Vikan


Vikan - 06.04.1967, Blaðsíða 3

Vikan - 06.04.1967, Blaðsíða 3
HÚMOR í VIKUBYRJUN — Ég syndgaði svolítið. Orekinra f austri í októbermánuði árið 1896 var ungum stúdent haldið sem fanga í keisaralega kínverska sendiráð- inu í London. Ungi maðurinn óttaðist ekki dauðann. Honum var Ijóst að starfsemi hans heima ( föðurland- inu, Kína, var glæpsamleg samkvæmt lögum hinnar Í NftSIU VIKU keisaralegu einveldisstjórnar. En hitt var aftur á móti ófyrirgefanlegur klaufaskapur að láta leiða sig í auvirðilega gildru hinum megin á hnettinum. Þessi ungi maður hét Sun Yat Sen og kom síðar mjög við sögu Kína. Ævar Kvaran segir frá ævi hans í grein, sem birtist í næsta blaði og heitir Drekinn í austri. Lorenz Lorenzen heldur áfram að segja frá veru sinni í skriðdrekahersveit Rommels og stðari hluti við- talsins við hann heitir Bílfar til Kina fyrir eina kaffidós. Af öðru efni má nefna þýdda grein um Ungfrú Frakkland, smásöguna Unnusti til leigu, grein sem nefnist Bréfaskipti Kennedys og Krústjovs, að ógleymd- um framhaldssögunum, Angelique í byltingunni og Hvikult mark. Bók Manchesters, Dauði forseta, sem Vikan hefur birt að undanförnu, hefur vakið mikla athygli, enda hefur ekki áður birzt jafn nákvæm og ítarleg frásögn af hinum válegu atburðum ( Dallas. Það er nú farið að síga á seinni hluta frásagnarinnar og væntanlega verður næsti hluti sá næstslðasti. I ÞESSARIVIKU UNGA KYNSLÓÐIN 1967, myndir af öllum þátttakendum í fegurðarsamkeppni Vik- unnar og Karnabæjar ................... Bls. 4 LA DUSE, HIN BRENNANDI KONUSÁL, grein um fræga leikkonu sem uppi var í byrjun aldarinnar ........................... Bls. 10 TVÍBURASYSTURNAR, smásaga eftir Káre Holt Bls. 12 ANGELIQUE í BYLTINGUNNI, 7. hluti ..... Bls. 14 EFTIR EYRANU, þáttur Andrésar Indriðasonar Bls. 16 EKKERT ANNAÐ AÐ GERA EN BÍÐA DAUÐA SÍNS, fyrri hluti viðtals við Lorenz Lorenzen, sem var hermaður í skriðdrekahersveit Rommels ................................. Bls. 18 HVIKULT MARK, 3. hluti .................. Bls. 22 DAUÐI FORSETA, 7. hluti bókarinnar um dauða Kennedys eftir William Manchester . . Bls. 24 VIKAN OG HEIMILIÐ Bls. 38 ÚTGEFANDI: IIILMIR II.F. Ritstjóri: SigurSur Hríiðar. Mcðritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamaður: D.-yur Þorleifsson. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Auglýsmgar: Ásta Bjarnadóttlr. Dreifing: Óskar Karlsson. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiSsla og dreifing: Skipholt 33. Símar 35320 — 35323. Pósthólf 533. VerS í lausasölu kr. 35. Áskriftarverð er 470 kr. ársþriSjungslega, greiSist fyrirfram. Prentun og myndamót Hilmir h.f. Það eru engin takmörk fyrir því hvað tízkuteikn- urum getur dottið ( hug. Forsíðan okkar að þessu sinni er gott dæmi um hið frjóa ímyndunarafl þeirra. Sýningarstúlkan er eins og sjó mó með tvö andlit, annað ó þessum gamla og sígilda stað, en hitt ó maganum. En ætli þetta ó gamla staðnum sé ekki notadrýgra? — Hún er líka svo góð við börnin. — Eigið þér við, að ég þurfi ekki á þessu að halda? Sögðuð þér ekki að þetta væri himnaríki?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.