Vikan


Vikan - 18.07.1985, Page 8

Vikan - 18.07.1985, Page 8
Og kvöldinu lauk mefl lóttri sveiflu í Hollywood — ánœgjulegur endir á eftirminnilegum degi. Tekinísátt af því að ég vann Lilja Pálmadóttir og Rósa María Waagfjörð — sigurinn er í höfn. segir Lilja Pálmadóttir sem vann Ford- módelkeppnina Lilja Pálmadóttir er sautján en aö veröa átján ára og er í Verslunarskólanum. Sif Sigfús- dóttir, vinkona hennar, fékk hana til þess aö taka þátt í keppninni sem hún segist ekkert frekar hafa átt von á að vinna. En hvaö gerðu stelpumar þegar keppninni var lokiö? „Við fórum allar á Gauk á Stöng og svo í Hollywood.” — Ferðu mikið út afl skemmta þár? „Bara eins og gengur og ger- ist.” — Hvað finnst þár um fegurðar- samkeppni? „Ég er ekkert ógurlega hrifin. En þetta er öðruvísi. Maður þarf ekki aö koma f ram á sundbol. ’ ’ — Gætirðu hugsafl þár afl verða fyrirsæta? „Auðvitaö, annars væri ég ekkertí þessu.” — Ungt fólk i dag hugsar mikifl um útlitið, er þafl ekki? „Jú, það eru allir brjálaðir í líkamsrækt, aerobic, sund og slíkt — ljós. Það þurfa allir að vera viðbrenndir.” — Hvað stundar þú? „Ég fer stundum í aerobic. Svo fer ég af og tO, ef ég nenni, í ljós.” — Værirfiu fús afl fðrna náminu fyrir fyrirsætustörf? „Ég væri alveg tU í að taka pásu og seinka náminu.” — Hvað finnst fjölskyldu þinni um afl þú takir þátt i svona keppni? „Ég var tekin í sátt af því að ég vann,” sagði Lilja. 8 Vikan 29. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.