Vikan

Issue

Vikan - 02.12.1965, Page 21

Vikan - 02.12.1965, Page 21
Umhverfis jörðina á 80 dögum 28. Líkfylgd látins konungs með ekkju hans, sem á að fylgja honum í dauðann, tcfur þig um eina umferð. Passepartout bjargar ekkj- unni. 30. í Calcutta, fangeisa prest- arnir 3 Passepartout og Fogg verður að kaupa hann lausan. Borgaðu 2 hnctur. 34. Þér scinkar vegna óveðurs. Biddu eina umferð. 38. í Hongkong lokkar Fix Passepartout inn í ópiums- holu, þaðan kemst hann ekki fyrr en teningurinn kcmur upp með 3. 41. Skipið til Yokohama fer á undan Phileas Fogg, svo hann verður að leigja djúnku til að ná skipinu. Borgaðu eina hnctu og færðu þig á 44. 45. Yokohama. Þú siglir með „General Grant“. Borgaðu 2 hnetur. Nú liggur á, bættu því einni hnetu við í næstu tvcim köstum. 52. Fix scgir Passepartout að húsbóndi hans sé banka- ræningi. Passepartout verð- ur svo reiður að hann slær Fix niður. Bíddu eina um- ferð. 59. Lestinni San Francisco-New York seinkar vegna árásar frá uxahjörð. Þú mátt að- eins færa þig um einn rcit. 61. Nú verðurðu að flýta þér yfir hengibrúna, áður en hún hrynur saman. Áfram til 63. 64. Indíánar gera árás og taka Passepartout til fanga. Fogg bjargar honum. Bíddu eina umferð og borgaðu 2 hnet- ur. 66. Nú brunar þú áfram á slcða að 67. 68. Skipið frá New York til Liverpool er farið fyrir 3 kortcrum. Fogg Ieigirhjóla- bátinn „Henriettu“. Borg- aðu 2 hnetur. 74. Skipið vcrður kolalaust á miðju Atlantshafinu. Fogg kaupir það og notar allt sem hægt er til eldneytis. Borgaðu 3 hnetur. 78. Fix tekur Fogg fastan í Liverpool. Bíddu eina um- ferð. Rétti þjófurinn kem- ur í leitirnar. Fogg er lát- inn Iaus og flýtir sér mcð aukalcst til London. Þang- að kemur hann kl. 20.50, þ.e. 5 mínútum of scint. Vcðmálið virðist tapað. 80. Phileas Fogg uppgötvar á síðustu stundu daginn eftir að hann hefir grætt einn sólarhring mcð þvf að ferð- ast móti sól. Hann hraðar sér því í klúbbinn og kcm- ur þangað kl. 20.45 21. des. Veðmálið er unnið og sá sem kemur fyrst fær allar hneturnar. VIKAN 48. tbl. 0-1 Hinn sérvitri enski hefðarmað- ur Phileas Fogg veðjar við vini sína í klúbbnum um það að hann geti ferðazt kringum jörð- ina á 80 dögum. 2. október kl. 20.45 leggur hann af stað frá London, með þjón sinn Passepartout að fylgdarsveini og þeir eiga að vera komnir til baka 21. des- ember kl. 20.45. Rétt áður en þeir leggja af stað er framin ótrúlega bíræfinn peninga- þjófnaður í sjálfum Englands- banka, og Scotland Yard skip- ar sína beztu leynilögreglu til að hafa upp á þjófnum, sem þeir reikna með að reyni að sleppa úr landi. í þessu spenn- andi spili um hnattferðalagið lendið þið i sömu ævintýrum og Phileas Fogg, og sá sem fyrstur kemst í klúbbinn vinn- ur veðmálið, þó ekki 20.000 pund, heldur allt sem komið er í púkkið af hnetum. SPILAREGLUR. Hver þátttakandi fær tíu linet- ur og tölu til að flytja eftir rcitunum, og svo þarf auðvit- að að liafa tening. Hvert skipti sem þið komið á svartan reit, skcður eitthvað. Þátttakendur kasta t.cningnum cftir röð og færa tölu sína eftir þvi hvað upp Itcmur á teningnum. 4. Hæ, Passepartout hafði glcymt að loka fyrir gasið í ibúðinni í London. — Það logar á þinn reikning, seg- ir Phileas Fogg. Borgaðu 3 hnetur í púkkið. 7. Á Ítalíu förum við um borð i „Mongóliu" og siglum á- fram að reit 8. 9. „Mongólia" lcggst að hafn- arbakka í Suez, þar sem Ieynilögreglumaðurinn Fix, sem grunar Phileas Fogg um bankaránið, kcmur um borð í skipið. Bíðið eina umferð. 13. Við komum við í Aden til að taka kol. Bíðið eina um- ferð. 18. Fix rcynir að grafast eftir fréttum um Fogg hjá Pass- cpartout. Kastið aukakast. Ef upp kemur ójöfn tala ferðu áfram, en ef það cr jöfn tala þá fcrðu afturá- bak. 22. Þú kcmur til Bombay og heldur strax áfram að 23. 24. Passepartout fremur liclgi- spjöll, fer inn í hof með skó á fótunum. Eltur af 3 rciðum prestum hleypur hann til 25. 26. Þar sem járnbrautin nær ckki alla leið til Allahabad, ltaupir Phileas Fogg fíl og kemst nú frekar hægt leiö- ar sinnar. Borgaðu 2 hnet- ur og dragðu cinn frá í næstu tveim köstum.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.