Samvinnan - 01.08.1985, Blaðsíða 2

Samvinnan - 01.08.1985, Blaðsíða 2
Kynningarstörf fyrir bættum fiskgæðum GERUM GOÐAN FISK BESTAN Vandvirkni sjómanna og starfsfólks í frystihúsum hefur skapað íslenskum fiski heimsfrægð fyrir gæði en við megum aldrei slaka á Stöðug vandvirkni í snyrtingu og pökkun, hreinlæti og rétturklæðnaðurgeragæfumuninn. Gleymum ekki sótthreinsun á höndum og hönskum. Rétt höfuðfat getur komið í veg fyrir slæm óhöpp. Aðskotahlutir í fiski fella hann í gæðamati. Skilum íslenska fiskinum til neytandans sem þeim besta. ' ■ : M i i

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.