Morgunblaðið - 16.05.2006, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 16.05.2006, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 2006 39 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Antík Viðhald húseigna. Getum bætt við okkur viðhaldsverkefnum um land allt. Upplýsingar í símum 847 0005 og 890 7012. Fæðubótarefni Herbalife - og þú grennist! 321 ShapeWorks kerfið frá Herbalife. Einfalt, fljótlegt og ár- angursríkt! Upplýsingar í síma 577 2777 eða á www.321.is. Húsnæði óskast Húsnæði óskast. Rúml. sextugur vaktavinnumaður óskar eftir 2ja herb. íbúð eða herbergi með sér- snyrtingu. Algjör reglumaður. Uppl. í síma 692 4510, Árni. Atvinnuhúsnæði Smáheildsala/leiguhúsnæði Til leigu nýinnréttuð jarðhæð við Dugguvog. Fyrsta flokks skrif- stofuaðstaða. Vörulager/vörumót- tökudyr. Upplýsingar í síma 896 9629. Sumarhús Rómantísk húsgögn & húsmunir í bústaðinn. Kíktu í heimsókn, fáðu þér kaffi eða tesopa og njóttu þín í fallegu umhverfi ró- mantískra muna. Nóra...bara gaman! Lyngháls 4 www.nora.is s. 517 7727 Sumarhús — orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Rómantísk frönsk húsbúnaðar- lína. Ný krúttleg verslun með spennandi vörulínu m.a. fyrir sumarbústaðinn. Vertu velkominn í heimsókn. Nóra...bara gaman! Lynghálsi 4, sími 517 7727. www.nora.is Harðviðarhús ósamansett. Til sölu er ósamansett 24 fm harð- viðarhús. Veggir, hurðir og glugg- ar. Verð 930.000. Sjá www.kvist- as.is, Kvistás, Selfossi, sími 482 2362 og 893 9503. 24 fm harðviðarhús til sölu. Mjög vandað harðviðarhús, 24 fm. Húsið er staðsett í Hvera- gerði, tilb. til flutnings. Sjá www.kvistas.is. Verð 2,8 millj. Kvistás, Selfossi, sími 482 2362 og 893 9503. Námskeið TÓNLIST fyrir mömmu og litlu krílin, fædd og ófædd. Kíktu inn Skólavörðustíg 41, sími 551 2136. www.thumalina.is Skemmtileg byrjendanámskeið í tennis fyrir fullorðna í sumar. Sumarskráning hafin. Verð frá 8.900 kr. Upplýsingar í síma 564 4030. Sporthúsið og TFK. Til sölu Til sölu 6 beykihurðir með körm- um. 4 stk. 80 cm, 2 stk. 70 cm. Upplýsingar í síma 661 7739. Tékkneskar og slóvanskar kristalsljósakrónur. Handslípaðar. Mikið úrval. Frábært verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Samkomutjöld. Til sölu og leigu samkomutjöld 6 mx12 m. Tilvalið fyrir t.d. sveitarfélög og félaga- samtök. Mót ehf., Bíldshöfða 16, s. 544 4490, www.mot.is Hágæða postulín, matar-, kaffi-, te- og mokkasett. Mikið úrval. Frábært úrval. Frábært verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Viðskipti Ertu þræll í ömurlegu skulda- fangelsi? Viltu skuldleysi og frelsi? Viltu öryggi og miklu betra líf? Viltu góða ráðgjöf og þjón- ustu? Skoðaðu þá www.Skuld- leysi.com og allt mun breytast til hins betra. Þjónusta Móðuhreinsun glerja! Er kominn móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun Ó.Þ., s. 897 9809. Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Byggingavörur Harðviður frá Brasilíu. Klæðn- ing, 20 mm, 16 mm nót, þekur 120 mm. Kr. 4.100 fm. Pallaefni 20x100 mm. Kr. 285 metrinn. Sjá www.kvistas.is, sími 482 2362 eða 893 9503. Ýmislegt Tilboðsdagur Opið í dag þriðjudag 13-19. GreenHouse, Rauðagerði 26, sími 588 1259. Sólgleraugu Frábært úrval, verð kr. 990 Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Losnaðu við skuldirnar á auð- veldan hátt. Nánar á http:www.sparadu.com - www.sparadu.com - www.sparadu.com - http:// www.sparadu.com - www.sparadu.com - http:// www.sparadu.com - http:// www.sparadu.com Flottur í CDE skálum, fæst líka bleikur á kr. 1.995,- buxur í stíl kr. 995,- Mjög falleg blúnda og gott snið í BCD skálum, fæst líka túrkis og hvítur á kr. 1.995,- buxur í stíl kr. 995,- Yndislega blár í BCD skálum á kr. 1.995,- buxur við kr. 995,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Army húfur aðeins kr. 1.690. Langar hálsfestar frá kr. 990. Síðir bolir kr. 1.990. Mikið úrval af fermingarhár- skrauti og hárspöngum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Veiði Veiðiferðir til Grænlands Stangveiði. Hreindýraveiði Sauðnautaveiði. Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar, sími 511 1515. www.gjtravel.is Vélar & tæki Jarðvegsþjappa, malbikssög, díselrafstöð. Til sölu jarðvegs- þjappa, dísel 200 kg, verð 170.000. Díselmalbikssög (steinsteypu) blað 500 mm, verð 150.000. Dísel- rafstöð, 5kw 230v, verð 180.000. Einnig hátíðni rafsuðuvélar, verð frá 37.500. Kvistás, Selfossi, sími 482 2362 og 893 9503. Bátar Til sölu HUNTER 306. Báturinn er með haffæraskírteini og er af árgerð 2004. Uppl. í s. 866 1546. Bátakerra óskast! Óska eftir að kaupa bátakerru fyrir 4,30 m bát. Hringið í farsíma 663 5091. Bílar Toyota Corolla 1300 árg. 1999, ek. 74 þ. km. Smurbók. Beinskipt- ur, toppeintak, eyðir litlu. Verð 590 þús. eða tilboð. Upplýsingar í síma 820 5814. Nýr Mercedes Benz Sprinter 316 CDI maxi til sölu. Sjálfskiptur, ESP. Kaldasel ehf., s. 544 4333 og 820 1070. Nýir og nýlegir bílar langt undir markaðsverði Leitin að nýjum bíl hefst á www.islandus.com. Veitum öfluga þjónustu, íslenska ábyrgð og út- vegum bílalán. Ef draumabíllinn þinn er ekki til á vefnum okkar í dag, finnum við hann fljótt með alþjóðlegri bílaleit og veljum besta bílinn úr meira en þremur milljón bíla til sölu, bæði nýjum og nýleg- um. Gerðu kjarakaup í Bílabúð eða reyfarakaup á Bílauppboði Is- landus.com. Sími þjónustuvers 552 2000 og netspjall við sölu- menn er á www.islandus.com Nissan árg. '97, ek. 160 þús. km. Primera 2000 SLX sjálfskipt, 5 dyra. Uppl. Kjartan, s. 899 2173. Nissan Almera YN 243. Árg. '99, bensín, ek. 124 þús. Beinsk. Vetr- ardekk á felgum, CD, fjarstýrð samlæsing. Verð 470 þús. Upplýs- ingar í síma 892 7828 MMC Pajero GLS turbo dísel árg. 1999, 33", sjálfsk., ek. aðeins 120 þús. km, nýlega yfirfarinn, ný túrbína o.fl., 7 manna, topplúga. Ath. sk. á ódýrari, bílalán. Verð 1.990 þús. Upplýsingar í síma 690 2577. Gæða tilboð! Ford Ranger '90, 36" breyttur, skoðaður '07, tilboð: 195 þús. Suzuki Jimny árgerð '99, 31" breyttur, tilboð 340.000! Hafið samband í síma 868 7212 Jón. 38" Landcruiser 80 dísel árg. '93. Toppbíll. Ek. 270 þús. Sjálfsk. Sk. '07. Bílalán. Ath. skipti á ódýrari. Verð 2.400 þús. S. 690 2577. 200 þ. út + yfirtaka: Lexus IS-200 LTD 2004, kom á götuna 05/04, ssk., með leðri, aukavetrardekk á álfelgum, svartur. Áhv 2,4 m. VÍS, 59 þ. á mán. Verð 2.650.000. Skipti á ódýrari. S. 898 3007/561 3007 /andrisi@hi.is Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, '05 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason BMW 116i, bifhjól, 892 1451/557 4975. Ekki hrein- ræktaður dobermann Í FRÉTT sl. sunnudag um hund sem beit fjögur ung- menni kom fram að hund- urinn hefði verið af tegund- inni dobermann. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins var ekki um hreinræktaðan dobermann-hund að ræða heldur blending þar sem einn fjórði hundsins er dober- mann. LEIÐRÉTT STJÓRN KMSK hefur ákveðið að boða til funda um málefni grunnskóla í Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi og Kópavogi í tilefni kosn- inganna 27. maí nk. Fulltrú- ar flokka sem bjóða fram í bæjarfélögunum mæta á fundina, verða með stutt innlegg og svara fyrir- spurnum úr sal. Öllum sem hafa áhuga á þessum málum er velkomið að kynna sér fyrir hvað framboðin standa. Fyrsti fundurinn var hald- inn í gær, í Lágafellsskóla, í dag, þriðjudaginn 16. maí verður fundur í Félagsheim- ili Kópavogs og í Mýr- arhúsaskóla þriðjudaginn 23. maí. Allir fundirnir hefjast kl. 20. Nánari upplýsingar á heimasíðu KMSK. Fundir um málefni grunn- skólans með frambjóðendum FRÉTTIR DONALD Brander, fyrrver- andi sendikennari á Íslandi, er 100 ára í dag, 16. maí. Hann er mörgum Íslend- ingum góðkunnur frá árunum sem hann kenndi við Háskóla Íslands á vegum British Council, 1958 – 1967. Eigin- kona Branders er Dorothea og eiga þau þrjú börn, Kirst- in, Keith og Allison. Hingað til hefur Brander notið góðrar heilsu, og fyrir fimm árum ferðaðist hann til Bratislava til að taka á móti gullorðu fyrir framúrskarandi störf í þágu háskólans. Nú dvelur hann á hjúkr- unarheimili og er að mestu leyti rúmliggjandi og nýtur umhyggju og alúðar eig- inkonu sinnar, barna og barnabarna. Til gamans má geta þess að fyrsta barna- barnabarnið er væntanlegt í nóvember. Í dag verður afmælishóf á hjúkrunarheimilinu. Þar verða samankomin fjölskylda hans og vinir. Donald Brander sendikennari 100 ára

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.