Samvinnan - 01.08.1985, Blaðsíða 7

Samvinnan - 01.08.1985, Blaðsíða 7
"Eg get varla látið mér til hugar koma, a® sá dagur renni upp, að leyfðar verði hömlulausar veiðar á nytjafiskum okkar." Sjá viðtal við Sigurð Markússon fram- ^væmdastjóra Sjávarafurðadeildar Sam- bandsins á bls. 10-15. "Sambandsfrystihúsin hafa verið að efl- ast á undanförnum árum, en þau hafa ekki eflst á kostnað annarra eins og öaldig hefur verið fram." Sjá ítarlega grein um sjávarútveg samvinnumanna eftir Árna Benediktsson á bls. 16-24. " ver fyrirskipaði, að barnið skyldi tekið ra móður sinni nýtætt og borið burtu, ® ' sl'k skipun verið gefin?" Sjá greinina " r sagan af fæðingu Bólu-Hjálmars úgarburður?" eftir Jón frá Pálmholti á b|s. 28-32. Stofnuð 1907 ’9. árgangur 4. hefti 1985 í ÞESSU HEFTI: BLS. • Forustugrein 9 • Sjávarútvegur samvinnumanna: • Gengi okkar í framtíðinni veltur á þróun nýrra afurða, Sigurður Markússon framkvæmdastjóri Sjávarafurða- deildar Sambandsins svarar spurningum Samvinnunnar 10 • Aukin umsvif samvinnuhreyfingarinnar í sjávarútvegi, eftir Árna Benediktsson framkvæmdastjóra Framleiðni sf. 16 • Eitt tré fyrir hverja konu, myndasyrpa frá síðasta aðalfundi Sambandsins 26 • Er sagan um fæðingu Bólu-Hjálmars hugarburður? Grein eftir Jón frá Pálmholti 28 • Nokkur orð um upphaf og Nokkur orð um endi, tvö ný Ijóð eftir Anton Helga Jónsson 31 • Verðlaunakrossgátan 33 • Vér eigum skyldum að gegna og störf að rækja, ræða flutt á Þingvöllum 19. júní í tilefni af því að 70 ár voru liðin frá því að konur fengu kosningarétt til alþingis, eftir Kristínu Ástgeirsdóttur 34 • Sprengjan, Ijóð eftir Sigfús Kristjánsson 37 • Oblátan, smásaga eftir Hans Bender í þýðingu Erlings Halldórssonar 38 • Á Ijósmyndasýningu í Hamragörðum 42 • Breytingar hjá Sambandinu 44 Samvlnnan Útgefandi: Samband ísl. samvinnufélaga. Ritstjóri Gylfi Gröndal. Auglýsingar og af- greiðsla: Lindargötu 9A. Litgreining: Prentmyndastofan hf. Ljóssetning, umbrot, Ijós- myndun, skeyting, plötugerð, offsettprentun og hefting: Prentsmiðjan Edda hf. L

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.