Vikan


Vikan - 18.07.1985, Page 23

Vikan - 18.07.1985, Page 23
Með sólbrúnt hörund en skaddaða húð: HÉRER V ONARGEISLI! aux planies AV&C OU SANS SOLEIL Self Tanning Milk ^hh plant extracts l'KOTECnON 3,5 Nú er mögulegt að verða sólbrúnn án þess að skaða'húðina. Clarins, fremstu húðsnyrti- sérfræðingar Frakklands, hafa fundið einstæðar lausnir á vandanum: sólkrem sem verja húðina fyrir útfjólubláum geislum, með tyrosin sem flýtir því að húðin verði brún. CLARINS þekkir orsök vandans Að vera í sól, án þess að verja húðina, getur bakað henni óbætanlegt tjón. Skaðlegir útfjólubláir geislar geta eyðilagt bandvef húðarinnar fyrir fullt og allt, þegar verið er of lengi í sterkri sól. Ef ekkert stöðvar skaðlega geisla sólarinnar, brennur húðin óhjákvæmilega, ofþornar og verður hrukkótt. CLARINS heggur að rótum vandans Clarins sólkremin og sólarolíurnar tryggja að þú getir orðið fallega brún án þess að skaða húðina. Þau innihalda þrautprófuð, náttúruleg efni sem útiloka skaðlega geisla og flýta því að húðin dökkni um leið og þau koma í veg fyrir bruna. Þar að auki færa þau húðinni raka sem hindrar að hún þorni eða flagni eftir sól: Total Sun Screen: (9.0) — Moisturizing Sun Care Milk, „lituð": (4.5). — Moisturizing Sun Care Milk, „ólituð“: (3.5). — Moisturizing Sun Care Oil: (2.0). Tölurnar í sviga margfaldaðar með þeim tíma sem hægt er að dvelja óvarin í sól án þess að húðin roðni, gefa til kynna hve lengi húðin er varin fyrir skaðlegum geislum. Ef húðin þolir óvarin 1 klst., leyfir Total Sun Screen (9.0) að skaðlausu 9 klst í sól. CLARINS Self Tanning Milk gerir það mögulegt að verða brúnn — þótt sólin láti ekki sjá sig Þetta er nýjung! Þú getur orðið fallega og eðlilega brún á aðeins 2 til 3 tímum. Oruggt og áhrifaríkt: Til að fá lit á húðina áður en farið er í sól, til að flýta fyrir lit í sól (3,5), eða til að framlengja áhrifin eða halda litnum við eftir veru í sól. Þannig má halda húðinni sólbrúnni árið um kring. CLARINS Sun Wrinkle Control cream, sólarhrukku- kremið, ver viðkvæma húð fyrir skaðlegum geislum og gerir hana brúna. Það er sérstaklega ætlað sem vernd (6.0) fyrir þau svæði líkamans sem viðkvæmust eru, andlitið, axlirnar og bringuna, en flýtir því jafnframt að húðin verði fallega brún. Inniheldur náttúruleg efni sem útiloka skaðlega geisla og auk þess avocado-oliu og önnur náttúruefni sem gefa sólbakaðri húð allan þann raka sem hún þarfnast. Húðsnyrtisérfræðingar CLARINS tryggja milljónum kvenna um allan heim bestu fáanlega húðvemd. Clarins sérhæfir sig ekki aðeins í sólsnyrti- vörum heldureinnighúðsnyrtivörum fyrir andlitið, líkamann ogbarminn. Lait Auto-Bronzant Créme Solaire Anti-Rides auxplantes Sun Wrinkle Control Cream toithplant extrads PROTECTION 6 Mjög Ijóst hörund eða viðkvæm húð: Ljóst hörund Dökkt hörund eða húð sem dökknar fljótt: Fyrstu 10 dagana í sól: •Total Sun Screen Fyrstu 5 dagana i sól: •Total Sun Screen Síöan: •Sun Wrinkle Control Cream fyrir andlitið og viókvæma staði Frá 5. til 15. dags: •Sun Wrinkle Control C ream hrirandliliðog viðkvæma staði Frá 1. til 10. dags: •Sun Wrinkle Control Cream fyrirandlitið og viðkvæma staði •Moisturizing Sun Care \lilk „ólituð", fyrir likamann •Moisturizing Sun Care \1ilk, ..lituð" cða..ólituð" eftirþvíhve lengierveriö i sól og styrklcika hcnnar •Moisturizing Sun Care Milk, „lituð" eða„ólituð“ eftir þvi hve lengi er verið í sól og styrkleika hennar Frá 15. degi: * Moisturi/.ing Sun ( are Oil Frá 10. degi: * Moisturizing Sun Care Oil Fyrir allar húðtegundir: •Til að fá lit á húðina áður en farið er i sumarleyfi. fyrir sólarlausa daga og til að losna við „samskeyti” i litnum: Self Tanning Milk *Til að bera á likamann eftir sólböð: Moisturizing Aftcr Sun Gel LEYSIR VANDANN. FREMSTU HUÐSNYRTISERFRÆÐINGAR FRAKKLANDS! Utsölustaðir: Reykjavík: Snyrtivöruverslunin Clara Snyrtivöruverslunin Top-Class Snyrtivöruverslunin Topptískan Snyrtistofan Viktoría Snyrtistofan Mandý Snyrtistofan Salon VEH Snyrtivörubúöin Brá Hafnarfjörflur: Snyrtivöruverslunin Disella Úti á landi: Apótek Mosfells Apótek Keflavíkur Apótek Grindavíkur Apótek EgilsstaÖa Snyrtivöruverslunin Lindin, Akranesi Vörusalan, Akureyri

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.