Vikan

Tölublað

Vikan - 02.12.1965, Blaðsíða 21

Vikan - 02.12.1965, Blaðsíða 21
Umhverfis jörðina á 80 dögum 28. Líkfylgd látins konungs með ekkju hans, sem á að fylgja honum í dauðann, tcfur þig um eina umferð. Passepartout bjargar ekkj- unni. 30. í Calcutta, fangeisa prest- arnir 3 Passepartout og Fogg verður að kaupa hann lausan. Borgaðu 2 hnctur. 34. Þér scinkar vegna óveðurs. Biddu eina umferð. 38. í Hongkong lokkar Fix Passepartout inn í ópiums- holu, þaðan kemst hann ekki fyrr en teningurinn kcmur upp með 3. 41. Skipið til Yokohama fer á undan Phileas Fogg, svo hann verður að leigja djúnku til að ná skipinu. Borgaðu eina hnctu og færðu þig á 44. 45. Yokohama. Þú siglir með „General Grant“. Borgaðu 2 hnetur. Nú liggur á, bættu því einni hnetu við í næstu tvcim köstum. 52. Fix scgir Passepartout að húsbóndi hans sé banka- ræningi. Passepartout verð- ur svo reiður að hann slær Fix niður. Bíddu eina um- ferð. 59. Lestinni San Francisco-New York seinkar vegna árásar frá uxahjörð. Þú mátt að- eins færa þig um einn rcit. 61. Nú verðurðu að flýta þér yfir hengibrúna, áður en hún hrynur saman. Áfram til 63. 64. Indíánar gera árás og taka Passepartout til fanga. Fogg bjargar honum. Bíddu eina umferð og borgaðu 2 hnet- ur. 66. Nú brunar þú áfram á slcða að 67. 68. Skipið frá New York til Liverpool er farið fyrir 3 kortcrum. Fogg Ieigirhjóla- bátinn „Henriettu“. Borg- aðu 2 hnetur. 74. Skipið vcrður kolalaust á miðju Atlantshafinu. Fogg kaupir það og notar allt sem hægt er til eldneytis. Borgaðu 3 hnetur. 78. Fix tekur Fogg fastan í Liverpool. Bíddu eina um- ferð. Rétti þjófurinn kem- ur í leitirnar. Fogg er lát- inn Iaus og flýtir sér mcð aukalcst til London. Þang- að kemur hann kl. 20.50, þ.e. 5 mínútum of scint. Vcðmálið virðist tapað. 80. Phileas Fogg uppgötvar á síðustu stundu daginn eftir að hann hefir grætt einn sólarhring mcð þvf að ferð- ast móti sól. Hann hraðar sér því í klúbbinn og kcm- ur þangað kl. 20.45 21. des. Veðmálið er unnið og sá sem kemur fyrst fær allar hneturnar. VIKAN 48. tbl. 0-1 Hinn sérvitri enski hefðarmað- ur Phileas Fogg veðjar við vini sína í klúbbnum um það að hann geti ferðazt kringum jörð- ina á 80 dögum. 2. október kl. 20.45 leggur hann af stað frá London, með þjón sinn Passepartout að fylgdarsveini og þeir eiga að vera komnir til baka 21. des- ember kl. 20.45. Rétt áður en þeir leggja af stað er framin ótrúlega bíræfinn peninga- þjófnaður í sjálfum Englands- banka, og Scotland Yard skip- ar sína beztu leynilögreglu til að hafa upp á þjófnum, sem þeir reikna með að reyni að sleppa úr landi. í þessu spenn- andi spili um hnattferðalagið lendið þið i sömu ævintýrum og Phileas Fogg, og sá sem fyrstur kemst í klúbbinn vinn- ur veðmálið, þó ekki 20.000 pund, heldur allt sem komið er í púkkið af hnetum. SPILAREGLUR. Hver þátttakandi fær tíu linet- ur og tölu til að flytja eftir rcitunum, og svo þarf auðvit- að að liafa tening. Hvert skipti sem þið komið á svartan reit, skcður eitthvað. Þátttakendur kasta t.cningnum cftir röð og færa tölu sína eftir þvi hvað upp Itcmur á teningnum. 4. Hæ, Passepartout hafði glcymt að loka fyrir gasið í ibúðinni í London. — Það logar á þinn reikning, seg- ir Phileas Fogg. Borgaðu 3 hnetur í púkkið. 7. Á Ítalíu förum við um borð i „Mongóliu" og siglum á- fram að reit 8. 9. „Mongólia" lcggst að hafn- arbakka í Suez, þar sem Ieynilögreglumaðurinn Fix, sem grunar Phileas Fogg um bankaránið, kcmur um borð í skipið. Bíðið eina umferð. 13. Við komum við í Aden til að taka kol. Bíðið eina um- ferð. 18. Fix rcynir að grafast eftir fréttum um Fogg hjá Pass- cpartout. Kastið aukakast. Ef upp kemur ójöfn tala ferðu áfram, en ef það cr jöfn tala þá fcrðu afturá- bak. 22. Þú kcmur til Bombay og heldur strax áfram að 23. 24. Passepartout fremur liclgi- spjöll, fer inn í hof með skó á fótunum. Eltur af 3 rciðum prestum hleypur hann til 25. 26. Þar sem járnbrautin nær ckki alla leið til Allahabad, ltaupir Phileas Fogg fíl og kemst nú frekar hægt leiö- ar sinnar. Borgaðu 2 hnet- ur og dragðu cinn frá í næstu tveim köstum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.