Morgunblaðið - 31.03.2007, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.03.2007, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 31. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ Svona, opnaðu gogginn, vargfuglinn þinn, hérna er svefnpillan. Heimsferðir bjóða frábært tilboð til Costa del Sol 14.-24. apríl. Bjóðum sértilboð á einum okkar vinsælasta gististað, Principito Sol, einnig "stökktu tilboð" (þú bókar sæti og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir) og fjölda annarra gisti valkosta. Gríptu tækifærið og njóttu vorsins á Costa del Sol. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Costa del Sol 14.-24. apríl frá kr. 49.990 Sértilboð á Principito Sol Verð kr. 54.990 - -10 nætur Netverð á mann, m.v. 2-4 í íbúð á Principito Sol í 10 nætur. Verð kr. 49.990 - -10 nætur Netverð á mann, m.v. 2-4 í herbergi/stúdíó/íbúð í 10 nætur, m.v. stökktu tilboð. Munið Mastercard ferðaávísunina VEÐUR Það var djörf ákvörðun hjá útgef-endum Króníkunnar að hefja útgáfu á því blaði og blaðið var ágætlega útgefið. Hins vegar kemur engum á óvart sem á annað borð fylgist með sviptingum á þessum markaði að út- gáfu blaðsins hafi verið hætt.     Og raunarskyn- samlegt að taka þá ákvörðun svo fljótt í stað þess að safna upp miklu tapi.     Það er einfaldlega of mikið fram-boð á blöðum og tímaritum á Ís- landi. Og þegar rúmlega 200 þúsund eintökum af ókeypis blöðum er dreift flesta daga vikunnar er ekki við því að búast að vikublað á borð við Króníkuna hafi náð fótfestu á markaðnum.     Þessari víðtæku útgáfu verðurtæpast haldið áfram um langa framtíð. Henni verður haldið áfram svo lengi sem einhver finnst til að borga tapið og því eru takmörk sett eins og allir vita.     Það verða að vera ríkar ástæðurtil að fjármagnseigendur vilji tapa peningum á blaðaútgáfu og tímaritaútgáfu.     Yfirleitt eru slíkar ástæður tíma-bundnar.     Þetta mikla framboð á prentuðuefni leiðir svo til þess að auglýs- ingamagnið, sem um er að ræða, dreifist víða og verðið á auglýs- ingum lækkar, þegar svo mikið aug- lýsingapláss er í boði.     Það má því búast við að fleiridragi saman seglin en útgef- endur Króníkunnar þegar upp verð- ur staðið. STAKSTEINAR Breytingar á blaðamarkaði SIGMUND                      !  "#   $ %&  ' (                 )'  *  +, -  % . /    * ,                             01     0  2   3 1, 1  ) ,  4  0  $ 5 '67 8 3 #  '          ! ""# $$%  ! ""# $$%   #$ $#        9  )#:; ""                      )  ## : )   & '  ( " "' "    ) <1  <  <1  <  <1  &( $# "* $% +",#$- =          5  1  & "'  $ "#"'( "'  $ $% . $$  "- '  / 0 $ " # "  " "% # $$/ :  &$$ $" "+ "#" ! %"  #$ $#." $"!  "$   $1 $% / 2  "" ""  #/ )  & '  $" "+ "#" ! % $$ $1"#"'  $ $% "  "   % # ." $" $$  " (#  "  '  (# "#"- '  /"3 " / 45##" "66  $#"  "7   "* $% 2&34 >3 >)<4?@A )B-.A<4?@A +4C/B (-A . .    /   /  / / /   / . . . . . . . . . . . . . .          Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Jón Magnússon | 30. mars Pólitísk öndunarvél Allt var það gert til að fá Margréti til að koma deilum af stað innan Frjálslynda flokksins […]. Það tókst, en nú hefur flokkurinn náð vopnum sínum. Óska- framboðið sem átti að sundra Frjáls- lynda flokknum, draga fylgi frá Vinstri grænum til að ríkisstjórn- arflokkarnir héldu meirihluta sínum – hefur ekki náð að gera sig svo sem Morgunblaðsmenn og aðrir sjálf- stæðismenn ætluðust til. Vonbrigðin leyna sér ekki. Meira: http://jonmagnusson.blog.is/ Börkur Gunnarsson | 30. mars Kúnni slátrað Mér er slétt sama hvort Hafnfirðingar kjósa að leyfa þessu magnaða fyrirtæki að blómstra eða hvort þeir ákveða að drepa lífæðina sína, slátra kúnni sem gefur þeim mjólkina. Það er þeirra mál. Ég ætla hvort eð er ekki að flytja inn í svona bæjarfélag þar sem um helmingur bæjarbúa virðist vera orðinn svo firrtur að hann vill í alvörunni höggva undan sér fæturna. Meira: http://hrafnaspark.blog.is/blog/ hrafnaspark/ Óli Björn Kárason | 30. mars Merkileg kaup Kaupin á Króníkunni eru annars nokkuð merkileg. Erfitt er að sjá hvaða skynsamleg rök hafa legið að baki því að útgáfufélag DV ákvað að kaupa útgáf- una, en DV hlýtur a.m.k. að hafa yf- irtekið Björgólfs-lánið. Vandséð er að það hafi verið nauðsynlegt fyrir DV að losna við blaðið af markaði, enda varla keppinautur. Hreinn Loftsson, stjórnarformaður útgáfu- félags DV, hugsar dýpra en ég næ að skilja. Meira: http://businessreport.blog.is Sigríður Dögg Auðunsdóttir | 30. mars Krónikan seld Eins og fram hefur komið í fréttum hefur útgáfufélag Krónik- unnar verið selt til út- gáfufélags DV. Eftir stutta en harða baráttu á markaðnum kom í ljós að það er nánast ógerningur að reka óháðan fjölmiðil á Íslandi. Það er miður. Ég sé mikið eftir Krónikunni. Það er ljóst að hún verður lögð niður í núverandi mynd. Eitthvað af henni mun þó lifa áfram í DV. Hversu mik- ið, er enn óljóst. Hugmyndin er þó dauð. Það er ekkert við því að segja. Við reyndum okkar besta en und- irtektirnar voru einfaldlega ekki nægilegar. Það vantaði ekki að við fengum góð viðbrögð frá lesendum sem voru mjög ánægðir með blaðið. Það sem vantaði var að fleiri fyndu hjá sér þörf til að fara og kaupa blað- ið. Mig langar að þakka öllu því frá- bæra starfsfólki Krónikunnar sem tók þátt í þessari tilraun með okkur. Við trúðum því öll sem eitt að mark- aður væri fyrir svona blað. Það reyndist ekki rétt. Það má ef til vill halda því fram að hefðum við fengið lengri tíma hefði verið hægt að búa til meiri eftirspurn og þróa blaðið áfram. Það reyndi ekki á það enda hefði það kostað mikla fjármuni, sem ekki liggja á lausu. Ég er stolt af hverju einasta tölu- blaði og öllu því vandaða efni sem birt var. Ég er stolt af því að hafa stýrt þessum öfluga hópi fólks, sem ég jafnframt sé verulega eftir. Ég trúði því að lukkan myndi snú- ast okkur í hag og salan á blaðinu myndi aukast. Þegar sjöunda og síð- asta tölublað Krónikunnar var farið í prentun sagði ég yfir hópinn: „Sjö er töfratala. Nú mun eitthvað gott ger- ast.“ Ég átti þó aldrei von á því að sjöunda blaðið yrði það síðasta. Ég verð bara að trúa á það að nú hafi eitthvað gott gerst – fyrir okkur öll. Þótt ég sjái mikið eftir Krónik- unni hef ég einsett mér að horfa fram á veginn með bjartsýni og jafn- framt að vera þakklát fyrir að hafa fengið tækifæri til að vinna með því góða fólki sem var með mér á Krónikunni. Fyrir það eitt, að hafa kynnst þeim á þennan hátt, er ég þakklát. Ég óska þeim öllum vel- farnaðar […] Meira: http://www.sigridurdogg.blog.is BLOG.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.