Morgunblaðið - 16.06.2006, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 16.06.2006, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 2006 51 EITT af gegnumgangandi umfjöll- unarefnum Hollywood-mynda er barátta einstaklings við ómann- eskjulegt kerfi. Algeng birting- armynd þessa minnis er viðureign karlmannsins við kerfisbindingu og af(karl)mennskun stórfyr- irtækjaheimsins. Þetta þema birtist í Hollywood-myndum af öllum stærðum og gerðum, allt frá vís- indaskáldskap til gamanmynda, í misvelútfærðu formi. Fjölskyldu- gamanmyndin Húsbíllinn (RV) er dæmi um slíka sögu – af lakari gerð- inni. Þar kynnumst við fjölskyldu- föðurnum Bob Munro (Robin Willi- ams), sem vinnur myrkranna á milli til þess að halda sér á mottunni í hin- um harða heimi viðskiptalífsins. Hann starfar fyrir illskeytt gos- drykkjastórfyrirtæki, en starfs- mennirnir þar þora ekki að slá slöku við af ótta við að verða reknir. Þegar Bob er skipað að sækja viðskipta- fund í sumarfríinu ákveður hann að reyna að sameina ferðalag með fjöl- skyldunni og skyldur vinnunnar. Hann reynir þó að dylja raunveru- legan tilgang ferðalagsins fyrir fjöl- skyldunni, sem hann hefur misst tengslin við – einkum í tilfelli barnanna sem komin eru á unglings- aldur. Ferðalagið sem felur í sér akstur til Colorado á húsbíl gefur fjölskyldunni hins vegar tækifæri til að halda á ótroðnar slóðir, upplifa náttúruna og tengjast á ný. Húsbíllinn getur vart talist meira en slöpp til meðalgóð gamanmynd. Robin Williams setur fljótlega á sjálfstýringu í gamanleiknum, enda getur hann varla hafa fengið mikinn innblástur af handritinu eða nánustu meðleikurum sínum í hlutverkum eiginkonu og barna, en þar eru einkar slappir leikarar á ferð. Út- koman verður því fremur hvimleið en fyndin, og verður illa skrifað handritið jafnvel enn meira áberandi þegar Robin Williams dregur at- hyglina að slappleika þess með því að ofleika í flötum gamanatriðunum. Nokkrir aukaleikarar eru þó ljós í myrkrinu, og tekur myndin fyrst við sér þegar uppáþrengjandi ná- grannafjölskylda í húsbílagarðinum er kynnt til leiks. Eftir það kemst Húsbíllinn stöku sinnum á skrið, og gerir það klaufalega gamanmynd ögn bærilegri. „Húsbíllinn getur vart talist meira en slöpp til meðalgóð gamanmynd.“ Á vit húsbílsins KVIKMYNDIR Húsbíllinn (RV)  Leikstjórn: Barry Sonnenfeld. Aðal- hlutverk: Robin Williams, Cheryl Hines, o.fl. Bandaríkin, 98 mín. Borgarbíó, Smárabíó, Regnboginn Heiða Jóhannsdóttir SIGURVEGARINN RÆÐUR ÖRLÖGUM MANNKYNS. MEÐ HVERJUM HELDUR ÞÚ? eee V.J.V.Topp5.is eee S.V. MBL. eee B.J. BLAÐIÐ www.xy.is 200 kr afsláttur fyrir XY félaga Sími - 551 9000 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu RV kl. 5.50, 8 og 10.10 Take The Lead kl. 5.40, 8 og 10.20 The Omen kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára Da Vinci Code kl. 6 og 9 B.i. 14 ára Rauðhetta/Hoodwinked m. ísl. tali kl. 6 Sýnd kl. 8 og 10:10 B.i. 16 ára Á 6. degi 6. mánaðar árið 2006 mun dagur hans koma. Þorir þú í bíó? Mögnuð endurgerð af hinni klassísku The Omen ! Sýnd kl. 3:40, 5:45, 8 og 10:20 eee L.I.B.Topp5.is eee DÖJ, Kvikmyndir.com eee H.J. Mbl. eee VJV - TOPP5.is LEITIÐ SANNLEIKANS - HVERJU TRÚIR ÞÚ? eee D.Ö.J KVIKMYNDIR.COM YFIR 45.000 GESTIR! eee S.V. MBL. HÖRKUGÓÐUR SPENNUTRYLLIR MEÐ BRUCE WILLIS FRÁ LEIKSTJÓRA LETHAL WEAPON MYNDANNA. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:10 B.i. 14 ára SIGURVEGARINN RÆÐUR ÖRLÖGUM MANNKYNS. MEÐ HVERJUM HELDUR ÞÚ? Sýnd kl. 6 B.i. 12 ára -bara lúxus Skrolla og Skelfir Á SALTKRÁKU 400krVERÐ ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 4 Taktu Frelsið með í ferðina. Ferðafrelsið virkar alveg eins og Frelsið þitt hér heima! Símtölin eru gjaldfærð samstundis og því færðu enga bakreikninga eftir heimkomuna. Núna þarftu ekki að skrá þig sérstaklega í Ferðafrelsi Og Vodafone og þú getur notað það í flestum löndum. Kynntu þér málið á ogvodafone.is áður en þú leggur af stað. Góða ferð. Smelltu þér á www.ogvodafone.is, komdu í næstu verslun Og Vodafone eða hringdu í 1414 og fáðu nánari upplýsingar. FERÐAFRELSI ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 32 90 8 06 /2 00 6

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.