TIL AÐ GERA HIÐ SAMA VIÐ GÆTUM SETT UPP VEFSÍÐU, SKIPULAGT FUNDI OG NÁÐ AÐ KOMA Á LAGGIRNAR HREYFINGU Á LANDSVÍSU! KANNSKI ER ÞETTA EINUM OF? EITT SKREF Í EINU ÉG ÆTLA AÐ KVEIKJA AFTUR... KANNSKI SJÁUM VIÐ M.J. AFTUR EF HÚN BIRTIST Á SKJÁNUM ÞÁ VERÐUR HÚN MEÐ KRAVEN TAKK FYRIR MIG, FRÆNKA MÍN Á ÉG AÐ TRÚA ÞVÍ AÐ PETER SÉ ORÐINN AFBRÝÐISSAMUR ÉG SAGÐIST EKKI ÆTLA AÐ GERA ÞAÐ OG ÉG GERÐI ÞAÐ EKKI TAKK FYRIR ÞAÐ KALLI FÁVITI!ÞÚ SENDIRMÉR EKKI VALENTÍN- USAR KORT? ÞAÐ ER MJÖG GOTT AÐ STANDA VIÐ ORÐ SÍN... Dagbók Í dag er mánudagur 15. maí, 135. dagur ársins 2006 Sumarið er komið,að minnsta kosti alveg að koma þrátt fyrir dálítinn svala að sinni, og þá finnst Víkverja svo gaman að fara með barna- börnin niður að Læknum í Hafnarfirði og gefa bra-bra. Þær eru heldur ekkert að fúlsa við matnum, ekki síður en álft- irnar, gæsirnar, ali- endurnar og, já, og bannsettur mávurinn. Þá á Víkverji að sjálfsögðu við sílamá- vinn, sem settist að hér á landi á síð- ustu öld og hefur síðan fjölgað ár frá ári. Þessi fugl á það sameiginlegt með kettinum þeirra Bakkabræðra, að hann étur allt og andarungar virðast vera í sérstöku uppáhaldi hjá honum. Þannig er líka komið, að þeir ungar, sem á annað borð klekj- ast úr eggi, eru tíndir upp og fljót- lega eru þeir horfnir með öllu. Víkverji hefur verið að velta því fyrir sér hvernig hægt er að draga úr þessum ófögnuði en ef hann minnir rétt, þá kom það fram hjá þar til bærum mönnum í Reykjavík, að ekki sæist högg á vatni þótt 10 til 12.000 fuglar væru skotnir árlega. Það er sem sagt úr vöndu að ráða en Vík- verji vill samt leggja til, að menn gefist ekki upp í þessari bar- áttu. Væri ekki heldur ráð að koma saman, skoða málin ofan í kjölinn og reyna að komast að niðurstöðu um bestu útrýming- arherferðina. Sílamávurinn á að sjálfsögðu sitt varp- land og ætli það sé ekki með hann eins og aðrar skyldar teg- undir, að hann verpur saman í hópum. Það væri því kannski ráð að safna saman upplýs- ingum um varpstaðina, kortleggja þá nákvæmlega og fá síðan fólk til þess í sjálfboðavinnu að steypa und- an fuglinum. Verið getur, að þetta þurfi að gera oftar en einu sinni á vori, en Víkverji vildi gjarnan taka þátt í því og hann veit um fleiri, sem eru sama sinnis. Ef unnið er að þessu skipu- lega, ár eftir ár, vill Víkverji ekki öðru trúa en að það muni bera ein- hvern árangur og þá á hann auðvit- að við, að sílamávinum fækki og aft- ur fari að sjást andarungar á lækjum og tjörnum í þéttbýlinu. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is      Bækur | Fyrstu eintökin af 3. bindi ritsafnsins Skáldavals voru afhent rit- höfundum sem verk eiga í bókinni á dögunum, en allur ágóði af sölu bók- arinnar rennur til Neistans, styrktarfélags hjartveikra barna. Höfundar í Skáldavali að þessu sinni eru Auður Jónsdóttir, Björn Th. Björnsson, Brynhildur Þórarinsdóttir, Guðrún Eva Mínervudóttir, Gunnar Dal, Herdís Egilsdóttir, Jenna Jensdóttir, Kristín Ómarsdóttir, Ragnar Arn- alds, Sigurður Pálsson, Vilborg Dagbjartsdóttir, Þorgrímur Þráinsson, Þór- ey Friðbjörnsdóttir og Þráinn Bertelsson. Skáldaval má nálgast gegnum símsölu. Morgunblaðið/Árni Sæberg Skáldaval til styrktar börnunum MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Gjaldið engum illt fyrir illt. Stundið það sem fagurt er fyrir sjónum allra manna. (Rómv. 12, 18.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.