Vikan


Vikan - 06.04.1967, Blaðsíða 27

Vikan - 06.04.1967, Blaðsíða 27
Nellie Connally, Lee Radziwill i Lundúnum, við Saugent Shriver. Að öðru leyti hélt þessi einkennilegi hallett i við- liafnarstofunni áfram án truflunar. Dave Powers liafði tek- ið að sér að panta drykki, bjór og kaffi, og dómsmálaráð- herrann hað um að náð yrði i plötuspilara. Það fannst Ben Bradlee einum of mikið. Hann mótmælti. Kennedy litaðist urn tómlega. „Hún myndi liafa gaman af þvi,“ sagði hann og benti á Toni Bradlee; bað síðan varðmann einn að ná í glvmskrattann. Ben beið áhyggjufullur, en varðmaðurinn kom ekki aftur. Bob liafði greinilega gleymt þessu. í þessum danse macabre komu einstaka atriði fyrir æ ofan í æ. Þannig var alltaf verið að hvetja frú Kennedy til að liafa fataskipli; næstum liver einasti viðstaddra gerði það ein- hverntíma kvöldsins. En liún neitaði alltaf með því að hrista höfuðið ákaft. Þá fannst mörgum að hún ætti að taka inn eitthvað róandi. En til þess var hún einnig ófáanleg, og Jolin Walsh, læknir, kom henni til aðstoðar. Hann sagði: „Ef hún vill það ekki, þá hún um það. Látið hana vera, lofið lrenni að tala út.“ Hún talaði ósköpin öll. Hún sagði lækninum það, sem hún mundi af því, sem gerzl hafði i Lincoln-vagni forsetaem- hættisins. Hún sagði Ben og Toni söguna um hringinn, sem hún skildi eftir á fingri líksins, og minntist á dauða Patricks. Dauðsföllin tvö voru samantvinnuð i huga hennar. í luiga þjóðarinnar var aðeins morð forsetans, dauði lians eins, en fvx’ir henni voru hinir tveir þættir liarmleiksins óaðgrein- anlegir. Frú Auchincloss sagði síðar: „Jackie vissi hvernig jarð- arför forseta á að fara fram, og henni skeikaði i engu.“ í Betliesda virtist ekkjan gera sér fullkomlega Ijósa þá ábyrgð, sem nú var lögð á lierðar henni. Hún var, eins og hún sjálf sagði síðar „gagntekin af einskonar furðulegri stælingu.“ Þegar liún sá Pain Turnure gráta, tók h.ún utan um liana og sagði: „Aumingja Pam, livað verður nú um þig?“ Hún hafði áhyggjur af þeim öllum og reyndi að tala í þau kjark, jafnvel i Dave Powers. „Veizlu livað ég held að við ættum að hafa i Kénnedy-bókasafninu?“ sagði hún og brosti veikt. Þau hlustuðu nærgætin. „Sundlaug,“ sagði hún, „svo að Dave geti sýnt hvernig hann synti með for- setanum.“ Á milli símtalanna fullvissaði dómsmálaráðherrann þá Ken O’Donnell og Larry O’Brien um, að hann hefði ekki hvalt .Tohnson til að sverja forsetaeiðinn í flugvélinni. Þeir litu undrandi hver á annan, en gáfu ekki gaum að þeim möguleika, að fyrir Johnson hefði kannski vakað að leggja áherslu á varanleika forsetaembættisins. Ekkja forsetans og hinn nýi forsvarsmaður Kennedy- fjölskyldunnar urðu að taka ákvarðanir sameiginlega. Með einni undantekningu, sem kom til síðar um kvöldið, voru þau á einu máli. Vai’ðandi spurninguna xuxx útfai’arstjóra voru þau hjartanlega sammóla. Hún endurtók: „Ég vil ekki senda Jack á neina liræðilega útfararstofnun,“ og hann kinkaði ákaft kolli. Hún tók sér sæti við hringborðið í stofuixixi, and- spænis Toni Bradlee. „Langar þig lil að heyra?