Morgunblaðið - 31.03.2007, Síða 18

Morgunblaðið - 31.03.2007, Síða 18
Sléttuvegur Samtök aldraðra afhenda í dag 70 íbúðir í húsunum við Sléttuveg 19, 21 og 23 • Húsið er 11.100 fm að stærð með 2.400 fm bílageymslu fyrir 70 bíla auk aðstöðu til að þvo 2 bíla í einu og 3 dekkjageymslur. Brunavarnarkerfi er í bílageymslu. • 70 íbúðir eru í húsinu 12 2ja herbergja íbúðir um 70 fm 58 3ja herbergja íbúðir 88-119 fm • Allar þriggja herbergja íbúðirnar eru með sérþvottahúsi. • Í húsinu er um 300 fm þjónusturými eins og er í flestum húsum aldraðra hér í borg auk þess er um 100 fm rými í kjallara ætlað til líkamsþjálfunar. • Í kjallara eru 70 geymslur, ca 6-7 fm hver, 2 þvottahús, 2 herbergi fyrir tæki til þrifa o.fl. • Í húsinu eru 4 lyftur, 2 í þriggja hæða húsinu og 2 í sex hæða húsinu. Norðan við húsið eru 35 bílastæði. • Í eldhúsum eru góð tæki, ísskápur og uppþvottavél fylgja. • Lóð er fullfrágengin með grasi, snjóbræðslu í gangstétt og niðurkeyrslu að bílageymslu. Hellulagður göngustígur sunnan við þriggja hæða húsið. Hönnuðir verkteikninga: Verkfræðistofa Guðmundar og Kristjáns Lagnateikningar Verkfræðistofa Jóhanns Indriðasonar Raflagnir Verkfræðistofan Hamraborg Burðarþol Samtök aldraðra voru stofnuð í mars 1973, þetta er 34. starfsár samtakanna. Skrifstofa samtakanna er í Hafnarstræti 20, 101 Reykjavík, sími 552 6410. Opið frá kl. 9.00-12.15 og 13.00-17.00 alla virka daga.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.