Morgunblaðið - 15.05.2006, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 15.05.2006, Blaðsíða 34
Trans Danse Europe erþriggja ára samstarfsverk-efni dansflokka átta Evr- ópulanda sem Listahátíð í Reykja- vík hefur komið að frá upphafi. Á hátíðinni í ár gefur að líta fjögur mismunandi verkefni frá fjórum löndum, en þau eru: Við erum öll Marlene Dietrich FOR frá Íslandi, Hélium frá Belgíu, OBST- RUCSONG frá Danmörku og Magnolia frá Póllandi. Við erum öll Marlene Dietrich FOR er eftir Ernu Ómarsdóttur og Emil Hrvat- in en auk þeirra taka þátt í verk- efninu íslenskir, slóvenskir, franskir og belgískir dansarar, tónlistarmenn og sviðslistafólk.Í tilkynningu segir að verkið sé ögr- andi og ljóðrænt, en það er túlkað með dansi, leiklist og tónlist. Verkið tekur á sambandi lista- manns og hermanns og er end- urspeglun listamannsins á stöðu hans í samfélaginu. Dans | Trans Danse Europe á Listahátíð Fjögur verk frá fjórum löndum OBSTRUCSONG Hélium Við erum öll Marlene Dietrich FOR Trans Danse Europe í Borgarleikhúsinu: Við erum öll Marlene Dietrich FOR á Stóra sviðinu. Sýningar verða 15., 16. og 17. maí klukkan 20.00. OBSTRUCSONG á Nýja sviðinu 27. maí klukkan 17.00. Hélium á Stóra sviðinu 27. maí klukkan 20.00. Magnolia á Nýja sviðinu 28. maí klukkan 20.00. www.listahatid.is Magnolia 34 MÁNUDAGUR 15. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Sími - 564 0000Sími - 462 3500 eee V.J.V Topp5.is eee H.J. Mbl eee J.Þ.B. Blaðið MI : 3 kl. 6, 9 og 11 B.i. 14 ára MI : 3 LÚXUS kl. 6 og 9 Cry Wolf kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Hoodwinked/Rauðhetta m. ensku tali kl. 4, 6 og 8 Rauðhetta/Hoodwinked m. íslensku tali kl. 4 og 6 Prime kl. 8 The Hills have Eyes kl. 10.10 B.i. 16 ára Ice Age 2 m. ensku tali kl. 4 Ísöld 2 m. íslensku tali kl. 4 og 6 FRÁ J.J.ABRAMS, HÖFUNDI LOST OG ALIAS eeee VJV, Topp5.is eee H.J. mbl eee JÞP blaðið Úlfur…úlfur… engin trúir lygara þótt hann segi satt! Magnaður spennutyllir sem fær hárin til að rísa! Þau bjuggu til morðingja sem snerist gegn þeim…! pénelope cruz Salma hayek Cry Wolf kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Skrolla & Skelfir Á Saltkráku kl. 6 (KR 500) Inside Man kl. 8 B.i. 16 ára Rauðhetta m/íslensku tali kl. 6 Lucky Number Slevin kl. 10:20 B.i. 16 ára FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN S.U.S. XFM FRÁBÆR GRÍNSPENNUMYND FRÁ SNILLINGNUM LUC BESSON EFTIRSÓTTUSTU BANKARÆNINGJAR VILLTA VESTURSINS ERU MÆTTIR 4 DAGAR Í FRUMSÝNINGU • FORSALA AÐGÖNGUMIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.