Vikan

Tölublað

Vikan - 02.12.1965, Blaðsíða 14

Vikan - 02.12.1965, Blaðsíða 14
— Okkar venjur eru einmitt Það gagnstæða. Við tökum af okkur höfuðfötin fyrir drottni i kirkjunum. Ég býst við, að ef Frakki klædd- ist' skóm frammi fyrir keisara yðar, myndi hann verða látinn fara úr þeim. — Rétt. Og ef hann hefði ekki hæfilegt fylgdarlið, myndum við sjá honum fyrir þvi.... til þess að heiðra hann.... og til þess að vernda heiður keisara vors.... Yðar kóngur er mikill stjórnandi. Hann veröur að heiðra mig með þvi að leyfa mér að koma fyrir hann eins og stöðu minni og þjóðhöfðingja minum sæmir, eins og virðingu hans sjálfs sæmir, annars verð ég að snúa við án þess að ljúka ætl- unarverki minu. — Mynduð þér ekki eiga á hættu aö falla i ónáð, ef leiðangur yðar mishenpnaðist? vogaði Angelique sér að spyrja. — Ég myndi eiga á hættu að missa höfuðið. Ég tek það fram yfir að vara sýnd opinber vanvirða af hálfu þjóðar yðar. Henni var ljóst að þetta var alvarlegra ástand en nokkur gerði sér grein fyrir. — Þá skal verða séð fyrir því, sagði hún. — Ég veit bað ekki. — Það verður, annars hef ég fært yður óhamingju. — Húrra! hróoaði Persinn. — Þar að auki hef ég þá drýgt þann giæp, að láta helgan mann úr liði vðar segja ósatt. Því hann fullvissað' mig um, að ég myndi ekki valda vður ógæfu og ef þér glötuðuð höfðinu. myndi bað sanna rangan spádóm hans. Það myndi verða mikið áfall fyrir hann. Hef ég rangt fvrir mér. yðar hágöfgi? Ég er aðelns kona, og melra að segja af öðru þjóðerni. — Þér hafið ekki rangt fvrir yður, sagði Baktiari Bav. alvarlega. — Og gáfnafar vðar yfirstigur jafnvel fegurð vðar. Ef leiðangur minn henpnast, veit ég hvaða gjafar ég á að æskja af konungi yðar mér til handa. Bak við tjöldin varð einhver hreyfing, og síðan gall við skerandi blístur. — Þjónar mínir eru komnir að undirbúa baðið. Eftir íbr-ótt á borð við bð. sem við sýndum áðan er nauðsynlegt að fá sér bað. Tveir svartir brælar með stórt koparker. fullt af vatni, komu inn I fvlgd með öðrum þjónum. sem báru þurrkur, flöskur af ilmvötn* um og smyrslum. Baktiari Bav fvlgdi þelm inn I herbergi þar inn af. þar sem var hið tvrkneska bað, sem Dionls hafði látið gera. Angeliaue langaði mlög til að sjá bar inn. en henni fannst slikt óviðeigandi. ETidrum oe etns gerði auenaráð Baktiari Bav hana óvlssa, og eftir þvi sem hún kannaði betur aust.ræna skapgerð hans. þelm mun hættulegra fannst henni þetta starf hennar I bágu utanrlklsmálanna. krefjast meirl undanlátssemi af hennar hálfu. ef ekki belnlinis undlrgefnl, s»m hún hafði ákveðið að sýna alls ekki. Henni datt I hug að fara. Hún gæti sagt, að franskir siðir levfðu henni ekki að tala einni vlð karlmann lengur en í tvær klukkustundir. en þá gæti Persinn orðið bálreiður og álitið brottför hennar eina móðgunina enn, og Það myndi örugglega hrjóta allt það niður, sem hún hafði bvggt upp. Þegar hún hrevfði sig, eins og hún ætlaði að risa á fætur, kom blótandi lítill sveinn. sem hafði fengið fvrirmæli um að vera henni til skemmtunar. og rétti henni hlaðna diska með sætindum. Svo flýtti hann sér burt til að ná í fleiri sessur til að hlaða undir bak hennar og handleggi Hann kastaði dufti f litla skál. fulla af glóandi kolum. og kraun á kné t'l að rétta fram móti henni þetta reykelslsker, svo hún gæti andað að sér met.tuðum revknum. ■Tú hún átt.i örugglega að fara núna. Þetta herbergi, þar sem loftið var þungt af framandi ilmefnum. bessi nrins. sem myndi bráðlega koma aftur með sin dökku augu. bokka i hverri hrevfingu og virðu- leikablæ. sem annað slagið brauzt út í áköfum reiðiköstum, allt þetta var of seiðandi. Sveinninn tók lokið af silfur- og gullslegnum bollum og hellti i þá úr blárri nostulínsflösku. Með fuglslegu tísti gaf hann henni til kynna, nð hún ætti að gera svo vel. Til þess að koma henni enn betur í skiln- íng um. hvað hann ætti við, lyfti hann að vörum hennar litlum silfur- bolla með gulvrænum vnkva. Hún bragðaði á honum, og fannst hann líkastur svkraðri hvönn heiman frá Poitou. Hún stóðst ekki fjölbreytni sætindanna. Þau voru í öllurh litum og ýmsum gerðum. Angelique beit í hverja gerð fyrir sig og lagði til hliðar þær sem henni féllu sízt i geð. Hún bað um meira af ávaxta- drykknum, sem var haldið köldum í einskonar Ishúsi. • Hana langaði til að reyna að reykja úr tyrkneskri pípu, en þegar sveinninn skildi, hvað haria langaði til, kom hann í veg fyrir það með því að rang- hvolfa augunum í skelfingu. Svo kengbognaði hann i háum, skrækum hlátri, sem kom Angelique einnig til að hlægja. Hún var enn hlæjandi og sleikti bleik sætindi af fingrunum, þegar Baktiari Bay kom aftur í ljós i dyrunum. Hann virtist ánægður með hana. — Þér eruð stórfengleg.... þér minnið mig á eina af uppáhalds- konunum mínum. Hún var gráðug eins og köttur. Hann tók ávöxt, setti hann i bolla og kastaðl hvorutveggja til svelns- ins um lelð og hann hrópaðl fyrlrmæll. Drengurlnn, s»m var hlægjf- VIKAN 48. tbL Fr anihalcl §sag:an eftir Ncrganne Golon 21. hlntft VIKAN Uólablað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.