Vikan

Tölublað

Vikan - 02.12.1965, Blaðsíða 48

Vikan - 02.12.1965, Blaðsíða 48
☆☆ Jólaundirbúningur 4. Bindið nú frekar stíf silkibönd í auða krossinn og hafið hnútinn dálítið opinn ef þið ætlið að hengja þær upp. Eigi þær að standa í skál, er ekki nauðsynlegt að skilja eftir autt svæði fyrir böndin, heldur setja negulnaglana um appelsínurnar allar, en þær eru skrautlegri með silkibandinu. Jólamyndir. Þessa tvo jólasveina, sem saumaðir eru með kontórsting, má nota í dúka og á alls konar jólasauma- skap. Krosssaums- munstrin á næstu síðu efst í miðju er líka hægt að setja saman eða nota hvert fyrir sig á ýmsa smáhluti. Stjarnan hér fyrir ofan getur farið vel þar sem smáskreyt- ingu vantar. Appelsína sem ilmgjafi Appelsínur, sem fariö er meö eins og sýnt er hér á eftir, gefa frá sér Ijúfan og jólalegan kryddilm. Þœr eru líka skemmtilega skraut- legar og fdllegt er aö raöa þeim í skál eöa láta þær hanga uppi meö ööru jólaskrauti, eins má hengja þcer inn i tauskáp og fá þannig ilm- inn í tauiö. 1. Reynið að fá appelsínur með meðalþykkum berki. Bindið mjótt band eða glært límband 1 kross, eins og sýnt er á myndinni, til þess að af- marka þau svæði, sem ekki á að stinga í. Síðan er negulnöglum stungið inn í börkinn með jöfnu millibili, líkl. frá M til 1 cm. á milli, því að appel- sínan minnkar aðeins við geymsluna og bilið á milli naglanna færist þá örlítið saman. Stingið litlu jólakerti og grcnigrcin f lítil epli, sem hafa verið nudduð þar til góður gijái fæst á þau, og þetta verða að skemmtilcgum kertastjökum. Skerið hjörtu úr rauðum pappa. Klippið tvær raufar í miðjuna og dragið servíettuna í þau. Hjört- un geta líka verið sem borðkort. Lítil hjörtu úr hunangsdeigi mcð mislitum glassúr eru fallcgt sliraut á jólatréð, séu þau hengd í fallegt silkiband. Hunangshjörtun er líka hægt að nota sem borðkort, en þá cr ckki hafður glassúr á þeim, en nafn mannsins skrifað á það með eggjahvítuglassúr. 2. Blandið saman '/2 tesk. af kanil, V2 tesk. af fjólu- rót (verður að vera fjólurótarduft, en það fæst í apótekum), V2 tesk. af álúni. Stráið þessu á appel- sínurnar og vefjið þær inn í andlitsþurrkupappír (tissue). Þessi skemmtilega brúöar er úr frottéefni, og hver ferningur á munstrinu er lxl cm. GeriÖ Vz cm f. saumfari nema í hálsmáli á kjólnum. SaumiÖ dúkkuna saman á röngu en skiljiö eftir op á höföinu, eins og sýnt er milli örvanna, snúiö henni viö og stoppiö. Saumiö handlegg- ina og festiö þá á. Augun eru tveir svartir kúluhnappar, og munnurinn er annaöhvort úr rauöu filti, sem límt er á, eöa saumaJöur á meö rauöu garni. HáriÖ er gróft, gult ullar- garn, klippt í 25 cm langa þræöi og fest saman á miöju höföi og er háriö síöan lagt í állar áttir i nýtízku hárgreiöslu. 1. er hálsmáliö, 2 framstlc., 3 bakstk., en þaö er í tveim stykkjum. lf eru Kliöarsaumarnir, en skiliö er eftir op fyrir ermar milli litlu þverstrik- anna. Faldiö ermaop og sauminn á bakinu og aö neöan, en setjiö leggingaband í hálsinn og í slaufu, sem 'hnýtt er aö aftan. 3. Látið appelsínumar standa á köldum stað í viku ti! tíu daga. Takið þá pappírinn af þeim og burstið það sem laust er af duftinu burt og takið burtu bandið eða límpappírinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.