“ Toni liafði aldrei langað eins litið lil neins. En engu að síour svaraði liún játandi. Líkl og Bob Kennedy l'annst lieixni, að það seixi hún sjálf vildi kæmi ekki málinu við. Og' svo hlustaði hún. „Hvei-nig getur liúix þetta?“ livíslaði Etlxel Kennedy. „Það gerir franska hlóðið í henni,“ sagði Ben. „Hún er að fá útrás.“ Skönxnxu fyrir klukkan liálfátla koixi Roherl McNamara, varnarmáláráðlierra, til sjúkrahússins. Boh Kennedy lxafði hi’ingt heim til lxans fáeinum mínútum eftir að varnarmála- ráðherrann konx þaixgað frá Hvíta liúsinu. Haixn gerði ekki ráð fyrir að doka við nema í nokkrar mínútur og skildi frú McNanxara því eftir i framsætinu. En þegar honunx varð ljóst að frú Kennedy vildi að liann vrði kyrr, liljóp liann til baka út að bilnum og minnti konu sína á, að það yrði að ná i son þeirra á skátafundinn, sem hann var á, fyrir klukkan liálfniu. McNaixiara liafði tekið álcvörðun. „Hún var í þessu blóðuga pilsi og sokkarnir alhlóðugir; það var heinlinis ótrúlegt, en liúix vildi bara fá einhvern til að tala við. Eg fann að ég yrði að vei-a rólegur og lihisla á liana. Við vorunx í eldhúsinu, Jackie sat á stól og ég á gólfinu. Þetta hélt áfi’am klukkustundum sanxan. Eg einbeitti nxér að lienni vegna þess að hún þarfnaðist mín, og nxér fannst senx aðrir nxættu fara til fjandans, þeir gætu séð unx sig sjálf- ir.“ Hún talaði unx morðið. Að lókuin spuiði liún: „Ilvar á ég að búa?“ Aðsetursstað- ur þjóðarleiðtogans tilheyrði Kennedyfjölskyldunni ekki lengur, og liún minntist þess að hún átti ekki heldur liúsið í Geoi’getown. 1960, þegar Kennedy var enn aðeins franx- bjóðandi til forsetaembættisins, hafði liann sagt: „Hvei’s- vegna að selja það?“ Það lientaði þeinx ])rýðilega og eftir tvö kjörtímahil nxyndu þau þurfa á því að halda. En átta ár virtust þá svo langur tími. Þau voru næstuni því áratug- ur, svo að hann hafði auglýst það til sölu. Hún var óákveðin. Það yrði óþolandi að sofa ein í svefnherberginu, hugsaði hún, cn tók sig svo á: Ég má aldrei gleyma Jack, en ég má ekki verða sjúkleg. Svo að niðurstaðan varð sú, að hún ákvað að flytja aftur til Georgetown, lielzt ganxla hússins þeirra. „Ég kaupi það aftur handa þér,“ sagði McNamara. Fyrstu útgáfur siðdegisblaðanna daginn eftir gáfu þá hug- nxynd, að ekkjan liefði verið yfirgengilega framkvæmda- söm og skipað fyrir ótt og lítt á báðar hendur, líkt og verið hafði vandi eiginmanns hennar. Það var rangt. Fáir fei’ða- menn vissu, að liin sagnfræðilega leiðsöguhók unx Hvíta liúsið var að verulegu leyti verk forsetafrúarinnar. Neðst á hlaðsíðu þrjátiu og niu i þessari hók hafði' liún lálið setja mynd af Lincoln foi-seta á likhörunum, og þegar Boh henti lienni varfærnislega á, að þau yrðu að hugleiða, hvað þau ættu að gera er þau yfii’gæfu sjúkiahúsið, svaraði liún: „Það stendur í leiðsögubókinni.“ Þetta vai’ð grundvöllur þeirrar sögusagnar að hún liefði skoi’ið úr fjölda atriða á hvatvis- legan hátt. Sanxkvænxt eiixni útgáfu sagnarinnar, senx vai’ð 14. tw. VIKAN 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.