Morgunblaðið - 31.03.2007, Síða 63

Morgunblaðið - 31.03.2007, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. MARS 2007 63 SAMKVÆMT þýska vefritinu Welt Online, hefur útgáfufyrirtæki J. K. Rowling tilkynnt um mögulega lengingu lífdaga Harry Potters. Út- gáfu sjöundu og síðustu bókarinnar er nú beðið í ofvæni út um allan heim en bókarkápan var afhjúpuð á dögunum. Ef rétt reynist, mun galdratáningurinn knái aðeins tapa kröftum sínum í viðureign sinni við hinn illa Voldemort en halda velli í lokin. Miklar getgátur hafa verið uppi um endalok Potters en höf- undurinn sjálfur hefur ávallt haldið því fram að bækurnar um hann verði ekki fleiri. Ein helsta ástæða þess að Harry muni tóra er sú að Rowling og for- lagið geti haldið áfram að mala gull í formi framhaldsbóka og mynda. Önnur hugsanleg ástæða er sú að hið góða muni sigra hið illa. Svo nú er bara að bíða eftir útgáfu bók- arinnar í júlí og sjá hvort græðgi eða góðvild forði Potter frá harm- þrungnum örlögum sínum. Murray Close Harry Potter mætir örlögum sínum á næstunni. Harry Potter heldur lífi SONUR breska rokkarans Rods Stewart er forviða á óseðjandi kyn- lífslöngun föður síns. Hinn 25 ára gamli Sean hefur viðurkennt að sér þyki mikið til náttúru föður síns koma og segir að hann standist hon- um engan veginn snúning þegar kem- ur að úthaldi í svefnherberginu. „Pabbi hættir einfaldlega ekki. Hann er eins og kanína á sterum. Ég veit ekki hvað ég á til bragðs að taka,“ sagði Sean sem kemur um þessar mundir fram í sjónvarpsþættinum „Synir Hollywood“. Hann sagði einnig að hann ætti stundum í vandræðum með að muna hvað hann ætti mörg systkini, en hinn 62 ára gamli Rod á sjö börn með fimm konum, yngst þeirra er hinn 14 mánaða gamli Alastair. Sean viðurkenndi nýlega að hann hefði haft langanir í garð fyrrum stjúpmóður sinnar, Rachel Hunter. „Ég átti það til að stara á hana þegar hún lá nakin í sólbaði við sundlaug- arbakkann. Ég var svona 15 eða 16 ára,“ sagði hinn ófeimni Sean í viðtali við útvarpsmanninn umdeilda Howard Stern. Dáist að kynkrafti föður síns Reuters Sonur og dóttir Sean Stewart ásamt systur sinni, fyrirsætunni Kimberly Stewart. STÓRLÖGGUR. SMÁBÆR. MEÐAL OFBELDI. „FYNDNASTA SPENNUMYND ÁRSINS“ - GQ eeee - LIB Topp5.is Frá framleiðendum Texas Chainsaw Massacre og The Amityville Horror STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA Sími - 551 9000 TMNT kl. 3, 6 og 8 B.i. 7 ára School for Scoundrels kl. 3, 5.45, 8 og 10:15 The Illusionist kl. 3, 5.45, 8 og 10:15 The Hitcher kl. 10 B.i. 16 ára Venus kl. 3, 6 og 8 B.i. 12 ára Last King of Scotland kl. 10 B.i. 16 ára * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KR. Í BÍÓ * - Verslaðu miða á netinu JIM CARREY 450 K R. Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:30 B.i. 16 ára „Óvænt kvikmyndaperla sem enginn má láta fram hjá sér fara.“ - Sigríður Pétursdóttir, Rás 1 eeee - S.V., Mbl eeee - B.S., Fréttablaðið Sýnd kl. 2 og 4 Ísl. tal „FYNDNASTA SPENNUMYND ÁRSINS“ - GQ eeee - LIB Topp5.is NÝ GRÍNMYND FRÁ SÖMU OG GERÐU SHAUN OF THE DEAD STÓRLÖGGUR. SMÁBÆR. MEÐAL OFBELDI. eeeee - Sunday Mirror eeeee - Cosmo Sýnd kl. 4, 6 og 8 B.i. 7 ára PÁSKAMYNDIN Í ÁR Bardagafimu skjaldbökurnar eru mættar aftur í flottustu ævintýrastórmynd ársins Sýnd kl. 8 og 10:15 MÖGNUÐ SPENNUMYND -bara lúxus Sími 553 2075 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Sýnd kl. 2, 4, 6 og 10     

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.