Vikan

Tölublað

Vikan - 02.12.1965, Blaðsíða 73

Vikan - 02.12.1965, Blaðsíða 73
NILFISK verndar gólfteppin - því að hún hefur nægilegt sogafl og afburða teppasogstykki, sem rennur mjúklega yfir teppin, kemsi undir lægstu húsgögn og DJÚPHREINSAR jafnvel þykkstu teppi full- komlega, þ.e. nær upp sandi, steinkornum, glersalla og öðrum grófum óhreinindum, sem berast inn, setjast djúpt í teppin, renna til, þegar gengið er á þeim, sarga undirvefnað- inn og slíta þannig teppunum ótrúlega fljótt. NILFISK slítur alls ekki teppunum, þar sem hún hvorki burstar né bankar, en hreinsar aðeins með rétt gerðu sogstykki og nægilegu sogafli. hreinsar hátt og lágt — því henni fylgja fleiri og betri sog- stykki, sem ná til ryksins, hvar sem það sezt, frá gólfi til lofts, og auka- lega fást bónkústur, hárþurrka, málningarsprauta, fatabursti o.m.fl. þægilegri því hún hefur stillanlegt sogafl, hljóðan gang, hentuga áhaldahillu, létta, lipra og sterka slöngu, gúmmístuðara og gúmmíhjólavagn, sem „eltir" vel, en hægt er að taka undan, t.d. ( stigum. hreinlegri - því tæmingin er 100% hrelnleg og auðveld, þar sem nota má jöfnum höndum tvo hreinleg- ustu rykgeyma, sem þekkjast ( ryksugum, málm- fötu eða pappifrspoka. traustari - því vandaðra tæki fæst ekki — það vita þær, sem eiga NILF1SK — og jafnvel langömmur, sem fengu hana fyrir mörgum áratugum og nota hana enn, gefa ennþá fengið alla varahluti á stundinni, þvf þá höfum við og önnumst vlð- gerðir á eigirt verkstæði. Gömlu NILFISK ryk- sugurnar voru góðar, en þær nýju eru ennþá betri. NILFISK HEIMSINS BEZTA RYKSUGA! Sendum um allt land. Vegleg jólagjöf - nytsöm og varanleg. ■ RUP HAMSEM ■= S I MI 2-44-20 - SUÐURGATA 10 - REYKJAVÍK Undirrit. óskar að fá sendan NILFISK myndalista með upplýsingum um verð og greiðsluskilmála. Nafn: .................................................................... Heimili:.................................................................. NÓATÚNI, AÐALSTRÆTI, GRENSÁSVEGl. Tili FÖNIX S.F. Pósthólf 1421, Reykjavlk. V-48. VIKAN 48. tbL Y3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.