Morgunblaðið - 31.03.2007, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 31.03.2007, Blaðsíða 30
hönnun 30 LAUGARDAGUR 31. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ Eftir Unni H. Jóhannsdóttur uhj@mbl.is Svart/hvíti draumurinn er eins og þráhyggja í tískuheiminum. Hann er vitaskuldklassískur en öðru hverju blossar hann upp, blómstrar í ótrúlegustu formum ogflottheitum. Svoleiðis er það árið 2007. Draumurinn er alls staðar í fatnaði og fylgi- hlutum, húsgögnum og húsmunum. Það er ekki annað hægt en að hrífast með og láta sig dreyma í svart/hvítu. Það er einfaldleikinn og andstæðurnar í tvennunni sem gefa henni hið fágaða yfir- bragð, svalan stílinn. Hið svart/hvíta getur samt um leið verið dramatískt – og það er ekki takmarkandi. Það fer vel með öðrum litum, jafnt gylltum sem silfruðum eða litsterkum eins og sterkbleikum, límónugrænum og rósrauðum, túrkísbláum eða appelsínugulum. Svart/hvíti draumurinn nýtur sín hvað best í fallegum formum og skemmtilegum mynstrum og samsetningum. Fólk með minimalískt formskyn fellur í stafi yfir aðdáun- arverðri naumhyggjunni í forminu, sem litirnir svartur og hvítur ná enn sterkar fram. Þeir sem eru „maxímal“ dá svart/hvíta espressó-blómabollann sinn. Fegurðin í svart/ hvíta draumnum er sú, að hún er fyrir alla. Töff Tímaritahirsla, 8.900 kr. Tekk-Company. Háglans Hliðar- borð, 24.900 kr. Habitat. Klassík Sófi, 216.000 Natuzzi. Morgunblaðið/Ásdís Andstæður Púði, 3.700 kr. Ego Dekor. Fágun og rómantík Kertastjaki, 4.950 kr. kertahringur, 650 kr. kerti, 250 kr. Lene Bjerre. Svart/hvíti draumurinn Blómstrandi Tveir espressó bollar í öskju, 2.380 kr. Garðheimar. Formfegurð Lampa- fótur, 6.500 kr. skermur, 5.900 kr. Habitat.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.