Vikan


Vikan - 06.04.1967, Blaðsíða 17

Vikan - 06.04.1967, Blaðsíða 17
Myndir Toxic Það sem einkum einkennir Toxic er skemmtilegur hljómur og gott jafnvægi milli söngs og undirleiks. Þessi hljómsveit er áreið- anlega í hópi hinna betri, ef menn bara loka augunum fyrir ýmsum hjákátlegum tilburðum, sem eru síður en svo heimatilbúnir, heldur hrein og klár stæling á erlendri fyrirmynd. Þessir tilburðir hófust, þegar söngvarinn tók upp á því að dingla hljóðnema sínum utan í trommusettið. Einn félagi hans rauk þá til og gaf trommusettinu vel útilátið spark og henti jafnframt einum hluta þess um koll! — Ja, hvernig skyldu býflugur hugsa? V___________’______________________________/ Það var ekki laust við að nokkur eftir- vænting væri ríkjandi, þegar Hljómar birtust á sviðinu. Hljómar hafa tiltölu- lega lítið látið á sér kræla að undan- förnu, en eru nú aftur komnir í sviðs- ljósið. Þeir léku aðeins tvö lög — og var einkum bragð að hinu seinna, Good Vibration. Þótt Hljómar séu ekki alveg eins sprækir nú og þeir voru áður fyrri, er músíkin enn jafn kjarn- mikil sem fyrr. Oömenn Oðmenn komu fram í nýjum múnder- ingum og hrifu unga áheyrendur á augabragði með laginu Dandy, sem þeir sungu með eindæmum skemmti- lega.. Það fer ekki á milli mála, að þessari hljómsveit er alltaf að fara fram, og víst er um það, að engin hljómsveit hérlend hefur jafngóðum söngkröftum á að skipa. Það var gam- an að heyra Óðmenn flytja lagið „I'll be there“, þetta fallega lag, sem The Four Tops hafa gert vinsælt. Aukalag piltanna á þessum hljómleikum ,,To- night“ eftir Jóhann Jóhannsson er tví- mælalaust með fallegri íslenzkri dæg- uriögum, sem fram hafa komið 1 lang- an tíma. Óðmenn unnu stóran sigur á þessum hljómleikum enda var þeim cspart klappað lof í lófa. BJARNLEIFUR BJARNLEBFSSON SIGURGEIR SIGURJÓNSSON. ; ; 1 S : §I|V' KgSSS:; .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.